Þurfti ekki að fara í lögfræðina og átti stórleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2021 14:45 Kristall Máni Ingason var einn besti leikmaður Víkings í sigrinum á Stjörnunni. vísir/bára Víkingurinn Kristall Máni Ingason lék afar vel í sigrinum á Stjörnunni og fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í Pepsi Max Stúkunni. Kristall lagði upp fyrsta mark Víkings í 3-2 sigrinum á Stjörnunni í gær og var mjög líflegur í leiknum. „Hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu en í þessum leik var hann allt í öllu, sérstaklega framan af. Hann vann stöður einn á einn, var með fínar sendingar, átti aukaspyrnuna á kollinn [Nikolaj] Hansen og það var virkilega gaman að fylgjast með honum,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max Stúkunni. Klippa: Pepsi Max Stúkan - umræða um Kristal Mána „Ég held að hann sé ótrúlegur glaður að hann sé að spila fótbolta því hann var búinn að hóta því á samfélagsmiðlum að fara að læra lögfræði ef þetta tímabil yrði flautað af. Hann væri kominn með svo mikið ógeð á þessu,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. Ef það verður stoppað pepsi max deildina þa fer ég í lögfræðina, meira á leiðinni — Kristall Máni Ingason (@KristallMani) July 22, 2021 Máni segir nauðsynlegt fyrir yngri leikmenn Víkings eins og Kristal að sýna þolinmæði. „Þú verður að skoða það að þegar þjálfari er með sigurlið sem er að vinna er erfitt að gera mikið af breytingum á liðinu,“ sagði Máni. „Það er eðlilegt að þú sért mjög pirraður og þú átt rétt á því að vera brjálaður og pirraður ungur leikmaður ef það gengur hræðilega illa hjá liðinu og þú færð ekki nein tækifæri. En ef liðið þitt mætir í hverri einustu viku og vinnur situr þú bara á bekknum og ert með í partíinu.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26. júlí 2021 08:01 Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25. júlí 2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25. júlí 2021 22:06 Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Kristall lagði upp fyrsta mark Víkings í 3-2 sigrinum á Stjörnunni í gær og var mjög líflegur í leiknum. „Hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu en í þessum leik var hann allt í öllu, sérstaklega framan af. Hann vann stöður einn á einn, var með fínar sendingar, átti aukaspyrnuna á kollinn [Nikolaj] Hansen og það var virkilega gaman að fylgjast með honum,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max Stúkunni. Klippa: Pepsi Max Stúkan - umræða um Kristal Mána „Ég held að hann sé ótrúlegur glaður að hann sé að spila fótbolta því hann var búinn að hóta því á samfélagsmiðlum að fara að læra lögfræði ef þetta tímabil yrði flautað af. Hann væri kominn með svo mikið ógeð á þessu,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. Ef það verður stoppað pepsi max deildina þa fer ég í lögfræðina, meira á leiðinni — Kristall Máni Ingason (@KristallMani) July 22, 2021 Máni segir nauðsynlegt fyrir yngri leikmenn Víkings eins og Kristal að sýna þolinmæði. „Þú verður að skoða það að þegar þjálfari er með sigurlið sem er að vinna er erfitt að gera mikið af breytingum á liðinu,“ sagði Máni. „Það er eðlilegt að þú sért mjög pirraður og þú átt rétt á því að vera brjálaður og pirraður ungur leikmaður ef það gengur hræðilega illa hjá liðinu og þú færð ekki nein tækifæri. En ef liðið þitt mætir í hverri einustu viku og vinnur situr þú bara á bekknum og ert með í partíinu.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26. júlí 2021 08:01 Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25. júlí 2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25. júlí 2021 22:06 Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26. júlí 2021 08:01
Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25. júlí 2021 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25. júlí 2021 22:06