„Vond spilamennska” Sverrir Már Smárason skrifar 21. júní 2021 20:44 Valur tapaði mikilvægum stigum í kvöld. Valskonur gerðu 1-1 jafntefli við Þór/KA í kvöld. Eiður Ben, aðstoðarþjálfari Vals, var fúll í leikslok. „Bara svekkjandi. Vond spilamennska hjá okkur í kvöld og eitthvað sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við ætluðum að gera þetta öðruvísi en svona fór þetta í dag.” Val gekk illa að skapa sér færi í leiknum og sóknarmönnum liðsins gekk illa að skapa sér góðar stöður. „Við vorum fyrst og fremst að taka allt of mörg touch á boltann hvort það var Elín Metta eða einhver önnur. Mér fannst tempó-leysi hjá okkur fyrst og fremst, auðvitað komu kaflar sem voru góðir en þeir voru alltof fáir og það vantaði meira tempó í það sem við vorum að gera.” Þór/KA liðið fékk vítaspyrnu strax á 46. Mínútu í seinni hálfleik þegar boltinn fór í höndina á Mist Edvardsdóttur. Eiður var ósammála þeim dómi. „Nei, hún er alltaf fyrir utan teig. Það sést betur á videoinu eftir leik. Já, hún fær hann í hendina en er að hlaupa. Hún er ekki að koma í veg fyrir mark enda boltinn ekki á leiðinni inn. Auðvitað köld vatnsgusa í andlitið en við höfðum svo 45 mínútur til þess að gera fleiri mörk sem við gerðum ekki. Það er kannski það sem maður horfir mest í.” Valur eru nú með 14 stig í efsta sæti deildarinnar sem stendur en næst er það bikarleikur. „Við förum í bikarleik á fimmtudag á móti ÍBV, ætlum að sjálfsögðu áfram í bikarnum. Síðan er stutt hvíld á milli fyrir erfiðan leik við Keflavík og við þurfum að fara í hvern einasta leik til að ná í 3 stig, ekki spurning” sagði Eiður um framhaldið. Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. 21. júní 2021 19:52 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Bara svekkjandi. Vond spilamennska hjá okkur í kvöld og eitthvað sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við ætluðum að gera þetta öðruvísi en svona fór þetta í dag.” Val gekk illa að skapa sér færi í leiknum og sóknarmönnum liðsins gekk illa að skapa sér góðar stöður. „Við vorum fyrst og fremst að taka allt of mörg touch á boltann hvort það var Elín Metta eða einhver önnur. Mér fannst tempó-leysi hjá okkur fyrst og fremst, auðvitað komu kaflar sem voru góðir en þeir voru alltof fáir og það vantaði meira tempó í það sem við vorum að gera.” Þór/KA liðið fékk vítaspyrnu strax á 46. Mínútu í seinni hálfleik þegar boltinn fór í höndina á Mist Edvardsdóttur. Eiður var ósammála þeim dómi. „Nei, hún er alltaf fyrir utan teig. Það sést betur á videoinu eftir leik. Já, hún fær hann í hendina en er að hlaupa. Hún er ekki að koma í veg fyrir mark enda boltinn ekki á leiðinni inn. Auðvitað köld vatnsgusa í andlitið en við höfðum svo 45 mínútur til þess að gera fleiri mörk sem við gerðum ekki. Það er kannski það sem maður horfir mest í.” Valur eru nú með 14 stig í efsta sæti deildarinnar sem stendur en næst er það bikarleikur. „Við förum í bikarleik á fimmtudag á móti ÍBV, ætlum að sjálfsögðu áfram í bikarnum. Síðan er stutt hvíld á milli fyrir erfiðan leik við Keflavík og við þurfum að fara í hvern einasta leik til að ná í 3 stig, ekki spurning” sagði Eiður um framhaldið.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. 21. júní 2021 19:52 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Leik lokið: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. 21. júní 2021 19:52