Daði lofaði afa sínum sigri í Eurovision í afmælisgjöf Birgir Olgeirsson skrifar 22. maí 2021 11:57 Daði Freyr hefur lofað afa sínum að vinna Eurovision. Vísir Daði Freyr Pétursson, Eurovision-fulltrúi Íslendinga þetta árið, var heldur betur búinn að lofa afa sínum Björgvini Kristjáni Þorvarðarsyni, veglegri afmælisgjöf þetta árið. Björgvin fagnar 85 ára afmælisdeginum sínum en hann tók loforð af Daða um að gefa honum sigur í Eurovision-keppninni. „Ég fór fram á að hann ynni keppnina í kvöld og gæfi mér það í afmælisgjöf. Hann er búinn að gefa mér helminginn af gjöfinni með því að komast áfram upp úr undanriðlinum. Svo sjáum við bara til,“ segir Björgvin Kristján, léttur í bragði á afmælisdeginum. Hann er þó eilítið óhress með að Daði og félagar hans í Gagnamagninu fái ekki að vera í grænaherberginu í kvöld. „Það er svolítið fúlt finnst mér en þetta eru þessir tímar.“ Daði og Gagnamagnið flytja lagið Ten Years og verða tólfta atriðið á svið í kvöld. Þeim er spáð góðu gengi í veðbönkunum, eða sjötta sæti. „Mér finnst þetta lag frábært. Það er grípandi og þau eru alveg frábær finnst mér,“ segir Björgvin. Spurður hvaðan Daði hefur tónlistarhæfileikana vill Björgin meina að þeir komi víða að. „Ég er að vona að sé bara blanda. Pabbi hans, Pétur Einarsson, er tónlistarmaður og hljóðmaður. Ég er búinn að syngja alla ævi og er enn í kór. Þetta er góð blanda,“ segir Björgvin.Sjálfur syngur Björgvin tenór í kór en bendir á að raddsvið Daða sé ansi vítt. „Hann getur sungið allar raddir.“ Björgvin er búsettur í Stykkishólmi og ætlar að taka því rólega á afmælisdeginum en mun að sjálfsögðu fylgjast með Daða sínum í kvöld. „Ég ætla að halda mig heima en reyna að hrúga að mér börnum og barnabörnum eins og hægt er.“ Eurovision Stykkishólmur Tengdar fréttir Daði Freyr og Gagnamagnið tólftu „á svið“ líkt og síðasti sigurvegari Daði Freyr og Gagnamagnið verða tólftu „á svið“ á úrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi annað kvöld. Frá þessu var greint seint í gærkvöldi, en áður hafði verið tilkynnt að Ísland yrði í fyrri helmingi þeirra laga sem flutt verða. 21. maí 2021 07:39 Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met Sjá meira
Björgvin fagnar 85 ára afmælisdeginum sínum en hann tók loforð af Daða um að gefa honum sigur í Eurovision-keppninni. „Ég fór fram á að hann ynni keppnina í kvöld og gæfi mér það í afmælisgjöf. Hann er búinn að gefa mér helminginn af gjöfinni með því að komast áfram upp úr undanriðlinum. Svo sjáum við bara til,“ segir Björgvin Kristján, léttur í bragði á afmælisdeginum. Hann er þó eilítið óhress með að Daði og félagar hans í Gagnamagninu fái ekki að vera í grænaherberginu í kvöld. „Það er svolítið fúlt finnst mér en þetta eru þessir tímar.“ Daði og Gagnamagnið flytja lagið Ten Years og verða tólfta atriðið á svið í kvöld. Þeim er spáð góðu gengi í veðbönkunum, eða sjötta sæti. „Mér finnst þetta lag frábært. Það er grípandi og þau eru alveg frábær finnst mér,“ segir Björgvin. Spurður hvaðan Daði hefur tónlistarhæfileikana vill Björgin meina að þeir komi víða að. „Ég er að vona að sé bara blanda. Pabbi hans, Pétur Einarsson, er tónlistarmaður og hljóðmaður. Ég er búinn að syngja alla ævi og er enn í kór. Þetta er góð blanda,“ segir Björgvin.Sjálfur syngur Björgvin tenór í kór en bendir á að raddsvið Daða sé ansi vítt. „Hann getur sungið allar raddir.“ Björgvin er búsettur í Stykkishólmi og ætlar að taka því rólega á afmælisdeginum en mun að sjálfsögðu fylgjast með Daða sínum í kvöld. „Ég ætla að halda mig heima en reyna að hrúga að mér börnum og barnabörnum eins og hægt er.“
Eurovision Stykkishólmur Tengdar fréttir Daði Freyr og Gagnamagnið tólftu „á svið“ líkt og síðasti sigurvegari Daði Freyr og Gagnamagnið verða tólftu „á svið“ á úrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi annað kvöld. Frá þessu var greint seint í gærkvöldi, en áður hafði verið tilkynnt að Ísland yrði í fyrri helmingi þeirra laga sem flutt verða. 21. maí 2021 07:39 Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met Sjá meira
Daði Freyr og Gagnamagnið tólftu „á svið“ líkt og síðasti sigurvegari Daði Freyr og Gagnamagnið verða tólftu „á svið“ á úrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi annað kvöld. Frá þessu var greint seint í gærkvöldi, en áður hafði verið tilkynnt að Ísland yrði í fyrri helmingi þeirra laga sem flutt verða. 21. maí 2021 07:39
Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33