Geta valið hvort þeir láta bólusetja sig... en samt ekki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2021 11:52 Rússar standa í biðröð og bíða eftir að komast í bólusetningu í verslanamiðstöð í Moskvu. epa/Yuri Kochetkov Rússnesk stjórnvöld segja íbúum landsins frjálst að ákveða hvort þeir þiggja bólusetningu eður ei en margir eiga á hættu að missa vinnuna ef þeir segja nei. Rússar fóru snemma af stað með bólusetningar en þær hafa ekki gengið jafn vel og víða annars staðar. Það má meðal annars rekja til vantrausts landsmanna á bóluefninu Spútnik en um 62 prósent þjóðarinnar segjast ekki vilja láta bólusetja sig með efninu. Stjórnvöld gripu því til þess ráðs fyrir um viku síðan að tilkynna að að minnsta kosti 60 prósent starfsmanna í þjónustu þyrftu að hafa þegið að minnsta kosti einn skammt af bóluefninu fyrir 15. júlí næstkomandi. Dmitry Peskov, talsmaður ríkisstjórnarinnar, sagði bólusetningar enn valkvæðar en játti að það gæti haft það í för með sér að viðkomandi þyrftu að leita að nýjum störfum. Það fylgir ekki fregninni hvernig reglunum verður framfylgt. Frá og með gærdeginum verða Moskvubúar einnig að geta framvísað bólusetningarvottorði eða sönnun neikvæðs PCR prófs eða gamallar Covid-sýkingar áður en þeim er hleypt inn á kaffihús og veitingastaði. Kórónuveirusýkingum í landinu fer fjölgandi og borgarstjóri Moskvu, Sergey Sobyanin, sagði í gær að álagið hefði aukist á sjúkrahúsum borgarinnar. Þá hefðu met fallið í síðustu viku bæði hvað varðar fjölda innlagna, fjölda á gjörgæslu og fjölda dauðsfalla. Samkvæmt opinberum tölum eru 16,7 milljónir af 146 milljónum Rússa fullbólusettir. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Rússar fóru snemma af stað með bólusetningar en þær hafa ekki gengið jafn vel og víða annars staðar. Það má meðal annars rekja til vantrausts landsmanna á bóluefninu Spútnik en um 62 prósent þjóðarinnar segjast ekki vilja láta bólusetja sig með efninu. Stjórnvöld gripu því til þess ráðs fyrir um viku síðan að tilkynna að að minnsta kosti 60 prósent starfsmanna í þjónustu þyrftu að hafa þegið að minnsta kosti einn skammt af bóluefninu fyrir 15. júlí næstkomandi. Dmitry Peskov, talsmaður ríkisstjórnarinnar, sagði bólusetningar enn valkvæðar en játti að það gæti haft það í för með sér að viðkomandi þyrftu að leita að nýjum störfum. Það fylgir ekki fregninni hvernig reglunum verður framfylgt. Frá og með gærdeginum verða Moskvubúar einnig að geta framvísað bólusetningarvottorði eða sönnun neikvæðs PCR prófs eða gamallar Covid-sýkingar áður en þeim er hleypt inn á kaffihús og veitingastaði. Kórónuveirusýkingum í landinu fer fjölgandi og borgarstjóri Moskvu, Sergey Sobyanin, sagði í gær að álagið hefði aukist á sjúkrahúsum borgarinnar. Þá hefðu met fallið í síðustu viku bæði hvað varðar fjölda innlagna, fjölda á gjörgæslu og fjölda dauðsfalla. Samkvæmt opinberum tölum eru 16,7 milljónir af 146 milljónum Rússa fullbólusettir.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira