Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Árni Sæberg skrifar 6. ágúst 2021 17:10 Frá fyrra hlustunarpartýinu sem var 22. júlí. Kevin Mazur/Getty Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. Hlustunarpartýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta í Bandaríkjunum en Kanye hefur búið þar síðan 22. júlí hið minnsta. Myndir af vistarverum Kanyes hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarið. Kanye living like a Scandinavian serial killer serving his 3 year maximum sentence. pic.twitter.com/wEIBafUehq— River Page (@river_is_nice) July 28, 2021 Hann hélt annað hlustunarpartý þar 22. júlí, kvöldið áður en platan átti að koma út. Athygli vakti að eiginkona hans Kim Kardashian hafi verið viðstödd en þau standa nú í skilnaði. Kim lét sig ekki vanta í partýið í gær heldur. #DONDA pic.twitter.com/55tmitK7ha— Kim Kardashian West (@KimKardashian) August 6, 2021 Fyrir viðburðinn í gær birtist platan á vefsíðu Apple Music en þó er aðeins hægt að forpanta hana þar. Upphaflega stóð að útgáfudagur væri 6. ágúst en nú stendur að hann verði á morgun, 7. ágúst. Að sögn viðstaddra var platan sem spiluð var í hlustunarpartýinu í gær nokkuð frábrugðin þeirri sem spiluð var 22. júlí. Þá var viðburðurinn í gær meira sjónarspil en sá fyrri. Hlustunarpartýinu í gær var leikstýrt af Demna Gvasalia, listrænum stjórnanda Balenciaga. Mikið var um dýrðir en viðburðurinn endaði til að mynda með því að Kanye sjálfur var hífður hátt á loft meðan lagið No Child Left Behind ómaði um leikvanginn. Viðburðinum í gær var streymt á netinu auk þess að Kanye sýndi frá undirbúningi hans. Hann sýndi meðal annars frá því þegar hann hitaði upp fyrir viðburðinn með lyftingum. Kanye West working out on his Donda livestream last night while Steve Lacy, Fivio Foreign, and more watch. Also Justin Laboy getting a haircut on the side. pic.twitter.com/TUlophJk73— Rap Alert (@rapalert4) August 5, 2021 Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Hlustunarpartýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta í Bandaríkjunum en Kanye hefur búið þar síðan 22. júlí hið minnsta. Myndir af vistarverum Kanyes hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarið. Kanye living like a Scandinavian serial killer serving his 3 year maximum sentence. pic.twitter.com/wEIBafUehq— River Page (@river_is_nice) July 28, 2021 Hann hélt annað hlustunarpartý þar 22. júlí, kvöldið áður en platan átti að koma út. Athygli vakti að eiginkona hans Kim Kardashian hafi verið viðstödd en þau standa nú í skilnaði. Kim lét sig ekki vanta í partýið í gær heldur. #DONDA pic.twitter.com/55tmitK7ha— Kim Kardashian West (@KimKardashian) August 6, 2021 Fyrir viðburðinn í gær birtist platan á vefsíðu Apple Music en þó er aðeins hægt að forpanta hana þar. Upphaflega stóð að útgáfudagur væri 6. ágúst en nú stendur að hann verði á morgun, 7. ágúst. Að sögn viðstaddra var platan sem spiluð var í hlustunarpartýinu í gær nokkuð frábrugðin þeirri sem spiluð var 22. júlí. Þá var viðburðurinn í gær meira sjónarspil en sá fyrri. Hlustunarpartýinu í gær var leikstýrt af Demna Gvasalia, listrænum stjórnanda Balenciaga. Mikið var um dýrðir en viðburðurinn endaði til að mynda með því að Kanye sjálfur var hífður hátt á loft meðan lagið No Child Left Behind ómaði um leikvanginn. Viðburðinum í gær var streymt á netinu auk þess að Kanye sýndi frá undirbúningi hans. Hann sýndi meðal annars frá því þegar hann hitaði upp fyrir viðburðinn með lyftingum. Kanye West working out on his Donda livestream last night while Steve Lacy, Fivio Foreign, and more watch. Also Justin Laboy getting a haircut on the side. pic.twitter.com/TUlophJk73— Rap Alert (@rapalert4) August 5, 2021
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira