Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson efst fyrir lokahring Íslandsmótsins í golfi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. ágúst 2021 19:46 Hulda Clara Gestsdóttir er langefst fyrir lokahringinn. GSÍMYNDIR/SETH Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson, bæði úr GKG, eru með forystu fyrir lokadag Íslandsmótsins í golfi. Hulda er með 14 högga forystu á næsta kylfing og það þarf því ótrúlega sveiflu til að hún verði ekki Íslandsmeistari. Hulda Clara ber höfuð og herðar yfir aðra kylfinga á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Hún hefur leikið samtals á fjórum höggum undir pari, en Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, báðar úr GR, hafa leikið á tíu höggum yfir pari og eru jafnar í öðru sæti. Hringur Huldu í dag var hennar stöðugasti hingað til, en hún fékk þrjá fugla og tvo skolla. Hún endaði daginn því á 70 höggum, eða einu höggi undir pari. Keppnin í karlaflokki er heldur jafnari en í kvennaflokki. Þar er Aron Snær Júlíusson í efsta sæti á sjö höggum undir pari, en Hlynur Bergsson úr GKG er í öðru sæti, einu höggi á eftir Aroni. Þar á eftir er Jóhannes Guðmundsson úr GR á fimm höggum undir pari, en hann jafnaði vallarmetið í dag þegar hann lék á 66 höggum. Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Aron Snær í forystu þegar keppni er hálfnuð Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, er efstur á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð. Annar hringur mótsins var leikinn á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. 6. ágúst 2021 19:21 Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 6. ágúst 2021 16:18 Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir í forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson úr GKG er í forystu karlameginn eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi eftir frábæran hring þar sem hann jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli. Hulda Clara Gestsdóttir, einnig úr GKG, leiðir í kvennaflokki. 5. ágúst 2021 22:02 Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. 5. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hulda Clara ber höfuð og herðar yfir aðra kylfinga á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Hún hefur leikið samtals á fjórum höggum undir pari, en Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, báðar úr GR, hafa leikið á tíu höggum yfir pari og eru jafnar í öðru sæti. Hringur Huldu í dag var hennar stöðugasti hingað til, en hún fékk þrjá fugla og tvo skolla. Hún endaði daginn því á 70 höggum, eða einu höggi undir pari. Keppnin í karlaflokki er heldur jafnari en í kvennaflokki. Þar er Aron Snær Júlíusson í efsta sæti á sjö höggum undir pari, en Hlynur Bergsson úr GKG er í öðru sæti, einu höggi á eftir Aroni. Þar á eftir er Jóhannes Guðmundsson úr GR á fimm höggum undir pari, en hann jafnaði vallarmetið í dag þegar hann lék á 66 höggum.
Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Aron Snær í forystu þegar keppni er hálfnuð Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, er efstur á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð. Annar hringur mótsins var leikinn á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. 6. ágúst 2021 19:21 Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 6. ágúst 2021 16:18 Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir í forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson úr GKG er í forystu karlameginn eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi eftir frábæran hring þar sem hann jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli. Hulda Clara Gestsdóttir, einnig úr GKG, leiðir í kvennaflokki. 5. ágúst 2021 22:02 Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. 5. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Aron Snær í forystu þegar keppni er hálfnuð Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, er efstur á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð. Annar hringur mótsins var leikinn á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. 6. ágúst 2021 19:21
Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 6. ágúst 2021 16:18
Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir í forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson úr GKG er í forystu karlameginn eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi eftir frábæran hring þar sem hann jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli. Hulda Clara Gestsdóttir, einnig úr GKG, leiðir í kvennaflokki. 5. ágúst 2021 22:02
Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. 5. ágúst 2021 16:01