Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Snorri Másson skrifar 20. maí 2021 23:33 Daði og Gagnamagnið spila upptöku af æfingu aftur í úrslitunum á laugardaginn. @dadimakesmusic Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. Daði sagði að það hafi verið skrýtið að horfa á sig koma fram í keppninni í kvöld. „Ég heyrði eiginlega ekki í áhorfendunum að fagna, en ég fann fyrir því og fékk mörg myndbönd úr höllinni. Þetta var skemmtilegt kvöld en ég hefði viljað vera þarna. Við höfum séð þennan flutning áður, þannig að mér leið ekkert eins og ég væri að keppa í Eurovision í rauninni. Við erum bara að sitja á hóteli og horfa á Eurovision, en svo er fólkið sem er að keppa fyrir Ísland samt við.“ Daði staðfesti að sveitin kæmi ekki fram í persónu á laugardaginn. „Það er pirrandi, af því að við höfum lagt verulega mikla vinnu í þetta. Í gær, daginn áður en við eigum að keppa, komumst við að því að neibb, því miður. Við vorum komin í skóna og á leið niður í rútu þegar við fengum fréttirnar. Það er pirrandi,“ sagði Daði. Erlendir blaðamenn höfðu nokkurn áhuga á að vita hvernig hljómsveitarmeðlimum væri innanbrjóst og Daði skiptist á að segja að þetta væri skrýtið og pirrandi. Það verður ekki endurtekið nægilega oft. Ísland verður á meðal 26 þjóða sem keppa í úrslitum á laugardaginn og sigurlíkur Íslendinga eru meiri en þær hafa verið um árabil. Daða og félögum er spáð fjórða sæti. Viðtalið við Íslendingana er síðast: Eurovision Tengdar fréttir Finnar gerðu skýrar kröfur til Íslendinga Finnar létu sitt ekki eftir liggja í umdeildum skilaboðum í kynningarglugga sínum við lok atkvæðagreiðslunnar í Eurovision í kvöld. Þegar kom að þeim drógu þeir skyndilega upp skilti þar sem á stóð: „Play Jaja Ding Dong.“ 20. maí 2021 22:21 „Bíddu er þetta alltaf svona mikill viðbjóður?“ Aðdáun fólks á Daða og Gagnamagninu leynir sér ekki þegar samfélagsmiðillinn Twitter er opnaður. Sú aðdáun skilaði sér auðvitað í því að Ísland komst áfram úr undankeppninni og tekur því þátt á lokakvöldinu á laugardag. 20. maí 2021 21:53 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Daði sagði að það hafi verið skrýtið að horfa á sig koma fram í keppninni í kvöld. „Ég heyrði eiginlega ekki í áhorfendunum að fagna, en ég fann fyrir því og fékk mörg myndbönd úr höllinni. Þetta var skemmtilegt kvöld en ég hefði viljað vera þarna. Við höfum séð þennan flutning áður, þannig að mér leið ekkert eins og ég væri að keppa í Eurovision í rauninni. Við erum bara að sitja á hóteli og horfa á Eurovision, en svo er fólkið sem er að keppa fyrir Ísland samt við.“ Daði staðfesti að sveitin kæmi ekki fram í persónu á laugardaginn. „Það er pirrandi, af því að við höfum lagt verulega mikla vinnu í þetta. Í gær, daginn áður en við eigum að keppa, komumst við að því að neibb, því miður. Við vorum komin í skóna og á leið niður í rútu þegar við fengum fréttirnar. Það er pirrandi,“ sagði Daði. Erlendir blaðamenn höfðu nokkurn áhuga á að vita hvernig hljómsveitarmeðlimum væri innanbrjóst og Daði skiptist á að segja að þetta væri skrýtið og pirrandi. Það verður ekki endurtekið nægilega oft. Ísland verður á meðal 26 þjóða sem keppa í úrslitum á laugardaginn og sigurlíkur Íslendinga eru meiri en þær hafa verið um árabil. Daða og félögum er spáð fjórða sæti. Viðtalið við Íslendingana er síðast:
Eurovision Tengdar fréttir Finnar gerðu skýrar kröfur til Íslendinga Finnar létu sitt ekki eftir liggja í umdeildum skilaboðum í kynningarglugga sínum við lok atkvæðagreiðslunnar í Eurovision í kvöld. Þegar kom að þeim drógu þeir skyndilega upp skilti þar sem á stóð: „Play Jaja Ding Dong.“ 20. maí 2021 22:21 „Bíddu er þetta alltaf svona mikill viðbjóður?“ Aðdáun fólks á Daða og Gagnamagninu leynir sér ekki þegar samfélagsmiðillinn Twitter er opnaður. Sú aðdáun skilaði sér auðvitað í því að Ísland komst áfram úr undankeppninni og tekur því þátt á lokakvöldinu á laugardag. 20. maí 2021 21:53 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Finnar gerðu skýrar kröfur til Íslendinga Finnar létu sitt ekki eftir liggja í umdeildum skilaboðum í kynningarglugga sínum við lok atkvæðagreiðslunnar í Eurovision í kvöld. Þegar kom að þeim drógu þeir skyndilega upp skilti þar sem á stóð: „Play Jaja Ding Dong.“ 20. maí 2021 22:21
„Bíddu er þetta alltaf svona mikill viðbjóður?“ Aðdáun fólks á Daða og Gagnamagninu leynir sér ekki þegar samfélagsmiðillinn Twitter er opnaður. Sú aðdáun skilaði sér auðvitað í því að Ísland komst áfram úr undankeppninni og tekur því þátt á lokakvöldinu á laugardag. 20. maí 2021 21:53