Átta leikmenn Venesúela greindust með veiruna degi fyrir Copa América Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júní 2021 10:01 Venesúela mætir Brasilíu í fyrsta leik liðsins á Copa America í kvöld. Aizar Raldes - Pool/Getty Images Fyrsti leikur Venesúela á Copa América fer fram í kvöld þar sem þeir mæta gestgjöfunum Brasilíu. Í það minnsta átta leikmenn liðsin hafa nú greinst með kórónaveiruna ásamt fimm meðlimum úr starfsliðinu. Það eru því í það minnsta 13 meðlimir liðsins sem hefa greinst jákvæðir fyrir kórónaveirunni, aðeins einum degi fyrir opnunarleik liðsins þar sem þeir mæta gestgjöfum mótsins í kvöld. Heilbrigðisráðherra Brasilíu, Marcelo Queiroga, greindi frá því á blaðamannafundi að átta leikmenn og fjórir þjálfarar hefðu greinst með veiruna í gær, stuttu eftir komu þeirra til landsins. „Þeim líður öllum vel. Þeir eru allir í einangrun á hótelinu sínu ásamt þeim sem þeir voru í sambandi við,“ sagði Queiroga. Suður ameríska knattspyrnusambandið, CONMEBOL, gaf það svo út seinna að heildarfjöldi smitaðra innan liðsins væru 13. One day before they are due to play Brazil in the Copa America, 13 members of Venezuela's delegation have tested positive for Covid-19 pic.twitter.com/7AlFTb7Mod— Goal (@goal) June 12, 2021 Það er hinsvegar ólíklegt að þetta hópsmit muni hafa nokkur áhrif á leikjaniðurröðun mótsins. CONMEBOL hefur gefið liðum leyfi til að gera ótakmarkaðar breytingar á hópnum ef meðlimir greinast með veiruna. Skipuleggjendur mótsins hafa þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir það að ætla að halda ótrauðir áfram með mótið og margir styrktaraðilar hafa dregið sig úr keppninni. Copa América Venesúela Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Það eru því í það minnsta 13 meðlimir liðsins sem hefa greinst jákvæðir fyrir kórónaveirunni, aðeins einum degi fyrir opnunarleik liðsins þar sem þeir mæta gestgjöfum mótsins í kvöld. Heilbrigðisráðherra Brasilíu, Marcelo Queiroga, greindi frá því á blaðamannafundi að átta leikmenn og fjórir þjálfarar hefðu greinst með veiruna í gær, stuttu eftir komu þeirra til landsins. „Þeim líður öllum vel. Þeir eru allir í einangrun á hótelinu sínu ásamt þeim sem þeir voru í sambandi við,“ sagði Queiroga. Suður ameríska knattspyrnusambandið, CONMEBOL, gaf það svo út seinna að heildarfjöldi smitaðra innan liðsins væru 13. One day before they are due to play Brazil in the Copa America, 13 members of Venezuela's delegation have tested positive for Covid-19 pic.twitter.com/7AlFTb7Mod— Goal (@goal) June 12, 2021 Það er hinsvegar ólíklegt að þetta hópsmit muni hafa nokkur áhrif á leikjaniðurröðun mótsins. CONMEBOL hefur gefið liðum leyfi til að gera ótakmarkaðar breytingar á hópnum ef meðlimir greinast með veiruna. Skipuleggjendur mótsins hafa þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir það að ætla að halda ótrauðir áfram með mótið og margir styrktaraðilar hafa dregið sig úr keppninni.
Copa América Venesúela Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira