„Mun spila fyrir Wales þangað til ég hætti í fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2021 13:31 Bale gengur svekktur til búningsherbergja. Lukas Schulze/Getty Gareth Bale, fyrirliði Wales, var skiljanlega svektur eftir 4-0 tapið gegn Dönum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. Bale var heldur ekki sáttur í viðtölum eftir leikinn þar sem hann gekk út úr viðtali við breska ríkisútsvarpið eftir spurningu fréttamannsins. Bale var spurður af því hvort að hann myndi halda áfram að spila fyrir Wales eða hvort að landsliðsskórnir væru komnir upp á hillu. 😬😬😬Has Gareth Bale played his last game for #WAL? #EURO2020 #bbceuro2020— BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2021 Vængmaðurinn hreifst ekki af þessari spurningu og gekk í burtu. Það sem vakti meiri athygli er að hann svaraði þessari spurningu skömmu síðar í samtali við S4C. „Ég mun halda áfram að spila fyrir Wales. Fólk spyr heimskulegra spurninga. Ég elska að spila fyrir Wales og mun spila með Wales þangað til ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Bale. Hann var á síðustu leiktíð á láni hjá Tottenham frá Real Madrid þar sem hann er úti í kuldanum en fróðlegt verður að sjá hvort að hann fái tækifæri hjá nýjum stjóra liðsins, Carlo Ancelotti. 🗣 "I'll play for Wales until the day that I stop playing football."— Sky Sports Football (@SkyFootball) June 27, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26. júní 2021 20:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Bale var heldur ekki sáttur í viðtölum eftir leikinn þar sem hann gekk út úr viðtali við breska ríkisútsvarpið eftir spurningu fréttamannsins. Bale var spurður af því hvort að hann myndi halda áfram að spila fyrir Wales eða hvort að landsliðsskórnir væru komnir upp á hillu. 😬😬😬Has Gareth Bale played his last game for #WAL? #EURO2020 #bbceuro2020— BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2021 Vængmaðurinn hreifst ekki af þessari spurningu og gekk í burtu. Það sem vakti meiri athygli er að hann svaraði þessari spurningu skömmu síðar í samtali við S4C. „Ég mun halda áfram að spila fyrir Wales. Fólk spyr heimskulegra spurninga. Ég elska að spila fyrir Wales og mun spila með Wales þangað til ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Bale. Hann var á síðustu leiktíð á láni hjá Tottenham frá Real Madrid þar sem hann er úti í kuldanum en fróðlegt verður að sjá hvort að hann fái tækifæri hjá nýjum stjóra liðsins, Carlo Ancelotti. 🗣 "I'll play for Wales until the day that I stop playing football."— Sky Sports Football (@SkyFootball) June 27, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26. júní 2021 20:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26. júní 2021 20:30