Hækkuðu sig um þyngdarflokk milli Ólympíuleika en unnu aftur Ólympíugull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2021 16:00 Kúbverjinn Julio Cesar La Cruz fagnar sigri á Muslim Gadzhimagomedov í úrslitabardaganum í nótt. AP/Themba Hadebe) Kúbverjar eru konungar hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en þeir hafa unnið þrenn gullverðlaun í keppninni til þessa. Kúba er mikil hnefaleikaþjóð og hefur unnið næstum því helming allra gullverðlauna sinn á Ólympíuleikum í hnefaleikum. Á leikunum í Tókyó er Kúba eina þjóðin með fleiri en ein gullverðlaun en það eru margir flokkar eftir að klárast ennþá. Julio César La Cruz vann þungavigtina í nótt en áður hafði Arlen López unnið léttþungavigt og Roniel Iglesias veltivigtina. Hail César! A look at the best moments of Julio César La Cruz's journey to Olympic light-heavyweight gold at Rio 2016. #StrongerTogether pic.twitter.com/iVpRnGFoEc— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Julio César vann Rússann með rosalega nafnið, Muslim Gadzhimagomedov, með miklum yfirburðum í úrslitabardaganum Þetta er fyrstu gullverðlaun Kúbverja í þyngsta flokknum síðan að Odlanier Solis vann gullið í Aþenu árið 2004. Julio César og López voru að vinna gull á öðrum leikunum í röð en þetta voru líka önnur Ólympíugullverðlaun Iglesias sem vann einnig gull í London 2012. Not Homeland or death , but Homeland and life . Or exactly the opposite? The Cuban effervescence lands in the #tokyo2020 #Olympics. My story in @AroundTheRings https://t.co/y7QX6NKg0d— Sebastián Fest (@sebastianfest) August 2, 2021 Það sem vekur athygli við árangur þessara þriggja er að þeir unnu hin gullverðlaunin sín í öðrum þyngdarflokki en áður. Julio César vann léttþungavigtina 2016 en þungavigtina núna. López vann millivigtina í Ríó fyrir fimm árum en léttþungavigtina núna. Það er lengri tími liðann frá fyrra gulli Iglesias en það vann hann í léttveltivigt en að þessu sinni keppti hann í veltivigt. Box Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kúba Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Kúba er mikil hnefaleikaþjóð og hefur unnið næstum því helming allra gullverðlauna sinn á Ólympíuleikum í hnefaleikum. Á leikunum í Tókyó er Kúba eina þjóðin með fleiri en ein gullverðlaun en það eru margir flokkar eftir að klárast ennþá. Julio César La Cruz vann þungavigtina í nótt en áður hafði Arlen López unnið léttþungavigt og Roniel Iglesias veltivigtina. Hail César! A look at the best moments of Julio César La Cruz's journey to Olympic light-heavyweight gold at Rio 2016. #StrongerTogether pic.twitter.com/iVpRnGFoEc— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Julio César vann Rússann með rosalega nafnið, Muslim Gadzhimagomedov, með miklum yfirburðum í úrslitabardaganum Þetta er fyrstu gullverðlaun Kúbverja í þyngsta flokknum síðan að Odlanier Solis vann gullið í Aþenu árið 2004. Julio César og López voru að vinna gull á öðrum leikunum í röð en þetta voru líka önnur Ólympíugullverðlaun Iglesias sem vann einnig gull í London 2012. Not Homeland or death , but Homeland and life . Or exactly the opposite? The Cuban effervescence lands in the #tokyo2020 #Olympics. My story in @AroundTheRings https://t.co/y7QX6NKg0d— Sebastián Fest (@sebastianfest) August 2, 2021 Það sem vekur athygli við árangur þessara þriggja er að þeir unnu hin gullverðlaunin sín í öðrum þyngdarflokki en áður. Julio César vann léttþungavigtina 2016 en þungavigtina núna. López vann millivigtina í Ríó fyrir fimm árum en léttþungavigtina núna. Það er lengri tími liðann frá fyrra gulli Iglesias en það vann hann í léttveltivigt en að þessu sinni keppti hann í veltivigt.
Box Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kúba Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira