Hollenski landsliðsþjálfarinn stendur í vegi fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 10:00 Georginio Wijnaldum í síðasta leiknum sínum með Liverpool sem var á móti Crystal Palace á Anfield. AP/Phil Noble Georginio Wijnaldum verður ekki orðinn leikmaður Barcelona fyrir Evrópumótið í knattspyrnu og það er hvorki áhugaleysi hjá honum eða spænska félaginu að kenna. Samningur Wijnaldum og Liverpool er runninn út í sumar og hollenski landsliðsmiðjumaðurinn hefur kvaddi alla á Anfield eftir lokaleik tímabilsins og ætlar að leita sér að nýjum ævintýrum sunnar í álfunni. Það er ekkert leyndarmál að þessi snjalli miðjumaður hefur náð samkomulagi við Barcelona og var hann tilbúinn að taka á sig launalækkun til að fá tækifæri til að spila með spænska stórliðinu sem hann átti svo mikinn þátt í að slá út úr Meistaradeildinni vorið 2019. Bij een definitief akkoord met Barcelona zal Wijnaldum even moeten wachten op de keuring. https://t.co/S7nt36A3Ky— Voetbal International (@VI_nl) May 30, 2021 Barcelona vildi klára málið fyrir EM en það mun líklega ekki ganga upp samkvæmt frétt Voetbal International. Wijnaldum er nefnilega í hollenska EM-hópnum sem er kominn saman og landsliðsþjálfarinn Frank de Boer ætlar ekki að láta neitt utanaðkomandi trufla sína menn. De Boer neitaði því að leyfa læknum á vegum Barcelona til að taka leikmanninn í læknisskoðun svo hægt væri að ganga frá öllum málum og gera Wijnaldum að leikmanni Barcelona. Georginio Wijnaldum s agent today in Barcelona to meet with Barça. The agreement is set to be completed until June 2024, confirmed. Gini is open to accept lower salary to join #FCB, same as Sergio Agüero. Last details to be sorted then Gini will sign as new Barça player. https://t.co/TlqznhJfBh pic.twitter.com/w4NUHZHhOR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2021 „Þessir leikmenn verða að sýna þolinmæði og klára þessar læknisskoðanir eftir Evrópumótið,“ sagði Frank de Boer. Wijnaldum er þrítugur og hefur spilað með Liverpool frá árinu 2016 eftir að hafa spilað fyrsta tímabilið sitt í enska boltanum með Newcastle United. Enski boltinn Spænski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Samningur Wijnaldum og Liverpool er runninn út í sumar og hollenski landsliðsmiðjumaðurinn hefur kvaddi alla á Anfield eftir lokaleik tímabilsins og ætlar að leita sér að nýjum ævintýrum sunnar í álfunni. Það er ekkert leyndarmál að þessi snjalli miðjumaður hefur náð samkomulagi við Barcelona og var hann tilbúinn að taka á sig launalækkun til að fá tækifæri til að spila með spænska stórliðinu sem hann átti svo mikinn þátt í að slá út úr Meistaradeildinni vorið 2019. Bij een definitief akkoord met Barcelona zal Wijnaldum even moeten wachten op de keuring. https://t.co/S7nt36A3Ky— Voetbal International (@VI_nl) May 30, 2021 Barcelona vildi klára málið fyrir EM en það mun líklega ekki ganga upp samkvæmt frétt Voetbal International. Wijnaldum er nefnilega í hollenska EM-hópnum sem er kominn saman og landsliðsþjálfarinn Frank de Boer ætlar ekki að láta neitt utanaðkomandi trufla sína menn. De Boer neitaði því að leyfa læknum á vegum Barcelona til að taka leikmanninn í læknisskoðun svo hægt væri að ganga frá öllum málum og gera Wijnaldum að leikmanni Barcelona. Georginio Wijnaldum s agent today in Barcelona to meet with Barça. The agreement is set to be completed until June 2024, confirmed. Gini is open to accept lower salary to join #FCB, same as Sergio Agüero. Last details to be sorted then Gini will sign as new Barça player. https://t.co/TlqznhJfBh pic.twitter.com/w4NUHZHhOR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2021 „Þessir leikmenn verða að sýna þolinmæði og klára þessar læknisskoðanir eftir Evrópumótið,“ sagði Frank de Boer. Wijnaldum er þrítugur og hefur spilað með Liverpool frá árinu 2016 eftir að hafa spilað fyrsta tímabilið sitt í enska boltanum með Newcastle United.
Enski boltinn Spænski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira