Nýr sigurvegari eftir dramatískt upphaf Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 16:21 Esteban Ocon. vísir/Getty Ungverski kappaksturinn í Formúla 1 í dag var æsispennandi og bráðfjörugur. Lewis Hamilton og Max Verstappen heyja harða baráttu um heimsmeistaratitilinn en sá fyrrnefndi var á ráspól í dag. Strax í fyrstu beygju dró til tíðinda þegar fimm ökuþórar luku keppni eftir árekstur sem kom til vegna glannalegs aksturs Valtteri Bottas, sem er liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes. Hafði áreksturinn til að mynda áhrif á framgöngu Verstappen sem náði þó að klára keppnina við illan leik og koma tíundi í mark. Meðal þeirra sem þurfti að ljúka keppni var Charles LeClerc á Ferrari og var hann augljóslega ekki sáttur við málavexti. Nice bowling game. So frustrating.— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) August 1, 2021 Það var hins vegar Frakkinn Esteban Ocon sem stal senunni og vann sinn fyrsta sigur í Formúla 1. Sebastian Vettel varð annar og Lewis Hamilton þriðji. Winner number 1 1 1 in F1 history#HungarianGP #F1 pic.twitter.com/01Z2icAYTG— Formula 1 (@F1) August 1, 2021 Formúla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton og Max Verstappen heyja harða baráttu um heimsmeistaratitilinn en sá fyrrnefndi var á ráspól í dag. Strax í fyrstu beygju dró til tíðinda þegar fimm ökuþórar luku keppni eftir árekstur sem kom til vegna glannalegs aksturs Valtteri Bottas, sem er liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes. Hafði áreksturinn til að mynda áhrif á framgöngu Verstappen sem náði þó að klára keppnina við illan leik og koma tíundi í mark. Meðal þeirra sem þurfti að ljúka keppni var Charles LeClerc á Ferrari og var hann augljóslega ekki sáttur við málavexti. Nice bowling game. So frustrating.— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) August 1, 2021 Það var hins vegar Frakkinn Esteban Ocon sem stal senunni og vann sinn fyrsta sigur í Formúla 1. Sebastian Vettel varð annar og Lewis Hamilton þriðji. Winner number 1 1 1 in F1 history#HungarianGP #F1 pic.twitter.com/01Z2icAYTG— Formula 1 (@F1) August 1, 2021
Formúla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira