Ísland einn besti staðurinn til að búa á komi til ragnaraka Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. júlí 2021 07:50 Ísland er talinn vera einn besti staðurinn til þess að búa á ef kæmi til mikillar fjármálakreppu, loftslagsbreytinga, náttúruhamfara eða alvarlegs heimsfaraldurs. Vísir/Vilhelm Nýja Sjáland, Ísland, Bretland, Tasmanía og Írland eru bestu staðirnir til að búa á ef siðmenningin myndi ríða til falls. Þessu er í það minnsta haldið fram í nýrri rannsókn sem breska blaðið Guardian fjallar um. Slíkt áfall gæti samkvæmt skýrslunni komið til af ýmsum ástæðum, mikilli fjármálakreppu, loftslagsbreytingum, náttúruhamförum eða alvarlegs heimsfaraldurs. Rannsakendur við Anglia Ruskin háskólann á Englandi flokkuðu því lönd heims og röðuðu þeim eftir því hvar væri best að búa, kæmi til slíks áfalls. Litið var til fæðuöryggis, hversu auðvelt væri að verja landamæri ríkisins, sjálfbærri orkuframleiðslu og svo framvegis. Strjálbýlar eyjur á borð við Nýja Sjáland og Ísland komu því best út úr útreikningum fræðinganna en mannmörgu löndin á meginlandi heimsálfanna væru hins vegar verr í stakk búin til að takast á við slíkar áskoranir. Nýja Sjáland þótti koma best út sökum jarðhita, vatnsafls, öflugs landbúnaðs og hve dreifðir íbúarnir eru um eyjuna. Það kom rannsakendum nokkuð á óvart hve vel Bretland kom út úr rannsókninni. Bretar framleiða aðeins um helming af matvælum sínum sjálfir og ekki sérlega fljótir að innleiða nýja tækni. Prófessor Aled Jones hjá Anglia Ruskin háskólanum bendir á að fæðuskortur, fjármálakreppa og heimsfaraldur hafi átt sér á síðustu árum, en við séum bara heppin að það hafi ekki allt gerst á sama tíma. „Þegar maður fer að sjá þessa hluti gerast, þá byrjar maður að hafa áhyggjur, en ég vona að við áttum okkur á því sem fyrst hve mikilvæg seiglan er.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Slíkt áfall gæti samkvæmt skýrslunni komið til af ýmsum ástæðum, mikilli fjármálakreppu, loftslagsbreytingum, náttúruhamförum eða alvarlegs heimsfaraldurs. Rannsakendur við Anglia Ruskin háskólann á Englandi flokkuðu því lönd heims og röðuðu þeim eftir því hvar væri best að búa, kæmi til slíks áfalls. Litið var til fæðuöryggis, hversu auðvelt væri að verja landamæri ríkisins, sjálfbærri orkuframleiðslu og svo framvegis. Strjálbýlar eyjur á borð við Nýja Sjáland og Ísland komu því best út úr útreikningum fræðinganna en mannmörgu löndin á meginlandi heimsálfanna væru hins vegar verr í stakk búin til að takast á við slíkar áskoranir. Nýja Sjáland þótti koma best út sökum jarðhita, vatnsafls, öflugs landbúnaðs og hve dreifðir íbúarnir eru um eyjuna. Það kom rannsakendum nokkuð á óvart hve vel Bretland kom út úr rannsókninni. Bretar framleiða aðeins um helming af matvælum sínum sjálfir og ekki sérlega fljótir að innleiða nýja tækni. Prófessor Aled Jones hjá Anglia Ruskin háskólanum bendir á að fæðuskortur, fjármálakreppa og heimsfaraldur hafi átt sér á síðustu árum, en við séum bara heppin að það hafi ekki allt gerst á sama tíma. „Þegar maður fer að sjá þessa hluti gerast, þá byrjar maður að hafa áhyggjur, en ég vona að við áttum okkur á því sem fyrst hve mikilvæg seiglan er.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira