Guðrún hafði betur í Suðurkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 07:43 Guðrún Hafsteinsdóttir bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Aðsend Guðrún Hafsteinsdóttir bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, sem fór fram í gær. Lokatölur bárust upp úr miðnætti en alls greiddu 4.647 atkvæði. Af þeim voru gildir seðlar 4.533 en auðir og ógildir 114. Guðrún mun því leiða lista flokksins í kjördæminu en hún hlaut 2.183 atkvæði. Vilhjálmur Árnason, sem sóttist eftir fyrsta sæti á listanum, hafnaði í öðru sæti með 2.651 atkvæði samanlagt í fyrsta og annað sæti. Ásmundur Friðriksson sóttist eftir öðru sæti á listanum en hann hafnaði í því þriðja með alls 2.278 atkvæði samanlagt í fyrsta til þriðja sæti. Fjórða sætið skipar Björgvin Jóhannesson, það fimmta Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Jarl Sigurgeirsson skipar það sjötta. Vilhjálmur var í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum og hefur verið Alþingismaður frá árinu 2013. Ásmundur, eins og kannski flestum er kunnugt, hefur setið á þingi um árabil og var í öðru sæti á lista flokksins í síðustu kosningum. Þá leiddi Páll Magnússon, þingmaður, listann en hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs fyrir næsta kjörtímabil. Þeir þrír voru einu þingmenn flokksins úr kjördæminu á síðasta kjörtímabili. Niðurstöðurnar í efstu sætunum: Guðrún Hafsteinsdóttir með 2.183 atkvæði í 1. sæti Vilhjálmur Árnason með 2.651 atkvæði í 1. – 2. sæti Ásmundur Friðriksson með 2.278 atkvæði 1. – 3. sæti Björgvin Jóhannesson með 1.895 atkvæði í 1. – 4. sæti Ingveldur Anna Sigurðardóttir með 2.843 atkvæði í 1. – 5. sæti Jarl Sigurgeirsson með 2.109 atkvæði Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Guðrún leiðir þegar tæpur helmingur er talinn Guðrún Hafsteinsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar tæpur helmingur atkvæða hefur verið talinn. Sitjandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Árnason, er í öðru sæti miðað við nýjustu tölur. 29. maí 2021 22:32 Sjálfstæðismenn velja tvo nýja oddvita í dag Úrslit ráðast í tveimur prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í dag, annars vegar í Suðurkjördæmi og hins vegar í Norðausturkjördæmi. Hart er barist um oddvitasætið í báðum kjördæmum þar sem fyrri oddvitar gáfu ekki kost á sér. 29. maí 2021 10:32 Barist í hinu alltof stóra og skrítna Suðurkjördæmi Nokkur spenna er að myndast um það hver hreppir oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 28. maí 2021 12:14 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Guðrún mun því leiða lista flokksins í kjördæminu en hún hlaut 2.183 atkvæði. Vilhjálmur Árnason, sem sóttist eftir fyrsta sæti á listanum, hafnaði í öðru sæti með 2.651 atkvæði samanlagt í fyrsta og annað sæti. Ásmundur Friðriksson sóttist eftir öðru sæti á listanum en hann hafnaði í því þriðja með alls 2.278 atkvæði samanlagt í fyrsta til þriðja sæti. Fjórða sætið skipar Björgvin Jóhannesson, það fimmta Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Jarl Sigurgeirsson skipar það sjötta. Vilhjálmur var í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum og hefur verið Alþingismaður frá árinu 2013. Ásmundur, eins og kannski flestum er kunnugt, hefur setið á þingi um árabil og var í öðru sæti á lista flokksins í síðustu kosningum. Þá leiddi Páll Magnússon, þingmaður, listann en hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs fyrir næsta kjörtímabil. Þeir þrír voru einu þingmenn flokksins úr kjördæminu á síðasta kjörtímabili. Niðurstöðurnar í efstu sætunum: Guðrún Hafsteinsdóttir með 2.183 atkvæði í 1. sæti Vilhjálmur Árnason með 2.651 atkvæði í 1. – 2. sæti Ásmundur Friðriksson með 2.278 atkvæði 1. – 3. sæti Björgvin Jóhannesson með 1.895 atkvæði í 1. – 4. sæti Ingveldur Anna Sigurðardóttir með 2.843 atkvæði í 1. – 5. sæti Jarl Sigurgeirsson með 2.109 atkvæði
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Guðrún leiðir þegar tæpur helmingur er talinn Guðrún Hafsteinsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar tæpur helmingur atkvæða hefur verið talinn. Sitjandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Árnason, er í öðru sæti miðað við nýjustu tölur. 29. maí 2021 22:32 Sjálfstæðismenn velja tvo nýja oddvita í dag Úrslit ráðast í tveimur prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í dag, annars vegar í Suðurkjördæmi og hins vegar í Norðausturkjördæmi. Hart er barist um oddvitasætið í báðum kjördæmum þar sem fyrri oddvitar gáfu ekki kost á sér. 29. maí 2021 10:32 Barist í hinu alltof stóra og skrítna Suðurkjördæmi Nokkur spenna er að myndast um það hver hreppir oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 28. maí 2021 12:14 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Guðrún leiðir þegar tæpur helmingur er talinn Guðrún Hafsteinsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar tæpur helmingur atkvæða hefur verið talinn. Sitjandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Árnason, er í öðru sæti miðað við nýjustu tölur. 29. maí 2021 22:32
Sjálfstæðismenn velja tvo nýja oddvita í dag Úrslit ráðast í tveimur prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í dag, annars vegar í Suðurkjördæmi og hins vegar í Norðausturkjördæmi. Hart er barist um oddvitasætið í báðum kjördæmum þar sem fyrri oddvitar gáfu ekki kost á sér. 29. maí 2021 10:32
Barist í hinu alltof stóra og skrítna Suðurkjördæmi Nokkur spenna er að myndast um það hver hreppir oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 28. maí 2021 12:14