NBA dagsins: Aðeins einn afrekað það sama og George þegar hann gaf Clippers líflínu Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 15:00 Paul George átti draumaleik þegar mest lá við í nótt en þarf að eiga fleiri frábæra leiki til að LA Clippers komist í úrslitin. AP/Matt York Það veltur að miklu leyti á Paul George hvort að LA Clippers kemst í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann stóð undir væntingum í nótt þegar Clippers unnu Phoenix Suns 116-102. Úrslitaeinvígi vesturdeildarinnar er því ekki lokið en Phoenix er 3-2 yfir fyrir sjötta leikinn sem fram fer í Los Angeles annað kvöld. Svipmyndir og helstu tilþrif úr leiknum í nótt má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 29. júní Kawhi Leonard hefur misst af öllu einvíginu til þessa, og sjö leikjum í röð í úrslitakeppninni, eftir að hann meiddist í leik gegn Utah Jazz. Óvissa ríkir um meiðsli hans en Clippers hafa ekki útilokað að Leonard taki þátt í leiknum á morgun. Án Leonards þurfa Clippers enn frekar en ella að treysta á Paul George sem skoraði 41 stig í nótt, þar af tuttugu í þriðja leikhluta. Það sem meira er þá hitti hann úr 15 af 20 skotum sínum úr opnum leik. Hann tók auk þess 13 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Það hefur aðeins einu sinni áður gerst að leikmaður skori 40 stig, með 75% nýtingu, taki 10 fráköst og gefi fimm stoðsendingar í leik í úrslitakeppni. Það afrekaði New York Knicks goðsögnin Patrick Ewing. Context for Clippers win vs Suns in Game 5:Clippers now have 7 wins when trailing in a playoff series, the most in a single postseason in NBA historyPaul George is the 2nd player with 40 points, 10 rebounds, 5 assists and 75% shooting in a playoff game, joining Patrick Ewing. pic.twitter.com/Rb5k00pgpB— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 29, 2021 George hefur skorað að minnsta kosti 20 stig í öllum 18 leikjum Clippers í úrslitakeppninni til þessa og þannig komist í hóp með Michael Jordan, Kevin Durant og Kobe Bryant. Paul George has 20 points in all 18 games this postseason.He's the 4th player to open a postseason with a streak that long:Michael Jordan (1992, 1997-98)Kevin Durant (2012, 2018)Kobe Bryant (2008)Paul George (2021) pic.twitter.com/YGQwA6K6T8— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 29, 2021 NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Úrslitaeinvígi vesturdeildarinnar er því ekki lokið en Phoenix er 3-2 yfir fyrir sjötta leikinn sem fram fer í Los Angeles annað kvöld. Svipmyndir og helstu tilþrif úr leiknum í nótt má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 29. júní Kawhi Leonard hefur misst af öllu einvíginu til þessa, og sjö leikjum í röð í úrslitakeppninni, eftir að hann meiddist í leik gegn Utah Jazz. Óvissa ríkir um meiðsli hans en Clippers hafa ekki útilokað að Leonard taki þátt í leiknum á morgun. Án Leonards þurfa Clippers enn frekar en ella að treysta á Paul George sem skoraði 41 stig í nótt, þar af tuttugu í þriðja leikhluta. Það sem meira er þá hitti hann úr 15 af 20 skotum sínum úr opnum leik. Hann tók auk þess 13 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Það hefur aðeins einu sinni áður gerst að leikmaður skori 40 stig, með 75% nýtingu, taki 10 fráköst og gefi fimm stoðsendingar í leik í úrslitakeppni. Það afrekaði New York Knicks goðsögnin Patrick Ewing. Context for Clippers win vs Suns in Game 5:Clippers now have 7 wins when trailing in a playoff series, the most in a single postseason in NBA historyPaul George is the 2nd player with 40 points, 10 rebounds, 5 assists and 75% shooting in a playoff game, joining Patrick Ewing. pic.twitter.com/Rb5k00pgpB— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 29, 2021 George hefur skorað að minnsta kosti 20 stig í öllum 18 leikjum Clippers í úrslitakeppninni til þessa og þannig komist í hóp með Michael Jordan, Kevin Durant og Kobe Bryant. Paul George has 20 points in all 18 games this postseason.He's the 4th player to open a postseason with a streak that long:Michael Jordan (1992, 1997-98)Kevin Durant (2012, 2018)Kobe Bryant (2008)Paul George (2021) pic.twitter.com/YGQwA6K6T8— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 29, 2021
NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira