Endurkoma Philadelphia dugði ekki og Atlanta tók forystuna í einvíginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 19:55 Úr leik kvöldsins. Tim Nwachukwu/Getty Images Philadelphia 76ers tók á móti Atlanta Hawks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu leikinn með fjögurra stiga mun, lokatölur 128-124. Gestirnir byrjuðu vægast sagt með látum og voru 15 stigum yfir að loknum fyrsta leikhluta. Staðan þá 42-27 og ekki skánaði það fyrir heimamenn í öðrum leikhluta, munurinn orðinn 20 stig í hálfleik og ljóst að Philadelphia þurfti á kraftaverki að halda í síðari hálfleik. Hægt og rólega tókst heimamönnum að minnka forskot gestanna og var munurinn kominn niður í 10 stig þegar tvær mínútur og 15 sekúndur voru eftir af leiknum. Rúmri mínútu síðar var munurinn kominn niður í fimm stig og Joel Embiid minnkaði muninn í þrjú stig skömmu síðar. Bogdanovic with a CLUTCH triple pic.twitter.com/5iZDpnbu3a— NBA TV (@NBATV) June 6, 2021 Bogdan Bogdanović setti svo niður risastóra þriggja stiga körfu og kom gestunum sex stigum yfir þegar 41 sekúndu lifði leiks. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi en þegar 14.9 sekúndur voru eftir var staðan orðin 126-119 Hawks í vil. Embiid og Ben Simmons tókst einhvern veginn að minnka muninn í 126-124 áður en Bogdanović kláraði leikinn af vítalínunni. Frábær endasprettur 76ers dugði ekki til og Hawks er því komið 1-0 yfir í einvíginu, lokatölur 128-124. Trae Young var að venju frábær í liði Hawks með 35 stig ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. Bogdan Bogdanović og John Collins vor báðir með 21 stig og Clint Capela var með tvöfalda tvennu, 11 stig og tíu fráköst. TRAE YOUNG. FEELING IT. He's got 25 points at the half.3Q of Game 1 underway on ABC. pic.twitter.com/68hS95NaJd— NBA (@NBA) June 6, 2021 Hjá Philadelphia var Embiid með 39 stig, Seth Curry skoraði 21 og Tobias Harris 20 ásamt því að taka tíu fráköst. Körfubolti NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Gestirnir byrjuðu vægast sagt með látum og voru 15 stigum yfir að loknum fyrsta leikhluta. Staðan þá 42-27 og ekki skánaði það fyrir heimamenn í öðrum leikhluta, munurinn orðinn 20 stig í hálfleik og ljóst að Philadelphia þurfti á kraftaverki að halda í síðari hálfleik. Hægt og rólega tókst heimamönnum að minnka forskot gestanna og var munurinn kominn niður í 10 stig þegar tvær mínútur og 15 sekúndur voru eftir af leiknum. Rúmri mínútu síðar var munurinn kominn niður í fimm stig og Joel Embiid minnkaði muninn í þrjú stig skömmu síðar. Bogdanovic with a CLUTCH triple pic.twitter.com/5iZDpnbu3a— NBA TV (@NBATV) June 6, 2021 Bogdan Bogdanović setti svo niður risastóra þriggja stiga körfu og kom gestunum sex stigum yfir þegar 41 sekúndu lifði leiks. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi en þegar 14.9 sekúndur voru eftir var staðan orðin 126-119 Hawks í vil. Embiid og Ben Simmons tókst einhvern veginn að minnka muninn í 126-124 áður en Bogdanović kláraði leikinn af vítalínunni. Frábær endasprettur 76ers dugði ekki til og Hawks er því komið 1-0 yfir í einvíginu, lokatölur 128-124. Trae Young var að venju frábær í liði Hawks með 35 stig ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. Bogdan Bogdanović og John Collins vor báðir með 21 stig og Clint Capela var með tvöfalda tvennu, 11 stig og tíu fráköst. TRAE YOUNG. FEELING IT. He's got 25 points at the half.3Q of Game 1 underway on ABC. pic.twitter.com/68hS95NaJd— NBA (@NBA) June 6, 2021 Hjá Philadelphia var Embiid með 39 stig, Seth Curry skoraði 21 og Tobias Harris 20 ásamt því að taka tíu fráköst.
Körfubolti NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira