Guðlaugur tekur afgerandi forystu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 6. júní 2021 00:03 vísir/vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er aftur kominn með forystu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík þegar um 1.500 atkvæði eru ótalin. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er 168 atkvæðum á eftir honum í öðru sætinu. Þetta er mesti munur sem hefur verið á þeim í birtum tölum en eftir fyrstu og aðrar tölur leiddi Guðlaugur með um hundrað atkvæðum en eftir þær þriðju leiddi Áslaug með um fimmtíu atkvæðum. Guðlaugur er með 2.920 atkvæði í fyrsta sætið þegar 5.973 atkvæði hafa verið talin. Áslaug er með samtals 4.061 atkvæði í fyrsta til annað sætið. Guðlaugur leiddi listann eftir bæði fyrstu og aðrar tölur en Áslaug komst fram úr honum með fimmtíu atkvæða mun þegar þriðju tölur voru gefnar út klukkan 23 í kvöld. Nú á miðnætti hefur Guðlaugur aftur tekið fram úr henni. Næstu tölur sem verða birtar verða lokatölur en óljóst er hvenær verður klárað að telja. Í samtali við Vísi sagði Kristín Edwald, formaður kjörstjórnar, að hún vonaði að það yrði fyrir klukkan tvö en oftar en ekki gengi hægar að telja allra síðustu kjörseðlana. Sigríður Andersen dottin út Átta efstu sætin haldast að öðru leyti óbreytt frá því klukkan 23 fyrir utan það að Sigríður Á Andersen þingmaður er dottin út af listanum og Friðjón R. Friðjónsson er kominn í áttunda sætið. Svona raðast listinn þegar 5.973 atkvæði hafa verið talin: Guðlaugur Þór Þórðarson: 2.920 atkvæði í 1. sæti. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 4.061 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 2.440 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 2.331 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.753 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 3.209 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.850 atkvæði í 1.-7. sæti. Friðjón R. Friðjónsson: 2.602 atkvæði í 1.-8. sæti. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Áslaug tekur forystuna af Guðlaugi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur tekið forystuna af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í prófkjöri flokksins þegar um tveir þriðju hlutar atkvæða eru taldir. Aðeins 55 atkvæði skilja ráðherrana að. 5. júní 2021 23:04 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er 168 atkvæðum á eftir honum í öðru sætinu. Þetta er mesti munur sem hefur verið á þeim í birtum tölum en eftir fyrstu og aðrar tölur leiddi Guðlaugur með um hundrað atkvæðum en eftir þær þriðju leiddi Áslaug með um fimmtíu atkvæðum. Guðlaugur er með 2.920 atkvæði í fyrsta sætið þegar 5.973 atkvæði hafa verið talin. Áslaug er með samtals 4.061 atkvæði í fyrsta til annað sætið. Guðlaugur leiddi listann eftir bæði fyrstu og aðrar tölur en Áslaug komst fram úr honum með fimmtíu atkvæða mun þegar þriðju tölur voru gefnar út klukkan 23 í kvöld. Nú á miðnætti hefur Guðlaugur aftur tekið fram úr henni. Næstu tölur sem verða birtar verða lokatölur en óljóst er hvenær verður klárað að telja. Í samtali við Vísi sagði Kristín Edwald, formaður kjörstjórnar, að hún vonaði að það yrði fyrir klukkan tvö en oftar en ekki gengi hægar að telja allra síðustu kjörseðlana. Sigríður Andersen dottin út Átta efstu sætin haldast að öðru leyti óbreytt frá því klukkan 23 fyrir utan það að Sigríður Á Andersen þingmaður er dottin út af listanum og Friðjón R. Friðjónsson er kominn í áttunda sætið. Svona raðast listinn þegar 5.973 atkvæði hafa verið talin: Guðlaugur Þór Þórðarson: 2.920 atkvæði í 1. sæti. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 4.061 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 2.440 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 2.331 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.753 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 3.209 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.850 atkvæði í 1.-7. sæti. Friðjón R. Friðjónsson: 2.602 atkvæði í 1.-8. sæti.
Guðlaugur Þór Þórðarson: 2.920 atkvæði í 1. sæti. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 4.061 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 2.440 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 2.331 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.753 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 3.209 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.850 atkvæði í 1.-7. sæti. Friðjón R. Friðjónsson: 2.602 atkvæði í 1.-8. sæti.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Áslaug tekur forystuna af Guðlaugi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur tekið forystuna af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í prófkjöri flokksins þegar um tveir þriðju hlutar atkvæða eru taldir. Aðeins 55 atkvæði skilja ráðherrana að. 5. júní 2021 23:04 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Sjá meira
Áslaug tekur forystuna af Guðlaugi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur tekið forystuna af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í prófkjöri flokksins þegar um tveir þriðju hlutar atkvæða eru taldir. Aðeins 55 atkvæði skilja ráðherrana að. 5. júní 2021 23:04
Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00