Gera dauðaleit að samlokum sem sigla undir fölsku flaggi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 27. maí 2021 17:14 Mynd af vefjunum sem grænkerinn deildi á Vegan Íslandi í dag. facebook/vegan ísland Grænkera nokkrum brá heldur betur í brún þegar hann tók eftir því að Júmbó-samlokur, sem hann hafði keypt, reyndust vera fullar af kjúklingi. Þær voru nefnilega merktar með vegan-límmiða í versluninni. Framkvæmdastjóri Júmbó segir við Vísi að mannleg mistök í verksmiðju fyrirtækisins hafi valdið því að örfá kjúklingakebab hafi verið merkt með vegan-límmiða og send í búðir. „Þetta voru bara nokkur eintök sem sluppu út frá okkur, við vitum ekki hvort þetta eru fimm stykki eða tíu en erum að reyna að hafa upp á þeim öllum,“ segir Sigurður Ólafsson, framkvæmdastjóri Júmbó. Umræddur grænkeri hafði samband við fyrirtækið í dag og lét vita af mistökunum. Hann varaði aðra grænkera svo við vörunni á Facebook-hópnum vinsæla, Vegan Ísland. „Það er eina kvörtunin sem við höfum fengið,“ segir Sigurður. „Hann hafði fundið þarna tvö eintök frá okkur en við erum að hafa upp á hinum.“ Hann segir að mistökin séu leiðinleg en ósköp mannleg og skiljanleg. Þannig er nefnilega mál með vexti að falafel-vefjur fyrirtækisins, sem eru vissulega vegan, eru í umbúðum keimlíkum þeim sem kjúklingakebabið er í. Starfsmaður nokkur hafi einfaldlega ruglast og skellt vegan-límmiða á nokkur kjúklingakebab. Vegan Matvælaframleiðsla Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
Framkvæmdastjóri Júmbó segir við Vísi að mannleg mistök í verksmiðju fyrirtækisins hafi valdið því að örfá kjúklingakebab hafi verið merkt með vegan-límmiða og send í búðir. „Þetta voru bara nokkur eintök sem sluppu út frá okkur, við vitum ekki hvort þetta eru fimm stykki eða tíu en erum að reyna að hafa upp á þeim öllum,“ segir Sigurður Ólafsson, framkvæmdastjóri Júmbó. Umræddur grænkeri hafði samband við fyrirtækið í dag og lét vita af mistökunum. Hann varaði aðra grænkera svo við vörunni á Facebook-hópnum vinsæla, Vegan Ísland. „Það er eina kvörtunin sem við höfum fengið,“ segir Sigurður. „Hann hafði fundið þarna tvö eintök frá okkur en við erum að hafa upp á hinum.“ Hann segir að mistökin séu leiðinleg en ósköp mannleg og skiljanleg. Þannig er nefnilega mál með vexti að falafel-vefjur fyrirtækisins, sem eru vissulega vegan, eru í umbúðum keimlíkum þeim sem kjúklingakebabið er í. Starfsmaður nokkur hafi einfaldlega ruglast og skellt vegan-límmiða á nokkur kjúklingakebab.
Vegan Matvælaframleiðsla Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira