Fengu í gær á sig 71 prósent af mörkunum sem voru skoruð á þau allt síðasta tímabil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 17:01 Tiffany Janea Mc Carty skoraði tvö mörk fyrir Blika í gær en hér er hún í gæslu Valskonunnar Örnu Eiríksdóttur í leiknum í gær. Vísir/Elín Björg Breiðablik vann Val í gær í tíu marka toppleik í Pepsi Max deildinni í fótbolta en Blikastúlkur fögnuðu þar sigri í þriðja leiknum í röð í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu ár. Breiðablik vann báða leiki liðanna í fyrrasumar og hélt taki sínu á Valskonum á Hlíðarenda í gær. Leikurinn var hins vegar allt öðru vísi en flestir bjuggust við enda var boðið í mikla markaveislu. Breiðablik skoraði sjö mörk á Val í leiknum og Valskonur svöruðu með því að skora þrjú mörk á Blika. Þetta var næstum því jafnmörg mörk og voru skoruð á þessi tvö lið allt síðasta sumar. Blikar fengu á sig 3 mörk í 15 leikjum allt síðasta sumar eða jafnmörg mörk og á 90 mínútunum á Hlíðarenda í gær. Valskonur fengu á sig ellefu mörk í sextán leikjum í fyrra þar af fimm þeirra í tveimur leikjum við Blika. Liðin fengu því samtals aðeins á sig fjórtán mörk allt síðasta sumar en sóttu boltann tíu sinnum í markið í gær. Breiðablik og Valur fengu því í gær á sig 71 prósent af mörkunum sem voru skoruð á þau í Pepsi Max deildinni allt síðasta tímabil. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Breiðablik vann báða leiki liðanna í fyrrasumar og hélt taki sínu á Valskonum á Hlíðarenda í gær. Leikurinn var hins vegar allt öðru vísi en flestir bjuggust við enda var boðið í mikla markaveislu. Breiðablik skoraði sjö mörk á Val í leiknum og Valskonur svöruðu með því að skora þrjú mörk á Blika. Þetta var næstum því jafnmörg mörk og voru skoruð á þessi tvö lið allt síðasta sumar. Blikar fengu á sig 3 mörk í 15 leikjum allt síðasta sumar eða jafnmörg mörk og á 90 mínútunum á Hlíðarenda í gær. Valskonur fengu á sig ellefu mörk í sextán leikjum í fyrra þar af fimm þeirra í tveimur leikjum við Blika. Liðin fengu því samtals aðeins á sig fjórtán mörk allt síðasta sumar en sóttu boltann tíu sinnum í markið í gær. Breiðablik og Valur fengu því í gær á sig 71 prósent af mörkunum sem voru skoruð á þau í Pepsi Max deildinni allt síðasta tímabil.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira