Segir mögulegt að virðast tíu árum yngri með andlitsæfingum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. júní 2021 17:31 Ragnheiður Guðjohnsen segir að konur komi meira í andlitsþjálfun en karlar séu forvitnir. Bylgjan „Við förum í líkamsrækt til þess að byggja upp vöðvana og stinna húðina, líta betur út og líða betur. Þannig er hægt að gera með andlitið, við erum með yfir 40 vöðva í andlitinu,“ segir Ragnheiður Guðjohnsen andlitsþjálfari. Hún heldur námskeið þar sem hún kennir fólki að þjálfa andlitið til þess að gera útlitið unglegra. Ragnheiður mætti í Bítið á Bylgjunni í dag og kenndi þáttastjórnendum að draga úr hrukkum, án nokkurs konar inngrips. Hún kallar þetta andlitsrækt eða facefit. Ragnheiður lofaði í þættinum að fyrir og eftir myndirnar sem hún hefur birt á síðunni sinni séu ekkert „photoshoppaðar“ og að árangurinn raunverulegur. View this post on Instagram A post shared by Facefit andlitsrækt. (@facefiticeland) Ragnheiður segir að fólk eigi það til að gleyma því að æfa andlitið. „Með því að æfa vöðvana í andlitinu, gera æfingar fyrir andlitið, stinna vöðvana þá náttúrulega lyftir þú húðinni og örvar blóðflæðið og þá kemur meiri næring til frumna og þar af leiðandi stærsta líffæri líkamans, húðarinnar. Þá erum við að efla collagenið og það sem styður húðina.“ Á síðunni Facefit skrifar Ragnheiður að fólk geti yngst um tíu ár með þessum æfingum. „Það eru stór orð, ég veit það, en það er bara en þú getur gert ótrúlega hluti með þessum æfingum,“ segir Ragnheiður. Nefnir hún dæmi um 82 ára konu sem kom á námskeið til hennar. „Hún fór að gera æfingar fyrir svæðið á milli augabrúnanna, við köllum þetta ellefu-línu. Hún tekur eftir því að þær snarminnka og eiginlega hverfa.“ Ragnheiður segir að konan hafi tekið eftir breytingum um leið og hún hætti að gera æfingarnar tímabundið. Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má heyra hana útskýra hvernig andlitsæfingar eru gerðar. Bítið Heilsa Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Sjá meira
Ragnheiður mætti í Bítið á Bylgjunni í dag og kenndi þáttastjórnendum að draga úr hrukkum, án nokkurs konar inngrips. Hún kallar þetta andlitsrækt eða facefit. Ragnheiður lofaði í þættinum að fyrir og eftir myndirnar sem hún hefur birt á síðunni sinni séu ekkert „photoshoppaðar“ og að árangurinn raunverulegur. View this post on Instagram A post shared by Facefit andlitsrækt. (@facefiticeland) Ragnheiður segir að fólk eigi það til að gleyma því að æfa andlitið. „Með því að æfa vöðvana í andlitinu, gera æfingar fyrir andlitið, stinna vöðvana þá náttúrulega lyftir þú húðinni og örvar blóðflæðið og þá kemur meiri næring til frumna og þar af leiðandi stærsta líffæri líkamans, húðarinnar. Þá erum við að efla collagenið og það sem styður húðina.“ Á síðunni Facefit skrifar Ragnheiður að fólk geti yngst um tíu ár með þessum æfingum. „Það eru stór orð, ég veit það, en það er bara en þú getur gert ótrúlega hluti með þessum æfingum,“ segir Ragnheiður. Nefnir hún dæmi um 82 ára konu sem kom á námskeið til hennar. „Hún fór að gera æfingar fyrir svæðið á milli augabrúnanna, við köllum þetta ellefu-línu. Hún tekur eftir því að þær snarminnka og eiginlega hverfa.“ Ragnheiður segir að konan hafi tekið eftir breytingum um leið og hún hætti að gera æfingarnar tímabundið. Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má heyra hana útskýra hvernig andlitsæfingar eru gerðar.
Bítið Heilsa Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun