Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Árni Sæberg og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 12. júní 2021 17:01 Samherjar Eriksens í danska liðinu slógu skjaldborg utan um hann meðan læknar meðhöndluðu hann. Stuart Franklin/Pool via AP Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. Atvikið varð rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og endurlífgunartilraunir hófust nær samstundis, auk þess sem leikurinn hefur verið flautaður af. Samkvæmt AP-fréttaveitunni bað vallarþulur áhorfendur um að halda kyrru fyrir í sætum sínum uns hægt væri að gefa nánari upplýsingar. Opinber Twitter-aðgangur Evrópumótsins hefur greint frá því að Eriksen hafi verið fluttur á sjúkrahús og líðan hans sé stöðug. Following the medical emergency involving Denmark's player Christian Eriksen, a crisis meeting has taken place with both teams and match officials and further information will be communicated at 19:45 CET. The player has been transferred to the hospital and has been stabilised.— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 12, 2021 Þá er meiri upplýsinga að vænta frá mótshöldurum klukkan korter í sex að íslenskum tíma, eftir neyðarfund dómara leiksins með báðum liðum leiksins. Danska knattspynusambandið hefur þá greint frá því að Eriksen sé vaknaður og á leið í nánari rannsóknir á spítala. Christian Eriksen er vågen og er til yderligere undersøgelser på Rigshospitalet.Kampen er midlertidigt udsat. Ny melding kommer kl. 19.45.— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 12, 2021 Þá hefur Fabrizio Romano, einn fremsti knattspyrnufréttamaður heims, eftir umboðsmanni Eriksens að hann tali og andi sjálfur. “Christian Eriksen breathes and can speake. He’s awake”. Martin Schoots, Eriksen agent, just told this to NPO Radio1 after speaking with Christian’s father, reports @OzcanAkyol. 🇩🇰❤️🙏🏻 #prayforEriksen— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2021 Hér að neðan má sjá hvar Eriksen var borinn af velli á meðan liðsfélagar hans fylktu liði um hann. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 18:05. EM 2020 í fótbolta Danmörk Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Atvikið varð rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og endurlífgunartilraunir hófust nær samstundis, auk þess sem leikurinn hefur verið flautaður af. Samkvæmt AP-fréttaveitunni bað vallarþulur áhorfendur um að halda kyrru fyrir í sætum sínum uns hægt væri að gefa nánari upplýsingar. Opinber Twitter-aðgangur Evrópumótsins hefur greint frá því að Eriksen hafi verið fluttur á sjúkrahús og líðan hans sé stöðug. Following the medical emergency involving Denmark's player Christian Eriksen, a crisis meeting has taken place with both teams and match officials and further information will be communicated at 19:45 CET. The player has been transferred to the hospital and has been stabilised.— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 12, 2021 Þá er meiri upplýsinga að vænta frá mótshöldurum klukkan korter í sex að íslenskum tíma, eftir neyðarfund dómara leiksins með báðum liðum leiksins. Danska knattspynusambandið hefur þá greint frá því að Eriksen sé vaknaður og á leið í nánari rannsóknir á spítala. Christian Eriksen er vågen og er til yderligere undersøgelser på Rigshospitalet.Kampen er midlertidigt udsat. Ny melding kommer kl. 19.45.— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 12, 2021 Þá hefur Fabrizio Romano, einn fremsti knattspyrnufréttamaður heims, eftir umboðsmanni Eriksens að hann tali og andi sjálfur. “Christian Eriksen breathes and can speake. He’s awake”. Martin Schoots, Eriksen agent, just told this to NPO Radio1 after speaking with Christian’s father, reports @OzcanAkyol. 🇩🇰❤️🙏🏻 #prayforEriksen— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2021 Hér að neðan má sjá hvar Eriksen var borinn af velli á meðan liðsfélagar hans fylktu liði um hann. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 18:05.
EM 2020 í fótbolta Danmörk Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira