Daði Freyr og Gagnamagnið tólftu „á svið“ líkt og síðasti sigurvegari Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2021 07:39 Daði Freyr og gagnamagnið voru áttundu á svið á seinna undankvöldinu, en verða tólftu á svið á úrslitakvöldinu. EPA Daði Freyr og Gagnamagnið verða tólftu „á svið“ á úrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi annað kvöld. Frá þessu var greint seint í gærkvöldi, en áður hafði verið tilkynnt að Ísland yrði í fyrri helmingi þeirra laga sem flutt verða. Vegna kórónuveirusmits Jóhanns Sigurðar í Gagnamagninu mun sveitin ekki flytja lag sitt í beinni útsendingu og verður þess í stað áfram notast við upptökuna frá seinni æfingu hópsins, þá sömu og skilaði laginu í úrslitin. Á vef Eurovision má sjá að það verður hin kýpverska Elena Tsagrinou og lag hennar, El Diablo, sem mun verða fyrst á svið. Má því ljóst vera að fjör verður frá fyrstu mínútu. Svissneska framlagið, Tout l'Univers með Gjon's Tears, er ellefta í röðinni, það er á undan 10 Years, lagið Daða Freys og félaga, og hið spænska Voy A Querdarme verður flutt á eftir íslenska laginu. San Marinó verður svo síðast á svið. Til gamans má geta að síðasti sigurvegari Eurovision, hinn hollenski Duncan Laurence og lag hans Arcade, var tólfti á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019. Að neðan má sjá röð laganna á laugardaginn. Kýpur / Elena Tsagrinou - El Diablo Albanía / Anxhela Peristeri - Karma Ísrael/ Eden Alene - Set Me Free Belgía / Hooverphonic - The Wrong Place Rússland / Manizha - Russian Woman Malta / Destiny - Je Me Casse Portúgal / The Black Mamba - Love Is On My Side Serbía / Hurricane - Loco Loco Bretland / James Newman - Embers Grikkland / Stefania - Last Dance Sviss / Gjon's Tears - Tout l'Univers Ísland / Daði Freyr og Gagnamagnið - 10 Years Spánn / Blas Cantó - Voy A Querdarme Moldóva / Natalia Gordienko - SUGAR Þýskaland / Jendrik - I Don't Feel Hate Finnland / Blind Channel - Dark Side Búlgaría / Victoria - Growing Up is Getting Old Litháen / The Roop - Discoteque Úkraína / Go_A - Shum Frakkland / Barbara Pravi - Voilà Aserbaídsjan / Efendi - Mata Hari Noregur / TIX - Fallen Angel Holland / Jeangu Macrooy - Birth of a New Age Ítalía / Måneskin - Zitti E Buoni Svíþjóð / Tusse - Voices San Marínó / Senhit - Adrenalina Eurovision Tengdar fréttir Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33 Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Vegna kórónuveirusmits Jóhanns Sigurðar í Gagnamagninu mun sveitin ekki flytja lag sitt í beinni útsendingu og verður þess í stað áfram notast við upptökuna frá seinni æfingu hópsins, þá sömu og skilaði laginu í úrslitin. Á vef Eurovision má sjá að það verður hin kýpverska Elena Tsagrinou og lag hennar, El Diablo, sem mun verða fyrst á svið. Má því ljóst vera að fjör verður frá fyrstu mínútu. Svissneska framlagið, Tout l'Univers með Gjon's Tears, er ellefta í röðinni, það er á undan 10 Years, lagið Daða Freys og félaga, og hið spænska Voy A Querdarme verður flutt á eftir íslenska laginu. San Marinó verður svo síðast á svið. Til gamans má geta að síðasti sigurvegari Eurovision, hinn hollenski Duncan Laurence og lag hans Arcade, var tólfti á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019. Að neðan má sjá röð laganna á laugardaginn. Kýpur / Elena Tsagrinou - El Diablo Albanía / Anxhela Peristeri - Karma Ísrael/ Eden Alene - Set Me Free Belgía / Hooverphonic - The Wrong Place Rússland / Manizha - Russian Woman Malta / Destiny - Je Me Casse Portúgal / The Black Mamba - Love Is On My Side Serbía / Hurricane - Loco Loco Bretland / James Newman - Embers Grikkland / Stefania - Last Dance Sviss / Gjon's Tears - Tout l'Univers Ísland / Daði Freyr og Gagnamagnið - 10 Years Spánn / Blas Cantó - Voy A Querdarme Moldóva / Natalia Gordienko - SUGAR Þýskaland / Jendrik - I Don't Feel Hate Finnland / Blind Channel - Dark Side Búlgaría / Victoria - Growing Up is Getting Old Litháen / The Roop - Discoteque Úkraína / Go_A - Shum Frakkland / Barbara Pravi - Voilà Aserbaídsjan / Efendi - Mata Hari Noregur / TIX - Fallen Angel Holland / Jeangu Macrooy - Birth of a New Age Ítalía / Måneskin - Zitti E Buoni Svíþjóð / Tusse - Voices San Marínó / Senhit - Adrenalina
Eurovision Tengdar fréttir Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33 Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33
Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00