Ólafur Kram sigraði í Músíktilraunum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 14:08 Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum 2021. Músíktilraunir Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt. Hér standa meðlimir hljómsveitarinnar Eilíf sjálfsfróun á sviði við verðlaunaafhendingu.Músíktilraunir Meðal verðlauna voru hljóðverstímar, spilamennska á ýmsum tónlistarhátíðum hérlendis og úttektir í hljóðfæra- og tónlistarverslunum. Eins og áður segir hafnaði hljómsveitin Ólafur Kram í fyrsta sæti, auk þess sem sveitin fékk viðurkenningu fyrir textagerð á íslensku, Eilíf sjálfsfróun í öðru og Grafnár í því þriðja. Piparkorn var valin hljómsveit fólksins þetta árið. Söngvari Músíktilrauna er Halldór Ívar Stefánsson, söngvari Eilífar sjálfsfróunar, og gítarleikari Músíktilrauna Ívar Andri Bjarnason, gítarleikari í Sleem. Grafnár hampaði þriðja sæti í Músíktilraunum.Músíktilraunir Guðmundur Hermann Lárusson í Krownest var valinn bassaleikari Músíktilraun og Magnús Þór Sveinsson í Piparkorni var valinn hljómborðsleikari keppninnar. Alexandra Rós Norðkvist, í hljómsveitunum Salamöndru, The Parasols og Æsu, var valin trommuleikari Músíktilrauna og rafheili Músíktilrauna er Júlíus Óli Jakobsen í Dopamine Machine. Hér má sjá tónlistarmennina sem voru viðurkenndir fyrir sérstaka leikni á sín hljóðfæri.Músíktilraunir Músíktilraunir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hér standa meðlimir hljómsveitarinnar Eilíf sjálfsfróun á sviði við verðlaunaafhendingu.Músíktilraunir Meðal verðlauna voru hljóðverstímar, spilamennska á ýmsum tónlistarhátíðum hérlendis og úttektir í hljóðfæra- og tónlistarverslunum. Eins og áður segir hafnaði hljómsveitin Ólafur Kram í fyrsta sæti, auk þess sem sveitin fékk viðurkenningu fyrir textagerð á íslensku, Eilíf sjálfsfróun í öðru og Grafnár í því þriðja. Piparkorn var valin hljómsveit fólksins þetta árið. Söngvari Músíktilrauna er Halldór Ívar Stefánsson, söngvari Eilífar sjálfsfróunar, og gítarleikari Músíktilrauna Ívar Andri Bjarnason, gítarleikari í Sleem. Grafnár hampaði þriðja sæti í Músíktilraunum.Músíktilraunir Guðmundur Hermann Lárusson í Krownest var valinn bassaleikari Músíktilraun og Magnús Þór Sveinsson í Piparkorni var valinn hljómborðsleikari keppninnar. Alexandra Rós Norðkvist, í hljómsveitunum Salamöndru, The Parasols og Æsu, var valin trommuleikari Músíktilrauna og rafheili Músíktilrauna er Júlíus Óli Jakobsen í Dopamine Machine. Hér má sjá tónlistarmennina sem voru viðurkenndir fyrir sérstaka leikni á sín hljóðfæri.Músíktilraunir
Músíktilraunir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira