„Kjaftæði“ að Valsmenn eigi mikið inni Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2021 13:00 Valsmenn vonsviknir eftir að Nikolaj Hansen tryggði Víkingum jafntefli í blálok leiksins á Hlíðarenda í gærkvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari sem stýrði Val til tveggja Íslandsmeistaratitla og tveggja bikarmeistaratitla, segir að það sé „kjaftæði“ að Valur eigi mikið meira inni en liðið hefur sýnt í sumar. Valsmenn eru á toppi Pepsi Max-deildarinnar með 17 stig og hafa ekki tapað neinum af fyrstu sjö leikjum sínum. Liðið missti af tveimur stigum gegn Víkingi í gærkvöld þegar gestirnir jöfnuðu metin seint í uppbótartíma, og margir virðast telja að Valsmenn eigi enn eftir að springa út í sumar. Næstu þrír leikir þeirra eru við Stjörnuna, Breiðablik og KA. „Held að Valsararnir eigi ekkert inni“ Ólafur sagði í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport 4 í gærkvöld að lærisveinar Heimis Guðjónssonar hefðu átt fínan leik gegn Víkingi. Þeir væru að sýna sitt rétta andlit. „Í viðtalinu við Heimi var hann spurður að því, og það sagt, að Valsararnir ættu mikið inni. Og menn virðast vera sammála um það. Ef Valsmenn eiga mikið inni, hvað þá með hin liðin í deildinni? Ég held að Valsararnir eigi ekkert inni. Ég held að þeir séu bara að spila sinn bolta. Þetta kjaftæði um að þeir eigi svo mikið inni, ég held að það sé ekki rétt,“ sagði Ólafur og bætti við: „Þetta er fínn leikur hjá þeim, fá á sig mark á fimmtu mínútu uppbótartíma, fínt útfærður leikur og allt svoleiðis. Þeir eru búnir að spila marga svona leiki. Eru þeir eitthvað betri en þetta?“ Pepsi Max-deild karla Valur Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 8. júní 2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Valsmenn eru á toppi Pepsi Max-deildarinnar með 17 stig og hafa ekki tapað neinum af fyrstu sjö leikjum sínum. Liðið missti af tveimur stigum gegn Víkingi í gærkvöld þegar gestirnir jöfnuðu metin seint í uppbótartíma, og margir virðast telja að Valsmenn eigi enn eftir að springa út í sumar. Næstu þrír leikir þeirra eru við Stjörnuna, Breiðablik og KA. „Held að Valsararnir eigi ekkert inni“ Ólafur sagði í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport 4 í gærkvöld að lærisveinar Heimis Guðjónssonar hefðu átt fínan leik gegn Víkingi. Þeir væru að sýna sitt rétta andlit. „Í viðtalinu við Heimi var hann spurður að því, og það sagt, að Valsararnir ættu mikið inni. Og menn virðast vera sammála um það. Ef Valsmenn eiga mikið inni, hvað þá með hin liðin í deildinni? Ég held að Valsararnir eigi ekkert inni. Ég held að þeir séu bara að spila sinn bolta. Þetta kjaftæði um að þeir eigi svo mikið inni, ég held að það sé ekki rétt,“ sagði Ólafur og bætti við: „Þetta er fínn leikur hjá þeim, fá á sig mark á fimmtu mínútu uppbótartíma, fínt útfærður leikur og allt svoleiðis. Þeir eru búnir að spila marga svona leiki. Eru þeir eitthvað betri en þetta?“
Pepsi Max-deild karla Valur Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 8. júní 2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 8. júní 2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55