Guðlaugur Þór hlýtur lof á alþjóðavettvangi Júlíus Hafstein skrifar 3. júní 2021 15:00 Á laugardaginn kemur velur sjálfstæðisfólk í Reykjavík sjálft á lista til alþingiskosninga. Í flestum flokkum er val á framboðslista í höndum lítillar klíku en í meira en hálfa öld hefur fólkið sjálft í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík – þúsundir flokksmanna – ráðið fulltrúum sínum á Alþingi. Þetta er mikilsvert lýðræðisafl sem þarf að nýta og tryggja þannig öfluga forystu til hagsbóta fyrir Reykvíkinga og landsmenn alla. Reykvíkingar hafa verið svo lánsamir að hafa haft um árabil í forystu einn öflugasta stjórnmálamanna þjóðarinnar, Guðlaug Þór Þórðarson. Hann hefur undanfarið kjörtímabil verið glæsilegur fulltrúi þjóðarinnar á stóli utanríkisráðherra og líklega einhver öflugasti talsmaður íslenskra hagsmuna sem um getur. Þetta mátti sjá á dögunum þegar fundur Norðurskautsráðsins var haldinn í Reykjavík en Guðlaugur hefur hlotið lof fyrir störf sín í forystu ráðsins. Aðildarríki þess sýna starfi ráðsins miklu meiri áhuga en fyrr sem sýndi sig í því að utanríkisráðherrar allra ríkjanna koma hingað til lands og þar bara vitaskuld hæst fund utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands. Íslendingar geta haft raunveruleg áhrif í alþjóðamálum og Ísland verið vettvangur stórra viðburða en þá skiptir máli að til forystu hér veljist afburðaleiðtogar. Guðlaugur Þór er slíkur leiðtogi. Ég set hann í fyrsta sæti í prófkjörinu á laugardaginn. Höfundur er fv. sendiherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Sjá meira
Á laugardaginn kemur velur sjálfstæðisfólk í Reykjavík sjálft á lista til alþingiskosninga. Í flestum flokkum er val á framboðslista í höndum lítillar klíku en í meira en hálfa öld hefur fólkið sjálft í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík – þúsundir flokksmanna – ráðið fulltrúum sínum á Alþingi. Þetta er mikilsvert lýðræðisafl sem þarf að nýta og tryggja þannig öfluga forystu til hagsbóta fyrir Reykvíkinga og landsmenn alla. Reykvíkingar hafa verið svo lánsamir að hafa haft um árabil í forystu einn öflugasta stjórnmálamanna þjóðarinnar, Guðlaug Þór Þórðarson. Hann hefur undanfarið kjörtímabil verið glæsilegur fulltrúi þjóðarinnar á stóli utanríkisráðherra og líklega einhver öflugasti talsmaður íslenskra hagsmuna sem um getur. Þetta mátti sjá á dögunum þegar fundur Norðurskautsráðsins var haldinn í Reykjavík en Guðlaugur hefur hlotið lof fyrir störf sín í forystu ráðsins. Aðildarríki þess sýna starfi ráðsins miklu meiri áhuga en fyrr sem sýndi sig í því að utanríkisráðherrar allra ríkjanna koma hingað til lands og þar bara vitaskuld hæst fund utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands. Íslendingar geta haft raunveruleg áhrif í alþjóðamálum og Ísland verið vettvangur stórra viðburða en þá skiptir máli að til forystu hér veljist afburðaleiðtogar. Guðlaugur Þór er slíkur leiðtogi. Ég set hann í fyrsta sæti í prófkjörinu á laugardaginn. Höfundur er fv. sendiherra.
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun