Tindastóll sækir reynslumikla leikmenn út fyrir landsteinana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júlí 2021 15:30 Tindastóll hefur sótt tvo leikmenn út fyrir landsteinana. Aðsend Tindastóll hefur sótt tvær landsliðskonur frá Rúmeníu og Moldóvu fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stólarnir sitja á botni deildarinnar með 8 stig, aðeins stigi frá öruggu sæti. Mbl.is greindi frá því í dag að Tindastóll hefði fengið tvær reynslumiklar landsliðskonur í sínar raðir fyrir síðari hluta Pepsi Max deildarinnar. Liðið er með aðeins 8 stig að loknum 10 leikjum en 12 umferðir eru eftir og aðeins stig í Keflavík sem situr í 8. sæti deildarinnar. Þær heita Laura Rus og Nadejda Colesnicenco Koma þær báðar frá rúmenska liðinu Fortunei Becicherec. Rus er 33 ára gömul landsliðskona frá Rúmeníu og spilar sem framherji. Á hún að baki 26 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 13 mörk. Rus hefur spilað víðsvegar um Evrópu. Til að mynda Belgíu, Spáni og Ítalíu ásamt heimalandinu. Hefur hún unnið meistaratitla í bæði Danmörku og Belgíu. Nadejda Colesnicenco er 25 ára gömul og spilar á miðjunni. Hún á að baki töluvert af landsleikjum fyrir Moldóvu. „Erum búnar að vera að leita að styrkingu í smá tíma. Það hafa fullt af leikmönnum komið upp á borðið en Laura og Nadin heilluðu okkar. Við teljum að þær séu góð viðbót við okkar góða hóp,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, annar af þjálfurum Tindastóls um viðbótina við leikmannahópinn. „Laura Rus er reynslu mikill sóknarmaður sem var meðal annars ein af 55 bestu leikmönnum heims árið 2018. Nadejda er svo landsliðsmaður en hefur alla tíð spilað í Rúmeníu. Þær koma báðar í gegnum umboðsmanninn Alberto Larrea, viljum við þakka honum kærlega fyrir gott samstarf,“ bætti Óskar Smári við. Næsti leikur Tindastóls er þann 20. júlí en þá kemur Fylkir í heimsókn á Sauðárkrók. Óskar Smári [fyrir miðju].Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Mbl.is greindi frá því í dag að Tindastóll hefði fengið tvær reynslumiklar landsliðskonur í sínar raðir fyrir síðari hluta Pepsi Max deildarinnar. Liðið er með aðeins 8 stig að loknum 10 leikjum en 12 umferðir eru eftir og aðeins stig í Keflavík sem situr í 8. sæti deildarinnar. Þær heita Laura Rus og Nadejda Colesnicenco Koma þær báðar frá rúmenska liðinu Fortunei Becicherec. Rus er 33 ára gömul landsliðskona frá Rúmeníu og spilar sem framherji. Á hún að baki 26 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 13 mörk. Rus hefur spilað víðsvegar um Evrópu. Til að mynda Belgíu, Spáni og Ítalíu ásamt heimalandinu. Hefur hún unnið meistaratitla í bæði Danmörku og Belgíu. Nadejda Colesnicenco er 25 ára gömul og spilar á miðjunni. Hún á að baki töluvert af landsleikjum fyrir Moldóvu. „Erum búnar að vera að leita að styrkingu í smá tíma. Það hafa fullt af leikmönnum komið upp á borðið en Laura og Nadin heilluðu okkar. Við teljum að þær séu góð viðbót við okkar góða hóp,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, annar af þjálfurum Tindastóls um viðbótina við leikmannahópinn. „Laura Rus er reynslu mikill sóknarmaður sem var meðal annars ein af 55 bestu leikmönnum heims árið 2018. Nadejda er svo landsliðsmaður en hefur alla tíð spilað í Rúmeníu. Þær koma báðar í gegnum umboðsmanninn Alberto Larrea, viljum við þakka honum kærlega fyrir gott samstarf,“ bætti Óskar Smári við. Næsti leikur Tindastóls er þann 20. júlí en þá kemur Fylkir í heimsókn á Sauðárkrók. Óskar Smári [fyrir miðju].Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira