27 ára Norðmaður vann fyrsta gull Norðurlandabúa á leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 08:14 Kristian Blummenfelt fagnar sigri og gullverðlaunum á Ólympíuleikunum. AP/David Goldman Norðmaðurinn Kristian Blummenfelt vann gull í þríþraut karla á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Hann var ekki aðeins fyrsti gullverðlaunahafi Norðmanna á leikunum heldur einnig sá fyrsti frá Norðurlöndum. Blummenfelt kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 45 mínútum og fjórum sekúndum. Hann var ellefu sekúndum á undan Alex Yee frá Bretlandi sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Hayden Wilde frá Nýja-Sjálandi. KRISTIAN BLUMMENFELT is the #Tokyo2020 #Olympic champion! An unbelievable 1km full sprint for the line sees him home to gold, Alex Yee crosses the line for a superb silver and Hayden Wilde the bronze!! #Triathlon #Tokyo2020Triathlon pic.twitter.com/6FQ9OVfVGw— World Triathlon (@worldtriathlon) July 25, 2021 Það var eins og hinn norski trúði ekki sínum eigin augum þegar hann kom á undan öllum öðrum í mark. Blummenfelt keyrði sig algjörlega út og féll örmagna í jörðina eftir að hann kom í mark. Hann þurfti í framhaldinu á læknishjálp að halda. Norway's Kristian Blummenfelt backed his endurance to take the sting out of two young hotshot rivals as he delivered a devastating late surge to break clear on a sweltering run leg and take gold in a thrilling men's #Tokyo2020 Olympic triathlon https://t.co/B1Dwa2FC3w pic.twitter.com/AJh8HPnyLF— Reuters (@Reuters) July 26, 2021 Blummenfelt varð í þrettánda sæti á síðustu Ólympíuleikum fyrir fimm árum síðan. Hann er því að hækka sig mikið á milli leika. „Ég vissi að ég hefði ekki hraðann í lokasprettinn þannig að ég varð að láta vaða síðustu fimm mínúturnar. Ég kláraði mig alveg og það var ekki mikið af orku eftir. Þetta er æðisleg tilfinning og ég er ótrúlega feginn og rosalega ánægður,“ sagði Kristian Blummenfelt við Verdens Gang. Þríþraut Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Noregur Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira
Blummenfelt kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 45 mínútum og fjórum sekúndum. Hann var ellefu sekúndum á undan Alex Yee frá Bretlandi sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Hayden Wilde frá Nýja-Sjálandi. KRISTIAN BLUMMENFELT is the #Tokyo2020 #Olympic champion! An unbelievable 1km full sprint for the line sees him home to gold, Alex Yee crosses the line for a superb silver and Hayden Wilde the bronze!! #Triathlon #Tokyo2020Triathlon pic.twitter.com/6FQ9OVfVGw— World Triathlon (@worldtriathlon) July 25, 2021 Það var eins og hinn norski trúði ekki sínum eigin augum þegar hann kom á undan öllum öðrum í mark. Blummenfelt keyrði sig algjörlega út og féll örmagna í jörðina eftir að hann kom í mark. Hann þurfti í framhaldinu á læknishjálp að halda. Norway's Kristian Blummenfelt backed his endurance to take the sting out of two young hotshot rivals as he delivered a devastating late surge to break clear on a sweltering run leg and take gold in a thrilling men's #Tokyo2020 Olympic triathlon https://t.co/B1Dwa2FC3w pic.twitter.com/AJh8HPnyLF— Reuters (@Reuters) July 26, 2021 Blummenfelt varð í þrettánda sæti á síðustu Ólympíuleikum fyrir fimm árum síðan. Hann er því að hækka sig mikið á milli leika. „Ég vissi að ég hefði ekki hraðann í lokasprettinn þannig að ég varð að láta vaða síðustu fimm mínúturnar. Ég kláraði mig alveg og það var ekki mikið af orku eftir. Þetta er æðisleg tilfinning og ég er ótrúlega feginn og rosalega ánægður,“ sagði Kristian Blummenfelt við Verdens Gang.
Þríþraut Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Noregur Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira