Óánægja með brekkusönginn á samfélagsmiðlum Árni Sæberg skrifar 1. ágúst 2021 23:42 Einvalalið tónlistarfólks kemur fram í streymi frá Herjólfsdal sem þó hefur gengið brösulega. Mynd/Sena Margir sem keyptu sér aðgang að streymi brekkusöngsins á Þjóðhátíð hafa lýst yfir óánægju með kaupin. Fólk hefur helst kvartað yfir umgjörð streymisins en ekki frammistöðu tónlistarfólksins sem kemur fram á tónleikunum. Svo virðist sem tæknilegir örðugleikar hafi gert áhorfið óánægjulegt. Mikið álag virðist hafa valdið hökti á streyminu og fór það fyrir brjóstið á mörgum sem keyptu aðgang að því fyrir 3.900 krónur. Er hægt að fá endurgreitt fyrir þetta ömurlega lagg streymi?? #brekkusöngur— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Einhver önnur með lélegt streymi frá Herjólfsdal eða er ég bara með lélegt net? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 #brekkan2021— Ármann Ingunnarson (@Armanningunnar) August 1, 2021 Veit engin hjá Senu að allt er í drasli Kannski að láta fólk vita að það eru tæknilegir örðuleikar #brekkusöngur— Björgvin Guðjónsson (@WeemadDesign) August 1, 2021 Þá eru aðrir ósáttir við að auglýsingahlé séu gerð á streyminu þrátt fyrir að rukkað hafi verið fyrir aðgang að því. Hérnaaa er ekki tilgangurinn með því að selja inn á tónleikastreymi svo það þurfi ekki að hafa auglýsingahlé á tveggja laga fresti? #brekkusöngur— Helena Gudjonsdottir (@helenagud) August 1, 2021 Af hverju eru fjölmörg stórfyrirtæki og vörumerki fengin í spons (#pepsimax, #ölgerðin, #redbull, #tuborg, #senalive), áhorfendur kaupa streymi fyrir 3.900 kr. hjá Senu en SAMT eru auglýsingar á milli atriða!? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 (í óspurðum er Ragga Gísla geggjuð! )— Erling Ormar Vignisson (@erlingvignisson) August 1, 2021 Þrátt fyrir vandræði með streymið og auglýsingar virðist fólk almennt vera ánægt með starf Magnúsar Kjartans Eyjólfssonar sem stýrir brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Held að Magnús Kjartan sé kominn með fast job í Brekkusönginn #brekkusöngur— Ása Fox (@AsaFox77) August 1, 2021 Stendur sig vel nýi brekkusöngvarinn #brekkusöngur #þjóðhátíð— Heiður Hjaltadóttir (@HeidurH) August 1, 2021 Ég er í sjokki yfir að eftir allt þetta þá er actually einhver sem er betri en Ingó #sjokk #brekkusöngur #þjóðhátíð2021— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Þá eru sumir sem eru ánægðir með brekkusönginn af öðrum ástæðum. Er til #brekkusöngur þannig ég geti tweetað hvað trommarinn er sætur ~Karen Glóey— Eva Rakel Hallsdóttir (@EvaHallsdottir) August 1, 2021 Það er allavega kostur að í þessum brekkusöng getur maður farið á klósettið án þess að lenda í vandræðum með að finna sætið sitt aftur þegar maður kemur til baka #brekkusöngur— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) August 1, 2021 Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Sjá meira
Fólk hefur helst kvartað yfir umgjörð streymisins en ekki frammistöðu tónlistarfólksins sem kemur fram á tónleikunum. Svo virðist sem tæknilegir örðugleikar hafi gert áhorfið óánægjulegt. Mikið álag virðist hafa valdið hökti á streyminu og fór það fyrir brjóstið á mörgum sem keyptu aðgang að því fyrir 3.900 krónur. Er hægt að fá endurgreitt fyrir þetta ömurlega lagg streymi?? #brekkusöngur— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Einhver önnur með lélegt streymi frá Herjólfsdal eða er ég bara með lélegt net? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 #brekkan2021— Ármann Ingunnarson (@Armanningunnar) August 1, 2021 Veit engin hjá Senu að allt er í drasli Kannski að láta fólk vita að það eru tæknilegir örðuleikar #brekkusöngur— Björgvin Guðjónsson (@WeemadDesign) August 1, 2021 Þá eru aðrir ósáttir við að auglýsingahlé séu gerð á streyminu þrátt fyrir að rukkað hafi verið fyrir aðgang að því. Hérnaaa er ekki tilgangurinn með því að selja inn á tónleikastreymi svo það þurfi ekki að hafa auglýsingahlé á tveggja laga fresti? #brekkusöngur— Helena Gudjonsdottir (@helenagud) August 1, 2021 Af hverju eru fjölmörg stórfyrirtæki og vörumerki fengin í spons (#pepsimax, #ölgerðin, #redbull, #tuborg, #senalive), áhorfendur kaupa streymi fyrir 3.900 kr. hjá Senu en SAMT eru auglýsingar á milli atriða!? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 (í óspurðum er Ragga Gísla geggjuð! )— Erling Ormar Vignisson (@erlingvignisson) August 1, 2021 Þrátt fyrir vandræði með streymið og auglýsingar virðist fólk almennt vera ánægt með starf Magnúsar Kjartans Eyjólfssonar sem stýrir brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Held að Magnús Kjartan sé kominn með fast job í Brekkusönginn #brekkusöngur— Ása Fox (@AsaFox77) August 1, 2021 Stendur sig vel nýi brekkusöngvarinn #brekkusöngur #þjóðhátíð— Heiður Hjaltadóttir (@HeidurH) August 1, 2021 Ég er í sjokki yfir að eftir allt þetta þá er actually einhver sem er betri en Ingó #sjokk #brekkusöngur #þjóðhátíð2021— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Þá eru sumir sem eru ánægðir með brekkusönginn af öðrum ástæðum. Er til #brekkusöngur þannig ég geti tweetað hvað trommarinn er sætur ~Karen Glóey— Eva Rakel Hallsdóttir (@EvaHallsdottir) August 1, 2021 Það er allavega kostur að í þessum brekkusöng getur maður farið á klósettið án þess að lenda í vandræðum með að finna sætið sitt aftur þegar maður kemur til baka #brekkusöngur— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) August 1, 2021
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Sjá meira