Snorri Steinn: Man ekki hvernig mér leið, örugglega ekki vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2021 22:41 Gleði Valsmanna í lok leiksins gegn Eyjamönnum var ósvikin. vísir/elín björg „Ég man það ekki, örugglega ekki vel,“ svaraði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, aðspurður hvernig honum hefði liðið í lokasókn ÍBV. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir fyrir hana og hefðu farið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn ef þeir hefðu skorað úr henni. Valsmenn voru lengst af í góðri stöðu og um miðbik seinni hálfleiks voru þeir með fjögurra marka forskot. En hvað gerðist þá? „Það er erfitt að segja. Við misstum aðeins taktinn og fórum eflaust að horfa á töfluna og verja forskotið. Við gerðum nokkur tæknimistök, þeir gengu á lagið og jöfnuðu mjög fljótt og úr varð leikur,“ svaraði Snorri. Hann kvaðst heilt yfir sáttur með frammistöðu Vals í leiknum, allavega framan af. „Jájá, ég var nokkuð ánægður með leikinn fram að 40. mínútu eða svo. Við vorum klárlega ekki nógu góðir undir það síðasta en náðum að sigla þessu heim og varnarleikurinn hjá Einari [Þorsteini Ólafssyni] undir lokin var stórkostlegur,“ sagði Snorri. Agnar Smári Jónsson tók út leikbann í leiknum í kvöld. Arnór Snær Óskarsson tók stöðu hans í hægri skyttunni og skilaði sínu og gott betur. „Hann var stórkostlegur. Hann var settur í gríðarlega erfitt hlutverk og hefur ekki spilað neitt svakalega mikið,“ sagði Snorri. „Að koma inn í svona leik og þessa frammistöðu var algjör negla, frábært fyrir hann og frábært fyrir okkur. Ég segi ekki að við höfum ekki saknað Agga en við söknuðum hans kannski minna en menn óttuðust.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Valur Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Valsmenn voru lengst af í góðri stöðu og um miðbik seinni hálfleiks voru þeir með fjögurra marka forskot. En hvað gerðist þá? „Það er erfitt að segja. Við misstum aðeins taktinn og fórum eflaust að horfa á töfluna og verja forskotið. Við gerðum nokkur tæknimistök, þeir gengu á lagið og jöfnuðu mjög fljótt og úr varð leikur,“ svaraði Snorri. Hann kvaðst heilt yfir sáttur með frammistöðu Vals í leiknum, allavega framan af. „Jájá, ég var nokkuð ánægður með leikinn fram að 40. mínútu eða svo. Við vorum klárlega ekki nógu góðir undir það síðasta en náðum að sigla þessu heim og varnarleikurinn hjá Einari [Þorsteini Ólafssyni] undir lokin var stórkostlegur,“ sagði Snorri. Agnar Smári Jónsson tók út leikbann í leiknum í kvöld. Arnór Snær Óskarsson tók stöðu hans í hægri skyttunni og skilaði sínu og gott betur. „Hann var stórkostlegur. Hann var settur í gríðarlega erfitt hlutverk og hefur ekki spilað neitt svakalega mikið,“ sagði Snorri. „Að koma inn í svona leik og þessa frammistöðu var algjör negla, frábært fyrir hann og frábært fyrir okkur. Ég segi ekki að við höfum ekki saknað Agga en við söknuðum hans kannski minna en menn óttuðust.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Valur Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita