Bein útsending: Metfjöldi útskrifast úr HÍ og HR í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júní 2021 10:18 Metfjöldi kandídata útskrifast úr HR og HÍ í dag. Vísir/Vilhelm Aldrei hafa fleiri kandídatar útskrifast úr Háskóla Íslands en í dag. Meira en 2.500 munu taka við grunn- eða framhaldsprófsskírteinum sínum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag. Eins er metfjöldi kandídata að útskrifast úr Háskólanum í Reykjavík, eða 700 manns. Í báðum skólum verða brautskráningarathafnirnar tvær sökum sóttvarna. Einungis kandídatar verð viðstaddir athöfnunum. Í Háskóla Íslands munu 1621 kandaídatar brautskrást úr grunnnámi og 927 úr framhaldsnámi. Þar af eru 736 á Félagsvísindasviði, 287 af Verk- og náttúruvísindasviði, 671 af Heibrigðisvísindasviði, 298 á Hugvísindasviði og 556 á Menntavísindasviði. Alls munu því 2.548 útskrifast úr HÍ í dag en til samanburðar brautskráðust 2.050 fyrir ári síðan. Í hópi brautskráningarkandídta eru fyrstu nemendurnir sem ljúka meistaranámi í iðnaðarlíftækni, sem HÍ býður upp á í samstarfi við lyfjafyrirtækið Alvotech. Jafnframt mun fyrsti nemandinn sem lýkur meistaranámi í líftölfræði taka ið brautskráningarskírteini sínu og sama má segja um fyrsta nemandann með meistarapróf í faraldursfræði. Hægt er að fylgjast með streymi frá athöfnum HR í spilaranum hér að neðan og athöfnum HÍ hér. Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík 19. júní 2021 from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo. Háskólar Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Í báðum skólum verða brautskráningarathafnirnar tvær sökum sóttvarna. Einungis kandídatar verð viðstaddir athöfnunum. Í Háskóla Íslands munu 1621 kandaídatar brautskrást úr grunnnámi og 927 úr framhaldsnámi. Þar af eru 736 á Félagsvísindasviði, 287 af Verk- og náttúruvísindasviði, 671 af Heibrigðisvísindasviði, 298 á Hugvísindasviði og 556 á Menntavísindasviði. Alls munu því 2.548 útskrifast úr HÍ í dag en til samanburðar brautskráðust 2.050 fyrir ári síðan. Í hópi brautskráningarkandídta eru fyrstu nemendurnir sem ljúka meistaranámi í iðnaðarlíftækni, sem HÍ býður upp á í samstarfi við lyfjafyrirtækið Alvotech. Jafnframt mun fyrsti nemandinn sem lýkur meistaranámi í líftölfræði taka ið brautskráningarskírteini sínu og sama má segja um fyrsta nemandann með meistarapróf í faraldursfræði. Hægt er að fylgjast með streymi frá athöfnum HR í spilaranum hér að neðan og athöfnum HÍ hér. Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík 19. júní 2021 from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo.
Háskólar Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira