Blótaði og braut kylfuna í bræðikasti Sindri Sverrisson skrifar 16. júlí 2021 16:53 Tyrrell Hatton var vægast sagt pirraður á Royal St George vellinum í Sandwich í dag. Getty og Skjáskot Tyrrell Hatton á yfir höfði sér sekt eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu á Opna breska mótinu í golfi í dag. Hann er úr leik á mótinu. Enski kylfingurinn átti slakt högg með fleygjárni þegar hann reyndi að koma sér inn á 18. flötina og lét reiði sína bitna á kylfunni, sem hann braut. „Þetta var útrás fyrir mikið svekkelsi,“ sagði Hatton sem er í tíunda sæti heimslistans. Tyrrell Hatton had enough of his golf club #TheOpenpic.twitter.com/8WxXIQnBz2— GolfBet (@GolfBet) July 16, 2021 Hatton heyrðist sömuleiðis blóta eftir að hafa klárað 11. holuna og fengið þar tvöfaldan skolla. „Ég átti gott teighögg en gat bókstaflega ekki komið kylfuhausnum beint á boltann,“ sagði Hatton en boltinn lenti illa fyrir aftan flötina. We ve got a hot mic picking up Tyrell Hatton. The Open has officially begun. pic.twitter.com/ycdPykvwQu— Mark Harris (@itismarkharris) July 16, 2021 Þar að auki virtist Hatton sýna einhverjum þeirra fjömörgu áhorfenda sem eru á mótinu fingurinn. Not everyone is a fan of the Open fans this week. Tyrrell Hatton gives the finger to somebody in the gallery. pic.twitter.com/LsIN1dsx6F— Kyle Porter (@KylePorterCBS) July 16, 2021 Hatton lauk leik á pari í dag en er samtals á tveimur höggum yfir pari, einu höggi fyrir neðan niðurskurðarlínuna. Collin Morikawa og Jordan Spieth eru efstir sem stendur á -9 höggum. Morikawa átti stórkostlegan hring í dag og lék á -6 höggum en Spieth á eftir að spila sex holur. Louis Oosthuizen, sem var efstur eftir fyrsta hring, er á -8 höggum eftir að hafa spilað 10 holur í dag. Bein útsending frá mótinu er á Stöð 2 Golf en útsendingartíma má finna hér. Mótinu lýkur á sunnudag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Opna breska Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Sjá meira
Enski kylfingurinn átti slakt högg með fleygjárni þegar hann reyndi að koma sér inn á 18. flötina og lét reiði sína bitna á kylfunni, sem hann braut. „Þetta var útrás fyrir mikið svekkelsi,“ sagði Hatton sem er í tíunda sæti heimslistans. Tyrrell Hatton had enough of his golf club #TheOpenpic.twitter.com/8WxXIQnBz2— GolfBet (@GolfBet) July 16, 2021 Hatton heyrðist sömuleiðis blóta eftir að hafa klárað 11. holuna og fengið þar tvöfaldan skolla. „Ég átti gott teighögg en gat bókstaflega ekki komið kylfuhausnum beint á boltann,“ sagði Hatton en boltinn lenti illa fyrir aftan flötina. We ve got a hot mic picking up Tyrell Hatton. The Open has officially begun. pic.twitter.com/ycdPykvwQu— Mark Harris (@itismarkharris) July 16, 2021 Þar að auki virtist Hatton sýna einhverjum þeirra fjömörgu áhorfenda sem eru á mótinu fingurinn. Not everyone is a fan of the Open fans this week. Tyrrell Hatton gives the finger to somebody in the gallery. pic.twitter.com/LsIN1dsx6F— Kyle Porter (@KylePorterCBS) July 16, 2021 Hatton lauk leik á pari í dag en er samtals á tveimur höggum yfir pari, einu höggi fyrir neðan niðurskurðarlínuna. Collin Morikawa og Jordan Spieth eru efstir sem stendur á -9 höggum. Morikawa átti stórkostlegan hring í dag og lék á -6 höggum en Spieth á eftir að spila sex holur. Louis Oosthuizen, sem var efstur eftir fyrsta hring, er á -8 höggum eftir að hafa spilað 10 holur í dag. Bein útsending frá mótinu er á Stöð 2 Golf en útsendingartíma má finna hér. Mótinu lýkur á sunnudag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Opna breska Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Sjá meira