Djokovic sigraði á Wimbledon og jafnaði met Federers og Nadal Valur Páll Eiríksson skrifar 11. júlí 2021 16:55 Djokovic varði Wimbledon-titil sinn síðan í fyrra og getur skrifað söguna á Opna bandaríska meistaramótinu í haust. Clive Brunskill/Getty Images Serbinn Novak Djokovic vann sjötta Wimbledon-titil sinn í tennis í Lundúnum í dag eftir sigur á Ítalanum Matteo Berrettini í úrslitum. Með því jafnaði hann met yfir flesta risatitla á ferlinum. Djokovic vann Berrettini í fjórum settum í dag. Eftir að hafa tapað því fyrsta 6-7 vann hann næstu þrjú 6-4, 6-4 og 6-3 fyrir framan 15 þúsund manns á Centre Court í Lundúnum. Berrettini var að taka þátt í sínum fyrstu úrslitum á risamóti og fékk góðan stuðning úr stúkunni sem honum tókst ekki að færa sér í nyt. Djokovic er að vinna þriðja risatitil sinn á þessu ári, eftir að hafa unnið bæði Opna ástralska og Opna franska, en slíkt hefur ekki hent síðan 1969 þegar Rod Laver vann fyrstu þrjú risamótin á sama tímabilinu. Djokovic er þá að vinna Wimbledon-mótið þriðja mótið í röð en hann vann einnig 2018 og 2019. Mótið var ekki haldið í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Djokovic var þá að vinna sinn tuttugasta risatitil á ferlinum en enginn hefur unnið fleiri. Spánverjinn Rafael Nadal og Svisslendingurinn Roger Federer deila metinu með Serbanum. Djokovic getur orðið fyrsti karlinn í sögunni til að vinna öll fjögur risamótin á sama árinu, en Opna bandaríska meistaramótið fer fram í haust. Aðeins hin þýska Steffi Graf hefur afrekað það árið 1988 en þá vann hún einnig Ólympíugull auk risamótanna fjögurra. Tennis Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Djokovic vann Berrettini í fjórum settum í dag. Eftir að hafa tapað því fyrsta 6-7 vann hann næstu þrjú 6-4, 6-4 og 6-3 fyrir framan 15 þúsund manns á Centre Court í Lundúnum. Berrettini var að taka þátt í sínum fyrstu úrslitum á risamóti og fékk góðan stuðning úr stúkunni sem honum tókst ekki að færa sér í nyt. Djokovic er að vinna þriðja risatitil sinn á þessu ári, eftir að hafa unnið bæði Opna ástralska og Opna franska, en slíkt hefur ekki hent síðan 1969 þegar Rod Laver vann fyrstu þrjú risamótin á sama tímabilinu. Djokovic er þá að vinna Wimbledon-mótið þriðja mótið í röð en hann vann einnig 2018 og 2019. Mótið var ekki haldið í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Djokovic var þá að vinna sinn tuttugasta risatitil á ferlinum en enginn hefur unnið fleiri. Spánverjinn Rafael Nadal og Svisslendingurinn Roger Federer deila metinu með Serbanum. Djokovic getur orðið fyrsti karlinn í sögunni til að vinna öll fjögur risamótin á sama árinu, en Opna bandaríska meistaramótið fer fram í haust. Aðeins hin þýska Steffi Graf hefur afrekað það árið 1988 en þá vann hún einnig Ólympíugull auk risamótanna fjögurra.
Tennis Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira