Forseti Tékklands segir trans fólk „viðbjóðslegt“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. júní 2021 08:07 Hinsegin fólk í Tékklandi óttast að þarlend stjórnvöld muni feta í fótspor Ungverja. epa/Martin Divisek Milos Zeman, forseti Tékklands, kallaði trans fólk „viðbjóðslegt“ í viðtali við CNN Prima News í gær. Tilefnið var umræða um ný lög í Ungverjalandi, sem banna allt kennsluefni sem er talið „auglýsa“ samkynhneigð og hugmyndir um að fólk geti verið annars kyns en líffræðilegt kyn gefur til kynna. Lagasetningunni hefur verið harðlega mótmælt af öðrum Evrópuþjóðum en Zeman sagði öll afskipti af innanríkismálum annarra Evrópusambandsríkja væru pólitísk mistök og sagðist sammála afstöðu Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. „Ég get skilið homma, lesbíur og þar fram eftir götunum. En veistu hverja ég skil bara alls ekki? Þetta trans fólk,“ sagði Zeman. Sér þætti trans fólk „viðbjóðslegt“. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í síðustu viku að lögin fælu tvímælalaust í sér mismunun og gengu gegn gildum sambandsins um jafnrétti og mannlega reisn, sem væru grundvallarmannréttindi. Hinsegin fólk í Tékklandi er sagt óttast að þarlend stjórnvöld muni feta í fótspor Ungverja en samkvæmt skýrslu frá því í fyrra þurfa tékkneskir ríkisborgarar að gangast undir kynleiðréttingu og ófrjósemisaðgerð áður en þeir geta látið skrá rétt kyn í þjóðskrá. CNN greindi frá. Tékkland Málefni transfólks Hinsegin Mannréttindi Ungverjaland Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira
Lagasetningunni hefur verið harðlega mótmælt af öðrum Evrópuþjóðum en Zeman sagði öll afskipti af innanríkismálum annarra Evrópusambandsríkja væru pólitísk mistök og sagðist sammála afstöðu Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. „Ég get skilið homma, lesbíur og þar fram eftir götunum. En veistu hverja ég skil bara alls ekki? Þetta trans fólk,“ sagði Zeman. Sér þætti trans fólk „viðbjóðslegt“. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í síðustu viku að lögin fælu tvímælalaust í sér mismunun og gengu gegn gildum sambandsins um jafnrétti og mannlega reisn, sem væru grundvallarmannréttindi. Hinsegin fólk í Tékklandi er sagt óttast að þarlend stjórnvöld muni feta í fótspor Ungverja en samkvæmt skýrslu frá því í fyrra þurfa tékkneskir ríkisborgarar að gangast undir kynleiðréttingu og ófrjósemisaðgerð áður en þeir geta látið skrá rétt kyn í þjóðskrá. CNN greindi frá.
Tékkland Málefni transfólks Hinsegin Mannréttindi Ungverjaland Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira