Ótrúleg sigurkarfa Aytons og Phoenix komið í 2-0 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2021 07:30 Deandre Ayton treður boltanum ofan í og tryggir Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers. getty/Christian Petersen Deandre Ayton tryggði Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers, 104-103, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Phoenix er 2-0 yfir í einvíginu. Paul George skoraði fjögur stig í röð og kom Clippers yfir, 102-103. Hann klikkaði hins vegar á tveimur vítaskotum þegar 8,2 sekúndur voru eftir. Phoenix fór í sókn, skot Mikals Bridges geigaði en Pheonix fékk innkast þegar 0,9 sekúndur voru eftir. Jae Crowder tók innkastið og kastaði boltanum í áttina að Ayton sem tróð honum ofan í. Eftir mikla reikistefnu dæmdu dómararnir körfuna gilda og Phoenix fagnaði sigri. JAE CROWDER INBOUNDS IT TO DEANDRE AYTON FOR THE DUNK TO PUT THE @SUNS UP 2-0!#ThatsGame #NBAPlayoffs#WeAreTheValley pic.twitter.com/ltuQI6lxNl— NBA (@NBA) June 23, 2021 @DeandreAyton dunked home the lob from @CJC9BOSS to put the @Suns up 2-0 in the #NBAWCF presented by AT&T, giving them their 9th straight win in these #NBAPlayoffs!https://t.co/hJj0vfuCx8— NBA (@NBA) June 23, 2021 Chris Paul er enn frá hjá Phoenix en Cameron Payne fyllti skarð hans með glæsibrag. Hann skoraði 29 stig, sem er það mesta sem hann hefur gert á ferlinum, og gaf níu stoðsendingar. @campayne goes off for an #NBAPlayoffs career-high 29 PTS to go with 9 AST, powering the @Suns' Game 2 victory! #ThatsGameGame 3 - Thursday, 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/Tz4CumvBul— NBA (@NBA) June 23, 2021 Ayton skoraði 24 stig og tók fjórtán fráköst og Devin Booker var með tuttugu stig en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Phoenix hefur unnið níu leiki í röð í úrslitakeppninni sem er félagsmet. George skoraði 26 stig fyrir Clippers og Reggie Jackson nítján. Kawhi Leonard er enn fjarri góðu gamni vegna meiðsla hjá Clippers. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Paul George skoraði fjögur stig í röð og kom Clippers yfir, 102-103. Hann klikkaði hins vegar á tveimur vítaskotum þegar 8,2 sekúndur voru eftir. Phoenix fór í sókn, skot Mikals Bridges geigaði en Pheonix fékk innkast þegar 0,9 sekúndur voru eftir. Jae Crowder tók innkastið og kastaði boltanum í áttina að Ayton sem tróð honum ofan í. Eftir mikla reikistefnu dæmdu dómararnir körfuna gilda og Phoenix fagnaði sigri. JAE CROWDER INBOUNDS IT TO DEANDRE AYTON FOR THE DUNK TO PUT THE @SUNS UP 2-0!#ThatsGame #NBAPlayoffs#WeAreTheValley pic.twitter.com/ltuQI6lxNl— NBA (@NBA) June 23, 2021 @DeandreAyton dunked home the lob from @CJC9BOSS to put the @Suns up 2-0 in the #NBAWCF presented by AT&T, giving them their 9th straight win in these #NBAPlayoffs!https://t.co/hJj0vfuCx8— NBA (@NBA) June 23, 2021 Chris Paul er enn frá hjá Phoenix en Cameron Payne fyllti skarð hans með glæsibrag. Hann skoraði 29 stig, sem er það mesta sem hann hefur gert á ferlinum, og gaf níu stoðsendingar. @campayne goes off for an #NBAPlayoffs career-high 29 PTS to go with 9 AST, powering the @Suns' Game 2 victory! #ThatsGameGame 3 - Thursday, 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/Tz4CumvBul— NBA (@NBA) June 23, 2021 Ayton skoraði 24 stig og tók fjórtán fráköst og Devin Booker var með tuttugu stig en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Phoenix hefur unnið níu leiki í röð í úrslitakeppninni sem er félagsmet. George skoraði 26 stig fyrir Clippers og Reggie Jackson nítján. Kawhi Leonard er enn fjarri góðu gamni vegna meiðsla hjá Clippers. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira