Milwaukee í úrslit í fyrsta sinn í 47 ár Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 10:00 Leikmennirnir fagna sigrinum í austurdeildinni. EPA-EFE/JOHN AMIS Milwaukee Bucks er komið í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar eftir að hafa unnið 4-2 sigur á Atlanta Hawks í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar. Þetta er fyrsta úrslitaeinvígið sem Milwaukee kemst í, síðan þeir fóru í úrslitin árið 1974. Þeir mæta Phoenix í fyrsta úrslitaleiknum á þriðjudaginn í Phoenix. Hinn gríski Giannis Antetokounmpo var ekki einu sinni með Bucks í nótt en hann missti af öðrum leiknum í röð vegna hnémieðsla. Það kom þó ekki að sök. Giannis and Thanasis Antetokounmpo are the 2nd pair of brothers to make the NBA Finals together. The other pair was Al and Dick McGuire, who made the 1952 and 1953 Finals with the Knicks. pic.twitter.com/0ROEaPKy38— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 Khris Middleton tók við keflinu og gerði 32 stig en þar á meðal gerði hann sextán stig í röð í þriðja leikhlutanum sem Milwaukee vann 44-29 sem var lykillinn að sigirnum. Middleton var þó ekki einn að bera Milwaukee liðið því Jrue Holiday gerði 27 stig og fjórir aðrir leikmenn skiluðu að minnsta kosti tíu stigum. Hjá Haukunum var Cam Reddish stigahæstur með 21 stig. The Bucks are in the NBA Finals for the first time since 1974. pic.twitter.com/v2k1hqgaDJ— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Þetta er fyrsta úrslitaeinvígið sem Milwaukee kemst í, síðan þeir fóru í úrslitin árið 1974. Þeir mæta Phoenix í fyrsta úrslitaleiknum á þriðjudaginn í Phoenix. Hinn gríski Giannis Antetokounmpo var ekki einu sinni með Bucks í nótt en hann missti af öðrum leiknum í röð vegna hnémieðsla. Það kom þó ekki að sök. Giannis and Thanasis Antetokounmpo are the 2nd pair of brothers to make the NBA Finals together. The other pair was Al and Dick McGuire, who made the 1952 and 1953 Finals with the Knicks. pic.twitter.com/0ROEaPKy38— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 Khris Middleton tók við keflinu og gerði 32 stig en þar á meðal gerði hann sextán stig í röð í þriðja leikhlutanum sem Milwaukee vann 44-29 sem var lykillinn að sigirnum. Middleton var þó ekki einn að bera Milwaukee liðið því Jrue Holiday gerði 27 stig og fjórir aðrir leikmenn skiluðu að minnsta kosti tíu stigum. Hjá Haukunum var Cam Reddish stigahæstur með 21 stig. The Bucks are in the NBA Finals for the first time since 1974. pic.twitter.com/v2k1hqgaDJ— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira