„Ég er feit og ég er einkaþjálfari“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2021 10:36 Arna Vilhjálmsdóttir þjálfari hjá Kvennastyrk fræðir um líkamsvirðingu, sjálfsást og sjálfstraust á samfélagsmiðlum og í sínu starfi. Ísland í dag „Það sem maður verður að hugsa fyrst er að álit annarra kemur manni ekkert við,“ segir Arna Vilhjálmsdóttir, sigurvegari Biggest Loser árið 2017. Arna hefur síðustu misseri unnið sem grunnskólakennari en í dag starfar hún sem þjálfari og notar samfélagsmiðla til þess að vera öðrum fyrirmynd. „Ég er akkúrat þar sem ég á að vera.“ Arna heimsótti Bítið á Bylgjunni og ræddi meðal annars líkamsvirðingu, að þyngjast eftir Biggest Loser og margt fleira. Hún segir að margir ættu frekar að einbeita sér að því sem raunverulega skiptir máli, eins og samböndunum sínum, heilsunni, svefni og svo framvegis í stað þess að velta sér upp úr atriðum eins og appelsínuhúð og lærum sem hristast. „Fyrir þær konur og að sjálfsögðu karla líka, langar mig að segja, þetta skiptir ekki svona miklu máli,“ segir Arna. „Vertu í því sem þig langar að vera í, ekki bíða eftir næsta sumri því þetta kemur og fer, ætlar þú þá ekki að njóta þess?“ segir Arna þegar talið berst að sundfötum og pressunni varðandi útlit. Hún segir að berskjöldun við mátunina valdi því að mörgum konum finnst erfitt að kaupa sundföt. „Maður sér allt og við erum bara ótrúlega fljótar að verða ekki ánægðar.“ Arna er ótrúlega dugleg að deila jákvæðu, hvetjandi efni á Instagram undir nafninu Arna Vilhjálms. View this post on Instagram A post shared by A R N A V I L H J A L M S (@arnavilhjalms) Veit mikið og má miðla því Arna er ein af þremur þjálfurum Kvennastyrks í Hafnarfirði er þar æfa eingöngu konur. Hún skrifaði á dögunum færslu á samfélagsmiðlum um að hún er feit og hún er einkaþjálfari, annað þurfi alls ekki að útiloka hitt. „Ég horfi í kringum mig og það er ekki mikið af þjálfurum sem líta út eins og ég.“ Hún er þakklát fyrir að vera á þessum stað og geta notað eigin reynslu í að hjálpa öðrum. „Ég veit ótrúlega mikið og má alveg miðla því þó að ég sé X mörg kíló,“ útskýrir Arna. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Heilsa Bítið Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Segir sjálfshatrið þyngja mann miklu meira en kílóin Rúm þrjú ár eru liðin frá því Arna Vilhjálmsdóttir sigraði í sjónvarpsþættinum Biggest Loser með því að missa rúm sextíu kíló á örfáum mánuðum. 16. febrúar 2021 10:31 Arna breytti lífi sínu árið 2017: „Ég var mjög djúpt sokkin og með sjálfsvígshugsanir“ Arna Vilhjálmsdóttir léttist um 60,2 kíló á síðasta ári og stóð uppi sem sigurvegari Biggest Loser Ísland keppninnar. 15. janúar 2018 22:00 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
„Ég er akkúrat þar sem ég á að vera.“ Arna heimsótti Bítið á Bylgjunni og ræddi meðal annars líkamsvirðingu, að þyngjast eftir Biggest Loser og margt fleira. Hún segir að margir ættu frekar að einbeita sér að því sem raunverulega skiptir máli, eins og samböndunum sínum, heilsunni, svefni og svo framvegis í stað þess að velta sér upp úr atriðum eins og appelsínuhúð og lærum sem hristast. „Fyrir þær konur og að sjálfsögðu karla líka, langar mig að segja, þetta skiptir ekki svona miklu máli,“ segir Arna. „Vertu í því sem þig langar að vera í, ekki bíða eftir næsta sumri því þetta kemur og fer, ætlar þú þá ekki að njóta þess?“ segir Arna þegar talið berst að sundfötum og pressunni varðandi útlit. Hún segir að berskjöldun við mátunina valdi því að mörgum konum finnst erfitt að kaupa sundföt. „Maður sér allt og við erum bara ótrúlega fljótar að verða ekki ánægðar.“ Arna er ótrúlega dugleg að deila jákvæðu, hvetjandi efni á Instagram undir nafninu Arna Vilhjálms. View this post on Instagram A post shared by A R N A V I L H J A L M S (@arnavilhjalms) Veit mikið og má miðla því Arna er ein af þremur þjálfurum Kvennastyrks í Hafnarfirði er þar æfa eingöngu konur. Hún skrifaði á dögunum færslu á samfélagsmiðlum um að hún er feit og hún er einkaþjálfari, annað þurfi alls ekki að útiloka hitt. „Ég horfi í kringum mig og það er ekki mikið af þjálfurum sem líta út eins og ég.“ Hún er þakklát fyrir að vera á þessum stað og geta notað eigin reynslu í að hjálpa öðrum. „Ég veit ótrúlega mikið og má alveg miðla því þó að ég sé X mörg kíló,“ útskýrir Arna. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Heilsa Bítið Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Segir sjálfshatrið þyngja mann miklu meira en kílóin Rúm þrjú ár eru liðin frá því Arna Vilhjálmsdóttir sigraði í sjónvarpsþættinum Biggest Loser með því að missa rúm sextíu kíló á örfáum mánuðum. 16. febrúar 2021 10:31 Arna breytti lífi sínu árið 2017: „Ég var mjög djúpt sokkin og með sjálfsvígshugsanir“ Arna Vilhjálmsdóttir léttist um 60,2 kíló á síðasta ári og stóð uppi sem sigurvegari Biggest Loser Ísland keppninnar. 15. janúar 2018 22:00 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Segir sjálfshatrið þyngja mann miklu meira en kílóin Rúm þrjú ár eru liðin frá því Arna Vilhjálmsdóttir sigraði í sjónvarpsþættinum Biggest Loser með því að missa rúm sextíu kíló á örfáum mánuðum. 16. febrúar 2021 10:31
Arna breytti lífi sínu árið 2017: „Ég var mjög djúpt sokkin og með sjálfsvígshugsanir“ Arna Vilhjálmsdóttir léttist um 60,2 kíló á síðasta ári og stóð uppi sem sigurvegari Biggest Loser Ísland keppninnar. 15. janúar 2018 22:00