Smit í Reykjadal: „Ofsalega leið og sorgmædd yfir þessum aðstæðum“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. ágúst 2021 10:44 Börn og ungmenni skemmta sér vel á sumrin í Reykjadal. slf.is Tæplega áttatíu manns eru komnir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í Reykjadal, sumarbúðum fyrir fötluð börn og ungmenni, um helgina. Forstöðukona Reykjadals segist sorgmædd yfir aðstæðunum en vonar að bólusetningar dugi til að verja þennan viðkvæma hóp. Starfsmaður í Reykjadal greindist með kórónuveiruna á laugardag og í beinu framhaldi voru allir, fimmtíu starfsmenn og tuttugu og sjö gestir, sendir í sóttkví, að sögn Margrétar Völu Marteinsdóttur, forstöðukonu Reykjadals. „Þetta er ofsalega viðkvæmur hópur sem var í dvöl hjá okkur og við erum auðvitað ekki róleg yfir þessum aðstæðum en það var ofboðslega góð samvinna milli foreldra, starfsfólks og gesta sem voru í Reykjadal sem varð til þess að við náðum að rýma húsið á mettíma og koma öllum heim í sóttkví.“ Margrét segir að góð samvinna hafi verið á milli Reykjadals, foreldra og smitrakningarteymisins. „Í fyrra við náðum að klára sumarið og náðum að klára allar okkar vikur og vorum auðvitað að vona það besta að við myndum ná því í sumar. Þetta er hópur sem að var búinn að bíða allra lengst eftir sinni sumardvöl og hópur sem hefur verið mikið einangraður a þessum tíma sem við höfum verið að kljast við vieuna þannig að það gerir þessar aðstæður enn erfiðari og eins og ég sagði áðan við erum bara ofsalega sorgmædd yfir þessum aðstæðum.“ Enginn hefur fundið fyrir einkennum frá því að veiran greindist, en starfsmaðurinn var sömuleiðis nær einkennalaus. „Við erum auðvitað bara ofsalega leið og sorgmædd yfir þessum aðstæðum. Við vorum búin að eiga mjög góða daga með hópnum sem var í Reykjadal og okkur langaði ekkert frekar en að klára dvölina og skapa ógleymanlegar minningar með þessum gestum en svo eins og ég hef sagt þá læddist veiran inn með látum,“ segir Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona Reykjadals. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mosfellsbær Mest lesið Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Fleiri fréttir „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Sjá meira
Starfsmaður í Reykjadal greindist með kórónuveiruna á laugardag og í beinu framhaldi voru allir, fimmtíu starfsmenn og tuttugu og sjö gestir, sendir í sóttkví, að sögn Margrétar Völu Marteinsdóttur, forstöðukonu Reykjadals. „Þetta er ofsalega viðkvæmur hópur sem var í dvöl hjá okkur og við erum auðvitað ekki róleg yfir þessum aðstæðum en það var ofboðslega góð samvinna milli foreldra, starfsfólks og gesta sem voru í Reykjadal sem varð til þess að við náðum að rýma húsið á mettíma og koma öllum heim í sóttkví.“ Margrét segir að góð samvinna hafi verið á milli Reykjadals, foreldra og smitrakningarteymisins. „Í fyrra við náðum að klára sumarið og náðum að klára allar okkar vikur og vorum auðvitað að vona það besta að við myndum ná því í sumar. Þetta er hópur sem að var búinn að bíða allra lengst eftir sinni sumardvöl og hópur sem hefur verið mikið einangraður a þessum tíma sem við höfum verið að kljast við vieuna þannig að það gerir þessar aðstæður enn erfiðari og eins og ég sagði áðan við erum bara ofsalega sorgmædd yfir þessum aðstæðum.“ Enginn hefur fundið fyrir einkennum frá því að veiran greindist, en starfsmaðurinn var sömuleiðis nær einkennalaus. „Við erum auðvitað bara ofsalega leið og sorgmædd yfir þessum aðstæðum. Við vorum búin að eiga mjög góða daga með hópnum sem var í Reykjadal og okkur langaði ekkert frekar en að klára dvölina og skapa ógleymanlegar minningar með þessum gestum en svo eins og ég hef sagt þá læddist veiran inn með látum,“ segir Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona Reykjadals.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mosfellsbær Mest lesið Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Fleiri fréttir „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Sjá meira