Finnst við eiga meira skilið úr þessu tímabili Dagbjört Lena skrifar 24. maí 2021 18:36 Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram. vísir/vilhelm Sebastian Alexandersson var ótrúlegt en satt ekki það glaður er hann mætti í viðtal eftir tólf marka sigur Fram á Gróttu í Olís deild karla í handbolta í dag. „Eins og ég er ánægður með framkvæmdina á leiknum sem slíkum þá er ég ekkert í góðu skapi. Það er staðfest núna að við förum ekki í átta liða úrslit og ég er alltaf ósáttur ef ég næ ekki markmiðum mínum. En það er engum um það að kenna nema okkur sjálfum. Við erum búnir að henda frá okkur þremur stigum í vetur og það er ótrúlegt að eins árs vinna sé að fara í vaskinn útaf nokkrum andartökum. Það er súrt að kyngja því en svona er þetta bara. Smáatriðin skipta máli þegar uppi er staðið.“ „Eftir síðasta leik á móti Selfossi, sem var svona eini leikurinn í vetur þar sem við vorum bara gjörsamlega úr karakter og ólíkir sjálfum okkur og þeim gildum sem stöndum fyrir. Við höfum spilað hörkuleiki í allan vetur. Við höfum alveg átt slæman dag en alltaf spilað hörkuleiki á móti öllum andstæðingunum í deildinni og mér finnst við eiga meira skilið úr þessu tímabili. En eins og ég segi, það voru alltof margir hörkuleikir sem fóru vitlausu megin en þessi þrjú stig, þessi tvö á móti ÍBV og þetta óþarfa jafntefli á móti Stjörnunni situr alveg rosalega í mér og ég verð alveg í mörg ár að jafna mig á því.“ Fram unnu öruggan tólf marka sigur á Gróttu, 32-20. Þeir spiluðu virkilega vel bæði varnarlega og sóknarlega en þeir hafa átt erfitt uppdráttar núna seinni part tímabilsins. „Strákarnir voru frábærir í dag, svo ég snúi mér að jákvæðari hlutum. Við fundum varnarleikinn okkar aftur og markvarslan kom strax með og hraðaupphlaupin voru góð. Sóknarleikurinn rúllaði fínt og margir með framlag og allir sem komu inná gerðu eitthvað gott. Það voru líka margar skemmtilegar fléttur sem við settum upp í í dag sem virkuðu og bara mjög gaman.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Fram Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
„Eins og ég er ánægður með framkvæmdina á leiknum sem slíkum þá er ég ekkert í góðu skapi. Það er staðfest núna að við förum ekki í átta liða úrslit og ég er alltaf ósáttur ef ég næ ekki markmiðum mínum. En það er engum um það að kenna nema okkur sjálfum. Við erum búnir að henda frá okkur þremur stigum í vetur og það er ótrúlegt að eins árs vinna sé að fara í vaskinn útaf nokkrum andartökum. Það er súrt að kyngja því en svona er þetta bara. Smáatriðin skipta máli þegar uppi er staðið.“ „Eftir síðasta leik á móti Selfossi, sem var svona eini leikurinn í vetur þar sem við vorum bara gjörsamlega úr karakter og ólíkir sjálfum okkur og þeim gildum sem stöndum fyrir. Við höfum spilað hörkuleiki í allan vetur. Við höfum alveg átt slæman dag en alltaf spilað hörkuleiki á móti öllum andstæðingunum í deildinni og mér finnst við eiga meira skilið úr þessu tímabili. En eins og ég segi, það voru alltof margir hörkuleikir sem fóru vitlausu megin en þessi þrjú stig, þessi tvö á móti ÍBV og þetta óþarfa jafntefli á móti Stjörnunni situr alveg rosalega í mér og ég verð alveg í mörg ár að jafna mig á því.“ Fram unnu öruggan tólf marka sigur á Gróttu, 32-20. Þeir spiluðu virkilega vel bæði varnarlega og sóknarlega en þeir hafa átt erfitt uppdráttar núna seinni part tímabilsins. „Strákarnir voru frábærir í dag, svo ég snúi mér að jákvæðari hlutum. Við fundum varnarleikinn okkar aftur og markvarslan kom strax með og hraðaupphlaupin voru góð. Sóknarleikurinn rúllaði fínt og margir með framlag og allir sem komu inná gerðu eitthvað gott. Það voru líka margar skemmtilegar fléttur sem við settum upp í í dag sem virkuðu og bara mjög gaman.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Fram Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira