Þjálfari og æfingafélagi Katrinar Tönju í danseinvígi á miðri æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2021 08:31 Ben Bergeron, Chandler Smith og Katrín Tanja Davíðsdóttir passa upp á það að það sé gaman á æfingunum þótt að þær reyni mikið á. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram seinna í þessum mánuði. Strangar og erfiðar á dagskránni sem fyrr og þá er gott að þjálfa hláturtaugaranar aðeins líka. Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, og æfingafélagi hennar Chandler Smith leggja sitt á mörkunum til að halda stemmningunni léttri og skemmtilegri þrátt fyrir að æfingarnar séu krefjandi og erfiðar. Dæmi um þetta sést á myndbandi sem umræddur Chandler Smith setti inn á samfélagsmiðla sína. Upphafsorð færslunnar er að umhverfið skipti öllu máli. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Chandler Smith kom inn í æfingahópinn á síðasta ári og hefur heillað alla með framkomu sinni og frammistöðu. Hann var í hernum áður en hann fór að einbeita sér að CrossFit íþróttinni. Á dögunum kom fram hvernig Chandler var einn af aðalmönnunum í stuðningsmannasveit Katrínar Tönju á undanúrslitamótinu en til að hjálpa okkar konu var öflug stuðningsmannasveit að hvetja hana áfram í keppninni. Chandler er sagður hafa fagnað góðri frammistöðu íslensku CrossFit stjörnunnar eins og þau hefðu unnið Super Bowl. Chandler Smith hefur sjálfur tryggt sig inn á heimsleikana en hann varð í öðru sæti á Granit Games undanúrslitamótinu. Umrædd myndband, sem sjá má hér fyrir ofan, sýnir Chandler og Ben þjálfara fara í danseinvígi á miðri æfingu. Chandler er með góð tilþrif en þegar á hólminn er komið þá leyndi þjálfarinn heldur betur á sér. Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 27. júlí til 1. ágúst næstkomandi. CrossFit Dans Tengdar fréttir Fagnaði frammistöðu Katrínar Tönju eins og þau hefðu unnið Super Bowl Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem fara fram í lok mánaðarins og ein af þeim sem vonast hvað mest til að það verði áhorfendur í stúkunni er íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 1. júlí 2021 08:31 Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. 23. júní 2021 08:32 Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. 16. júní 2021 08:31 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, og æfingafélagi hennar Chandler Smith leggja sitt á mörkunum til að halda stemmningunni léttri og skemmtilegri þrátt fyrir að æfingarnar séu krefjandi og erfiðar. Dæmi um þetta sést á myndbandi sem umræddur Chandler Smith setti inn á samfélagsmiðla sína. Upphafsorð færslunnar er að umhverfið skipti öllu máli. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Chandler Smith kom inn í æfingahópinn á síðasta ári og hefur heillað alla með framkomu sinni og frammistöðu. Hann var í hernum áður en hann fór að einbeita sér að CrossFit íþróttinni. Á dögunum kom fram hvernig Chandler var einn af aðalmönnunum í stuðningsmannasveit Katrínar Tönju á undanúrslitamótinu en til að hjálpa okkar konu var öflug stuðningsmannasveit að hvetja hana áfram í keppninni. Chandler er sagður hafa fagnað góðri frammistöðu íslensku CrossFit stjörnunnar eins og þau hefðu unnið Super Bowl. Chandler Smith hefur sjálfur tryggt sig inn á heimsleikana en hann varð í öðru sæti á Granit Games undanúrslitamótinu. Umrædd myndband, sem sjá má hér fyrir ofan, sýnir Chandler og Ben þjálfara fara í danseinvígi á miðri æfingu. Chandler er með góð tilþrif en þegar á hólminn er komið þá leyndi þjálfarinn heldur betur á sér. Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 27. júlí til 1. ágúst næstkomandi.
CrossFit Dans Tengdar fréttir Fagnaði frammistöðu Katrínar Tönju eins og þau hefðu unnið Super Bowl Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem fara fram í lok mánaðarins og ein af þeim sem vonast hvað mest til að það verði áhorfendur í stúkunni er íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 1. júlí 2021 08:31 Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. 23. júní 2021 08:32 Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. 16. júní 2021 08:31 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Fagnaði frammistöðu Katrínar Tönju eins og þau hefðu unnið Super Bowl Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem fara fram í lok mánaðarins og ein af þeim sem vonast hvað mest til að það verði áhorfendur í stúkunni er íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 1. júlí 2021 08:31
Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. 23. júní 2021 08:32
Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. 16. júní 2021 08:31