Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. maí 2021 20:38 Sveitin kom saman í sérútbúnu grænu herbergi, þrátt fyrir einangrun, sóttkví og annað slíkt vesen. Gísli Berg Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. Sveitin gat ekki flutt lagið í höllinni í kvöld, enda ýmist í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirusmits innan sveitarinnar, og því var upptaka af æfingu sveitarinnar fyrir undanúrslitin spiluð. Þá gat hópurinn ekki verið í græna herberginu með öðrum keppendum. Meirihluti hópsins hefur þó komið sér fyrir í sérútbúnu grænu herbergi fyrir íslenska hópinn, fyrir utan þá Jóhann Sigurð, sem greindist með veiruna og er því í einangrun, og Stefán Hannesson sem er einn í sóttkví. Daði og Gagnamagnið eru því fyrst í sögu keppninnar til að horfa á sig keppa í úrslitum Eurovision. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni úr græna Gagnamagnsherberginu, sem Gísli Berg, framleiðandi hjá Ríkissjónvarpinu tók. Þó að þeir Jóhann og Stefán hafi ekki getað verið í herberginu voru þeir alls ekki fjarri góðu gamni, og tóku þátt í gleðinni í gegn um fjarfundabúnað. Systkinin Sigrún Birna og Daði Freyr skemmta sér ásamt iPad-útgáfu af Jóhanni Sigurði.Gísli Berg Það er eflaust öðruvísi stemning í íslenska græna herberginu, samanborið við græna herbergið í Ahoy-höllinni í Rotterdam.Gísli Berg Hjónin Árný Fjóla og Daði spennt yfir gangi mála.Gísli Berg Eurovision Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Sveitin gat ekki flutt lagið í höllinni í kvöld, enda ýmist í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirusmits innan sveitarinnar, og því var upptaka af æfingu sveitarinnar fyrir undanúrslitin spiluð. Þá gat hópurinn ekki verið í græna herberginu með öðrum keppendum. Meirihluti hópsins hefur þó komið sér fyrir í sérútbúnu grænu herbergi fyrir íslenska hópinn, fyrir utan þá Jóhann Sigurð, sem greindist með veiruna og er því í einangrun, og Stefán Hannesson sem er einn í sóttkví. Daði og Gagnamagnið eru því fyrst í sögu keppninnar til að horfa á sig keppa í úrslitum Eurovision. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni úr græna Gagnamagnsherberginu, sem Gísli Berg, framleiðandi hjá Ríkissjónvarpinu tók. Þó að þeir Jóhann og Stefán hafi ekki getað verið í herberginu voru þeir alls ekki fjarri góðu gamni, og tóku þátt í gleðinni í gegn um fjarfundabúnað. Systkinin Sigrún Birna og Daði Freyr skemmta sér ásamt iPad-útgáfu af Jóhanni Sigurði.Gísli Berg Það er eflaust öðruvísi stemning í íslenska græna herberginu, samanborið við græna herbergið í Ahoy-höllinni í Rotterdam.Gísli Berg Hjónin Árný Fjóla og Daði spennt yfir gangi mála.Gísli Berg
Eurovision Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira