Ríkisstjórnin hangir á galla kosningakerfisins Jakob Bjarnar skrifar 23. júlí 2021 13:54 Kampakát ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fær sér köku en myndin var tekin þegar ríkisstjórnin fagnaði eins árs afmæli sínu. vísir/vilhelm Píratar og Samfylking missa þingmann vegna ójöfnuðar kosningakerfisins. Framsóknar og Sjálfstæðisflokkur hagnast á kjördæmakerfinu sem því nemur. Þetta kemur fram í útleggingum Ólafs Þ. Harðarsonar stjórmálafræðings en hann fer yfir grein og skýringarmyndir Morgunblaðsins þar sem niðurstaða könnunar MMR frá 8. til 14. júlí um fylgi flokka er greind. Ólafur Þ. segir að þar sé notuð reiknivél Landskjörstjórnar um skiptingu þingmanna í kjördæmum og niðurstöður séu þær sömu og hann birti sjálfur fyrr í vikunni, þá handreiknaðar út frá súluritunum. „Reiknivélin úthlutar líka jöfnunarsætum. Staðfestir að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur fá einn aukamann hvor. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands segir að útreikningar á því hversu marga þingmenn hver flokkur fái sýni enn og aftur galla á kosningakerfinu. Samfylking og Píratar missa hvor um sig einn mann, sem þeir ættu að fá ef jöfnuður ríkti milli flokka.“ Að sögn sjórnmálafræðiprófessorsins þýðir þetta að ríkisstjórnarflokkarnir fengju 33 þingmenn og stjórnin héldi velli. „Ef jöfnuður ríkti milli flokka fengju þeir 31 þingmann - og stjórnin félli. Enn kemur í ljós að jöfnunarsæti eru of fá til að tryggja jöfnuð milli flokka, sem allir flokkar segjast þó vera fylgjandi.“ Ólafur segir þetta sýna enn og aftur galla kosningakerfisins sem Íslendingar búa við. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Kjördæmaskipan Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Þetta kemur fram í útleggingum Ólafs Þ. Harðarsonar stjórmálafræðings en hann fer yfir grein og skýringarmyndir Morgunblaðsins þar sem niðurstaða könnunar MMR frá 8. til 14. júlí um fylgi flokka er greind. Ólafur Þ. segir að þar sé notuð reiknivél Landskjörstjórnar um skiptingu þingmanna í kjördæmum og niðurstöður séu þær sömu og hann birti sjálfur fyrr í vikunni, þá handreiknaðar út frá súluritunum. „Reiknivélin úthlutar líka jöfnunarsætum. Staðfestir að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur fá einn aukamann hvor. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands segir að útreikningar á því hversu marga þingmenn hver flokkur fái sýni enn og aftur galla á kosningakerfinu. Samfylking og Píratar missa hvor um sig einn mann, sem þeir ættu að fá ef jöfnuður ríkti milli flokka.“ Að sögn sjórnmálafræðiprófessorsins þýðir þetta að ríkisstjórnarflokkarnir fengju 33 þingmenn og stjórnin héldi velli. „Ef jöfnuður ríkti milli flokka fengju þeir 31 þingmann - og stjórnin félli. Enn kemur í ljós að jöfnunarsæti eru of fá til að tryggja jöfnuð milli flokka, sem allir flokkar segjast þó vera fylgjandi.“ Ólafur segir þetta sýna enn og aftur galla kosningakerfisins sem Íslendingar búa við.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Kjördæmaskipan Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira