Dómari drepur á dyr Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar 12. júní 2021 14:00 Nú nýverið ákvað einn héraðsdómari að taka þátt í stjórnmálum. Þá ekki fyrsti Sjálfstæðismaðurinn sem gerir það með dómarareynslu á bakinu eins undarlegt og það getur hljómað. Hann [dómarinn] hefur farið víða til að kynna sig í sinni baráttu í prófkjöri sem eðlilegt þykir. Það er hinsvegar nálgunin hjá dómaranum sem gerir ástæðuna fyrir skrifum hjá undirrituðum. Dómarinn talar mikið og er stóryrtur um það sem mögulega sé að í okkar samfélagi, hér þurfi að sinna börnunum betur, að lýðræðinu verði að bjarga, lýðveldið sé í hættu , málfrelsi einstaklingsins sé mikilvægt og ný stjórnarskrá sé til óþurftar. Dómarinn hefur svo líka notað myndlíkingar um Titanic málum sínum til stuðnings en meira að því síðar. Hér á landi hafa síðustu 20 ár farið tvennar kosningar um stór og umdeild mál, þá umfram hefðbundnar Alþings- og sveitarstjórnarkosningar. Sú fyrri um flugvöll hér í borg og síðari um stjórnarskrábreytingar árið 2012. Vissulega bæði umdeild mál, bæði fyrir og eftir téðar kosningar. Verður ekki farið í frekari umræður um málefnalega skýringar á atriðinum hér. Það er efni í margar aðrar greinar. Hitt ber þó að benda á að flokkur dómarans, Sjálfstæðisflokkur er sá flokkur sem hefur lagt sig í líma við að draga úr öllu sem kann að heita beint lýðræði, öllu öðru kosningar á fjögur ára fresti. Í báðum tilfellum, í kosningum um flugvöll og um nýja stjórnarskrá völdu forsvarsmenn Sjálfstæðisflokks að tala kosningarnar niður, gera allt til að draga úr þátttöku. Sem kannski tókst að e-u marki en niðurstaðan varð auðvitað ekki flokknum að skapi. Það er enn haft í flimtingum þegar n.v formaður þingflokks Sjálfstæðisflokks kom í viðtal að kveldi 20 október 2012 og valdi að gera tölur þeirra sem ekki völdu að taka þátt í kosningum þann dag sem mikilvægan meirihluta sem yrði að hlýða á. Þessi rök í málinu eru oft kölluð „Birgir Ármanss rökin“ í léttu tómi þegar kemur að umræðu um misgóða stjórnamálamenn og konur. Því bæri að fagna málaleitan hjá dómaranum sem breytingum en m.v málfluting hans bæði í ræðu og í riti, um lýðræði en það er auðvitað ekki málið. Dómarinn kýs ekki tala í umbúðum en ekki innihaldi. Í frægri mynd um skipið Titanic sem sökk 15 apríl 1912, kemur fram að skipið var talið verkfræðilegt undur á þeim tíma og fátt sem átti að geta komið því niður. En kapp eigenda og hagsmunaaðila olli því að einn borgarísjaki sökkti þessu 2.200 farþegar skipi. Það var einfaldlega farið of geyst m.v aðstæður og fólk sett í aðstæður sem það réði lítið við. Mögulega sést síðar á Íslandi , hver veit ? Þetta atvik vill dómarinn svo gera sinn helsta stuðning gegn umræðu og ákvörðun með nýja stjórnarskrá, þar hafi n.v stjórnarskrá ekkert með efnahagshrunið 2008 að gera, heldur kapp einstaka aðila. Að sama skapi gerir dómarinn svo enn minna úr þætti þ.v forsætisráðherra og fyrrum formanni Sjálfstæðisflokks í sama efnahagshruni hér á landi og afleiðingum þess. Vissulega hægt að segja að dómarinn sé búinn að læra réttu hlutina strax innan vébands síns flokks. Aftur að Titantic og myndlíkingu dómarans Ef dómarinn vill sjá tilveruna og þá sorglegu atburði sem gerðust þennan dag, 15 apríl 1912 sem sitt sjónarhorn þá er vert að víkka út það sjónarhorn og sjá, jú þeir flestu sem lifðu af voru þeir sem meira áttu og og gátu borgað mest. Þeir sem minna áttu, áttu einfaldlega ekki möguleika á því að lifa af. Dómarinn nefnilega talar mikið um gamalt, eldgamalt vörumerki síns flokks eða: „Stétt með stétt“. Auðvitað vita þeir sem e-ð hafa fylgst með að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki flokkur allra stétta og hefur ekki verið lengi. Frá því að fyrrum bankastjóri Seðlabanka Íslands, þessi sem gaf eða lánaði, hvernig sem lesendur vilja túlka það, 500 milljónir evra til þ.v eigenda Kaupþings á ögurstundu, hóf störf sín í þágu þjóðar sem forsætisráðherra ´91 hefur skattbyrði launmanna og þeirra sem hafa lægstu tekjurnar hækkað ferfalt ef tekjuskattur í fjárlögum frá því 1991 er núvirtur til síðustu fjárlaga. Allir vita svo hvaða skatttekjur og veiðgjöld hafa svo lækkað og lækkað verulega. Vonandi mun dómarinn þá byrja sitt starf sem stjórnmálamaður, ef af verður, til að rétta stefnuna af á því skipi sem hann mun taka sér sitt skipspláss, líklega nóg af taka, ekki nóg að vera háseti á dekki og samherji í messanum. Ég auðvitað óska svo dómaranum velfarnaðar í sínum störfum. Höfundur er yfirþjálfari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Dómstólar Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Sjá meira
