Ragnhildur sló vallarmetið en Guðrún Brá og Aron Snær stóðu uppi sem sigurvegarar Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2021 18:43 Guðrún Brá spilaði flott golf um helgina. gsimyndir.net Þriðja og síðasta hringnum á B59 Hotel mótinu lauk í dag en mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og telur einnig til stiga á heimslista. B59 Hotel mótið á Akranesi er annað í röðinni á þessu tímabili en ÍSAM mótið fór fram um síðustu helgi hjá GM í Mosfellsbæ. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, stóð uppi sem sigurvegari í kvennaflokki en hún spilaði samanlagt á tíu höggum undir pari. Ragnhildur Kristinsdóttir, úr GR, spilaði þó besta hring dagsins en hún spilaði á 63 höggum og sló þar með vallarmet. 🤯 https://t.co/UhEp57RvD6— Ragga Kristinsdóttir (@RKristinsd) May 23, 2021 Hún endaði í öðru sætinu á sex höggum undir pari en Andrea Ýr Ásmundsdóttir, úr GA, var í þriðja sætinu. Hjá körlunum hélt Aron Snær Júlíusson, úr GKG, forystunni og vann að endingu á sjö höggum undir pari en hann var einnig í forystu eftir annan hringinn. Kollegi Arons úr GKG, Ragnar Már Garðarsson, kom næstur á fjórum höggum undir pari og Kristófer Karlsson, úr GM, var í þriðja sætinu á þremur undir pari. Golf Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
B59 Hotel mótið á Akranesi er annað í röðinni á þessu tímabili en ÍSAM mótið fór fram um síðustu helgi hjá GM í Mosfellsbæ. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, stóð uppi sem sigurvegari í kvennaflokki en hún spilaði samanlagt á tíu höggum undir pari. Ragnhildur Kristinsdóttir, úr GR, spilaði þó besta hring dagsins en hún spilaði á 63 höggum og sló þar með vallarmet. 🤯 https://t.co/UhEp57RvD6— Ragga Kristinsdóttir (@RKristinsd) May 23, 2021 Hún endaði í öðru sætinu á sex höggum undir pari en Andrea Ýr Ásmundsdóttir, úr GA, var í þriðja sætinu. Hjá körlunum hélt Aron Snær Júlíusson, úr GKG, forystunni og vann að endingu á sjö höggum undir pari en hann var einnig í forystu eftir annan hringinn. Kollegi Arons úr GKG, Ragnar Már Garðarsson, kom næstur á fjórum höggum undir pari og Kristófer Karlsson, úr GM, var í þriðja sætinu á þremur undir pari.
Golf Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira