Tígrisdýrabani handtekinn eftir 20 ára leit Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. maí 2021 21:54 Tígris Habib er talinn hafa banað 70 tígrisdýrum í útrýmingahættu. Getty/Anshuman Poyrekar Karlmaður sem talinn er hafa drepið 70 tígrisdýr, sem eru í útrýmingarhættu, í Bangladess hefur verið handtekinn eftir 20 ára leit að honum. Habib Talukder, betur þekktur sem Tígris Habib, var loksins gripinn eftir að ábending barst lögreglu um það hvar hann væri niðurkominn. Handtökutilskipun á hendur Habib hefur verið gefin út þrisvar sinnum en aldreið náðst í skottið á honum. Habib hefur stundað veiðar í Sundarbans skóginum, á landamærum Indlands og Bangladess, um árabil. Svæðið er heimkynni stærsta Bengal-tígrisdýrastofns í heimi. Aðeins nokkur þúsund dýr lifa enn úti í villtri náttúrunni. Sharankhola police, acting on a tip-off, arrested Habib Talukder, 50, in the early hours of Saturday from Madhya Sonatola village, adjacent to the forest, under Southkhali union.https://t.co/wVc59Du48u— Ds Sourav (@TheDsSourav) May 31, 2021 Feldur dýranna er meira en vinsæll á svörtum mörkuðum. Bein þeirra og kjöt eru meira að segja til sölu á svörtum mörkuðum víða um heim. „Hann var á flótta í langan tíma,“ sagði Saidur Rahman, lögreglustjóri á svæðinu, í samtali við Dhaka Tribune. Habib hóf „feril“ sinn á því að safna hunangi frá býflugum í skóginum. Hunangsveiðimaðurinn Abdus Salam sagði í samtali við fréttastofu AFP að heimamenn beri bæði mikla virðingu fyrir Habib og séu jafnframt mjög hræddir við hann. „Hann er hættulegur maður. Hann myndi glíma við tígrisdýr einn úti í skógi,“ sagði Salam í dag. Bangladess Dýr Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Fleiri fréttir Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Sjá meira
Habib Talukder, betur þekktur sem Tígris Habib, var loksins gripinn eftir að ábending barst lögreglu um það hvar hann væri niðurkominn. Handtökutilskipun á hendur Habib hefur verið gefin út þrisvar sinnum en aldreið náðst í skottið á honum. Habib hefur stundað veiðar í Sundarbans skóginum, á landamærum Indlands og Bangladess, um árabil. Svæðið er heimkynni stærsta Bengal-tígrisdýrastofns í heimi. Aðeins nokkur þúsund dýr lifa enn úti í villtri náttúrunni. Sharankhola police, acting on a tip-off, arrested Habib Talukder, 50, in the early hours of Saturday from Madhya Sonatola village, adjacent to the forest, under Southkhali union.https://t.co/wVc59Du48u— Ds Sourav (@TheDsSourav) May 31, 2021 Feldur dýranna er meira en vinsæll á svörtum mörkuðum. Bein þeirra og kjöt eru meira að segja til sölu á svörtum mörkuðum víða um heim. „Hann var á flótta í langan tíma,“ sagði Saidur Rahman, lögreglustjóri á svæðinu, í samtali við Dhaka Tribune. Habib hóf „feril“ sinn á því að safna hunangi frá býflugum í skóginum. Hunangsveiðimaðurinn Abdus Salam sagði í samtali við fréttastofu AFP að heimamenn beri bæði mikla virðingu fyrir Habib og séu jafnframt mjög hræddir við hann. „Hann er hættulegur maður. Hann myndi glíma við tígrisdýr einn úti í skógi,“ sagði Salam í dag.
Bangladess Dýr Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Fleiri fréttir Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Sjá meira