Nú nýverið ákvað einn héraðsdómari að taka þátt í stjórnmálum. Þá ekki fyrsti Sjálfstæðismaðurinn sem gerir það með dómarareynslu á bakinu eins undarlegt og það getur hljómað. Hann [dómarinn] hefur farið víða til að kynna sig í sinni baráttu í prófkjöri sem eðlilegt þykir. Það er hinsvegar nálgunin hjá dómaranum sem gerir ástæðuna fyrir skrifum hjá undirrituðum. Dómarinn talar mikið og er stóryrtur um það sem mögulega sé að í okkar samfélagi, hér þurfi að sinna börnunum betur, að lýðræðinu verði að bjarga, lýðveldið sé í hættu , málfrelsi einstaklingsins sé mikilvægt og ný stjórnarskrá sé til óþurftar. Dómarinn hefur svo líka notað myndlíkingar um Titanic málum sínum til stuðnings en meira að því síðar. Hér á landi hafa síðustu 20 ár farið tvennar kosningar um stór og umdeild mál, þá umfram hefðbundnar Alþings- og sveitarstjórnarkosningar. Sú fyrri um flugvöll hér í borg og síðari um stjórnarskrábreytingar árið 2012. Vissulega bæði umdeild mál, bæði fyrir og eftir téðar kosningar. Verður ekki farið í frekari umræður um málefnalega skýringar á atriðinum hér. Það er efni í margar aðrar greinar. Hitt ber þó að benda á að flokkur dómarans, Sjálfstæðisflokkur er sá flokkur sem hefur lagt sig í líma við að draga úr öllu sem kann að heita beint lýðræði, öllu öðru kosningar á fjögur ára fresti. Í báðum tilfellum, í kosningum um flugvöll og um nýja stjórnarskrá völdu forsvarsmenn Sjálfstæðisflokks að tala kosningarnar niður, gera allt til að draga úr þátttöku. Sem kannski tókst að e-u marki en niðurstaðan varð auðvitað ekki flokknum að skapi. Það er enn haft í flimtingum þegar n.v formaður þingflokks Sjálfstæðisflokks kom í viðtal að kveldi 20 október 2012 og valdi að gera tölur þeirra sem ekki völdu að taka þátt í kosningum þann dag sem mikilvægan meirihluta sem yrði að hlýða á. Þessi rök í málinu eru oft kölluð „Birgir Ármanss rökin“ í léttu tómi þegar kemur að umræðu um misgóða stjórnamálamenn og konur. Því bæri að fagna málaleitan hjá dómaranum sem breytingum en m.v málfluting hans bæði í ræðu og í riti, um lýðræði en það er auðvitað ekki málið. Dómarinn kýs ekki tala í umbúðum en ekki innihaldi. Í frægri mynd um skipið Titanic sem sökk 15 apríl 1912, kemur fram að skipið var talið verkfræðilegt undur á þeim tíma og fátt sem átti að geta komið því niður. En kapp eigenda og hagsmunaaðila olli því að einn borgarísjaki sökkti þessu 2.200 farþegar skipi. Það var einfaldlega farið of geyst m.v aðstæður og fólk sett í aðstæður sem það réði lítið við. Mögulega sést síðar á Íslandi , hver veit ? Þetta atvik vill dómarinn svo gera sinn helsta stuðning gegn umræðu og ákvörðun með nýja stjórnarskrá, þar hafi n.v stjórnarskrá ekkert með efnahagshrunið 2008 að gera, heldur kapp einstaka aðila. Að sama skapi gerir dómarinn svo enn minna úr þætti þ.v forsætisráðherra og fyrrum formanni Sjálfstæðisflokks í sama efnahagshruni hér á landi og afleiðingum þess. Vissulega hægt að segja að dómarinn sé búinn að læra réttu hlutina strax innan vébands síns flokks. Aftur að Titantic og myndlíkingu dómarans Ef dómarinn vill sjá tilveruna og þá sorglegu atburði sem gerðust þennan dag, 15 apríl 1912 sem sitt sjónarhorn þá er vert að víkka út það sjónarhorn og sjá, jú þeir flestu sem lifðu af voru þeir sem meira áttu og og gátu borgað mest. Þeir sem minna áttu, áttu einfaldlega ekki möguleika á því að lifa af. Dómarinn nefnilega talar mikið um gamalt, eldgamalt vörumerki síns flokks eða: „Stétt með stétt“. Auðvitað vita þeir sem e-ð hafa fylgst með að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki flokkur allra stétta og hefur ekki verið lengi. Frá því að fyrrum bankastjóri Seðlabanka Íslands, þessi sem gaf eða lánaði, hvernig sem lesendur vilja túlka það, 500 milljónir evra til þ.v eigenda Kaupþings á ögurstundu, hóf störf sín í þágu þjóðar sem forsætisráðherra ´91 hefur skattbyrði launmanna og þeirra sem hafa lægstu tekjurnar hækkað ferfalt ef tekjuskattur í fjárlögum frá því 1991 er núvirtur til síðustu fjárlaga. Allir vita svo hvaða skatttekjur og veiðgjöld hafa svo lækkað og lækkað verulega. Vonandi mun dómarinn þá byrja sitt starf sem stjórnmálamaður, ef af verður, til að rétta stefnuna af á því skipi sem hann mun taka sér sitt skipspláss, líklega nóg af taka, ekki nóg að vera háseti á dekki og samherji í messanum. Ég auðvitað óska svo dómaranum velfarnaðar í sínum störfum. Höfundur er yfirþjálfari.
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun