De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2021 13:31 De Bruyne fer meiddur af velli í gær. EPA-EFE/David Ramos Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. Kevin De Bruyne hóf leikinn á miðju Man City en þurfti að fara af velli eftir klukkustund vegna meiðsla sem hann varð fyrir þegar hann skall á Antonio Rüdiger, varnarmanni Chelsea. Svo virtist sem Rüdiger hafi ætlað að hindra för De Bruyne en því miður fyrir Belgann skall hann illa utan í þýska varnarmanninum með þeim afleiðingum að hann nefbrotnaði ásamt því að bráka beinið í kringum augntóftina. Skelfileg meiðsli fyrir De Bruyne sem gæti nú misst af Evrópumótinu í sumar. Miðjumaðurinn knái staðfesti meiðslin á Twitter-síðu sinni en sagði ekkert um Evrópumótið. Hi guys just got back from the hospital. My diagnosis is Acute nose bone fracture and left orbital fracture. I feel okay now. Still disappointed about yesterday obviously but we will be back— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) May 30, 2021 Belgía er í B-riðli ásamt Danmörku, Finnlandi og Rússlandi. Fyrsti leikur Belga er gegn Rússum þann 12. júní og því litlar líkur á að De Bruyne verði orðinn leikfær þegar sá leikur fer fram. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29. maí 2021 21:58 Guardiola: Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda Pep Guardiola var eðlilega svekktur eftir tap Manchester City gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann vonast til þess að koma liðinu aftur á þennan stað í keppninni í náinni framtíð. 29. maí 2021 23:01 Sjáðu sigurmark Chelsea og þegar bikarinn fór á loft Chelsea lagði Manchester City 1-0 í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær með marki frá Kai Havertz. Þetta er í annað sinn sem Chelsea vinnur keppnina. 30. maí 2021 08:01 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
Kevin De Bruyne hóf leikinn á miðju Man City en þurfti að fara af velli eftir klukkustund vegna meiðsla sem hann varð fyrir þegar hann skall á Antonio Rüdiger, varnarmanni Chelsea. Svo virtist sem Rüdiger hafi ætlað að hindra för De Bruyne en því miður fyrir Belgann skall hann illa utan í þýska varnarmanninum með þeim afleiðingum að hann nefbrotnaði ásamt því að bráka beinið í kringum augntóftina. Skelfileg meiðsli fyrir De Bruyne sem gæti nú misst af Evrópumótinu í sumar. Miðjumaðurinn knái staðfesti meiðslin á Twitter-síðu sinni en sagði ekkert um Evrópumótið. Hi guys just got back from the hospital. My diagnosis is Acute nose bone fracture and left orbital fracture. I feel okay now. Still disappointed about yesterday obviously but we will be back— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) May 30, 2021 Belgía er í B-riðli ásamt Danmörku, Finnlandi og Rússlandi. Fyrsti leikur Belga er gegn Rússum þann 12. júní og því litlar líkur á að De Bruyne verði orðinn leikfær þegar sá leikur fer fram.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29. maí 2021 21:58 Guardiola: Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda Pep Guardiola var eðlilega svekktur eftir tap Manchester City gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann vonast til þess að koma liðinu aftur á þennan stað í keppninni í náinni framtíð. 29. maí 2021 23:01 Sjáðu sigurmark Chelsea og þegar bikarinn fór á loft Chelsea lagði Manchester City 1-0 í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær með marki frá Kai Havertz. Þetta er í annað sinn sem Chelsea vinnur keppnina. 30. maí 2021 08:01 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04
Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34
Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29. maí 2021 21:58
Guardiola: Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda Pep Guardiola var eðlilega svekktur eftir tap Manchester City gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann vonast til þess að koma liðinu aftur á þennan stað í keppninni í náinni framtíð. 29. maí 2021 23:01
Sjáðu sigurmark Chelsea og þegar bikarinn fór á loft Chelsea lagði Manchester City 1-0 í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær með marki frá Kai Havertz. Þetta er í annað sinn sem Chelsea vinnur keppnina. 30. maí 2021 08:01