27 ára Norðmaður vann fyrsta gull Norðurlandabúa á leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 08:14 Kristian Blummenfelt fagnar sigri og gullverðlaunum á Ólympíuleikunum. AP/David Goldman Norðmaðurinn Kristian Blummenfelt vann gull í þríþraut karla á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Hann var ekki aðeins fyrsti gullverðlaunahafi Norðmanna á leikunum heldur einnig sá fyrsti frá Norðurlöndum. Blummenfelt kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 45 mínútum og fjórum sekúndum. Hann var ellefu sekúndum á undan Alex Yee frá Bretlandi sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Hayden Wilde frá Nýja-Sjálandi. KRISTIAN BLUMMENFELT is the #Tokyo2020 #Olympic champion! An unbelievable 1km full sprint for the line sees him home to gold, Alex Yee crosses the line for a superb silver and Hayden Wilde the bronze!! #Triathlon #Tokyo2020Triathlon pic.twitter.com/6FQ9OVfVGw— World Triathlon (@worldtriathlon) July 25, 2021 Það var eins og hinn norski trúði ekki sínum eigin augum þegar hann kom á undan öllum öðrum í mark. Blummenfelt keyrði sig algjörlega út og féll örmagna í jörðina eftir að hann kom í mark. Hann þurfti í framhaldinu á læknishjálp að halda. Norway's Kristian Blummenfelt backed his endurance to take the sting out of two young hotshot rivals as he delivered a devastating late surge to break clear on a sweltering run leg and take gold in a thrilling men's #Tokyo2020 Olympic triathlon https://t.co/B1Dwa2FC3w pic.twitter.com/AJh8HPnyLF— Reuters (@Reuters) July 26, 2021 Blummenfelt varð í þrettánda sæti á síðustu Ólympíuleikum fyrir fimm árum síðan. Hann er því að hækka sig mikið á milli leika. „Ég vissi að ég hefði ekki hraðann í lokasprettinn þannig að ég varð að láta vaða síðustu fimm mínúturnar. Ég kláraði mig alveg og það var ekki mikið af orku eftir. Þetta er æðisleg tilfinning og ég er ótrúlega feginn og rosalega ánægður,“ sagði Kristian Blummenfelt við Verdens Gang. Þríþraut Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Noregur Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Sjá meira
Blummenfelt kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 45 mínútum og fjórum sekúndum. Hann var ellefu sekúndum á undan Alex Yee frá Bretlandi sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Hayden Wilde frá Nýja-Sjálandi. KRISTIAN BLUMMENFELT is the #Tokyo2020 #Olympic champion! An unbelievable 1km full sprint for the line sees him home to gold, Alex Yee crosses the line for a superb silver and Hayden Wilde the bronze!! #Triathlon #Tokyo2020Triathlon pic.twitter.com/6FQ9OVfVGw— World Triathlon (@worldtriathlon) July 25, 2021 Það var eins og hinn norski trúði ekki sínum eigin augum þegar hann kom á undan öllum öðrum í mark. Blummenfelt keyrði sig algjörlega út og féll örmagna í jörðina eftir að hann kom í mark. Hann þurfti í framhaldinu á læknishjálp að halda. Norway's Kristian Blummenfelt backed his endurance to take the sting out of two young hotshot rivals as he delivered a devastating late surge to break clear on a sweltering run leg and take gold in a thrilling men's #Tokyo2020 Olympic triathlon https://t.co/B1Dwa2FC3w pic.twitter.com/AJh8HPnyLF— Reuters (@Reuters) July 26, 2021 Blummenfelt varð í þrettánda sæti á síðustu Ólympíuleikum fyrir fimm árum síðan. Hann er því að hækka sig mikið á milli leika. „Ég vissi að ég hefði ekki hraðann í lokasprettinn þannig að ég varð að láta vaða síðustu fimm mínúturnar. Ég kláraði mig alveg og það var ekki mikið af orku eftir. Þetta er æðisleg tilfinning og ég er ótrúlega feginn og rosalega ánægður,“ sagði Kristian Blummenfelt við Verdens Gang.
Þríþraut Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Noregur Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Sjá meira