Hrósuðu leikstíl Tindastóls sem og fjölda uppaldra leikmanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2021 08:00 Nýliðar TIndastóls fengu mikið hrós í síðasta þætti Pepsi Max Markanna. Vísir/Sigurbjörn Andri Farið var yfir lið Tindastóls í síðasta þætti Pepsi Max Markanna og þá sérstaklega 2-1 sigur liðsins á ÍBV nýverið. Nýliðarnir fengu mikið hrós fyrir gott upplegg og fjölda heimakvenna sem spila með liðinu. „Jacque [Jacqueline Altschuld] með boltann inn, Murielle [Tiernan] snertir hann og María Dögg [Jóhannesdóttir] heimalingur er mætt þarna á fjær til að klára þetta. Þær eru frábærar í föstum leikatriðum, sjáum bara hvað Murielle er sterk,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. „Eðlilega er leikskipulagið að liggja til baka en svo eru þær svo hættulegar fram á við,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, áður en Mist greip orðið að nýju. „Það er nefnilega þannig að þú vilt ekki vita af Murielle upp á topp, hún getur gert ótrúlega hluti. Svo ertu með rosalegan hraða þarna á báðum köntum. Þarna er Aldís [María Jóhannsdóttir] komin og Hugrún Pálsdóttir með. Það sem er svo magnað í þessu er að það eru sex heimakonur sem byrja þennan leik og níu sem enda hann. Í hvað, 3000 manna bæjarfélagi þá er það ekki lítið afrek,“ bætti Mist við og hélt svo áfram. „Við vorum efins með það hversu tilbúnar eru heimakonur. Auðvitað er ákveðin stemmning sem fylgir því að byrja að taka þátt í Pepsi Max deildinni í fyrsta skipti og annað. Ef þær ná að halda í þessa stemmningu og gleði þá finnst mér leikmenn alveg vera jafnar andstæðingum sínum í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Mist að lokum. Í spilaranum hér að neðan má sjá umræðuna um Tindastól sem og mörk liðsins í 2-1 sigrinum á ÍBV. Klippa: Tindastóls umræða Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Sjá meira
„Jacque [Jacqueline Altschuld] með boltann inn, Murielle [Tiernan] snertir hann og María Dögg [Jóhannesdóttir] heimalingur er mætt þarna á fjær til að klára þetta. Þær eru frábærar í föstum leikatriðum, sjáum bara hvað Murielle er sterk,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. „Eðlilega er leikskipulagið að liggja til baka en svo eru þær svo hættulegar fram á við,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, áður en Mist greip orðið að nýju. „Það er nefnilega þannig að þú vilt ekki vita af Murielle upp á topp, hún getur gert ótrúlega hluti. Svo ertu með rosalegan hraða þarna á báðum köntum. Þarna er Aldís [María Jóhannsdóttir] komin og Hugrún Pálsdóttir með. Það sem er svo magnað í þessu er að það eru sex heimakonur sem byrja þennan leik og níu sem enda hann. Í hvað, 3000 manna bæjarfélagi þá er það ekki lítið afrek,“ bætti Mist við og hélt svo áfram. „Við vorum efins með það hversu tilbúnar eru heimakonur. Auðvitað er ákveðin stemmning sem fylgir því að byrja að taka þátt í Pepsi Max deildinni í fyrsta skipti og annað. Ef þær ná að halda í þessa stemmningu og gleði þá finnst mér leikmenn alveg vera jafnar andstæðingum sínum í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Mist að lokum. Í spilaranum hér að neðan má sjá umræðuna um Tindastól sem og mörk liðsins í 2-1 sigrinum á ÍBV. Klippa: Tindastóls umræða Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Sjá meira