Samsung-erfinginn á reynslulausn Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2021 08:01 Hinn 53 ára Lee Jae-yong ræddi við fjölmiðlaeftir að honum var sleppt í morgun. AP Samsung-erfingjanum Lee Jae-yong var sleppt úr fangelsi í Suður-Kóreu í morgun eftir að hafa fengið reynslulausn. Hann sat inni eftir að hafa hlotið dóm í fyrir mútur og fjárdrátt í máli sem vakið hefur gríðarlega athygli í Suður-Kóreu á síðustu árum. Erlendir fjölmiðlar segja líklegt að hann snúi aftur til starfa hjá Samsung innan skamms. Lee, sem skipar 202. sætið á lista Forbes fyrir auðugustu menn heims, sat inni í 207 daga en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í janúar síðastliðnum. Málið sem um ræðir átti á sínum tíma þátt í að Park Geun-hye, forseti Suður-Kóreu, hrökklaðist frá völdum. Lee baðst afsökunar á gjörðum sínum eftir að honum hafði verið sleppt úr fangelsi í höfuðborginni Seúl í morgun. Þó að Lee hafi enn átt eftir að afplána ár af dómnum voru bæði stjórnmálamenn og háttsettir menn í viðskiptalífinu farnir að þrýsta á að Lee yrði sleppt þar sem talið var að fangelsisvist hans væri að tefja fyrir nauðsynlegum ákvörðunum innan þessa stærsta fyrirtækis landsins. Dómsmálaráðuneyti Suður-Kóreu greindi frá því á mánudag að Lee fengi reynslulausn ásamt átta hundruð öðrum föngum og var þar vísað í áhrif faraldurs kórónuveirunnar á efnahagslíf landsins. Lee hefur stjórnað Samsung frá því faðir hans, Lee Kun-hee, fékk hjartaáfall árið 2014. Rannsókn á meintum brotum hans og annarra hófst árið 2018. Samsung Suður-Kórea Tengdar fréttir Yfirmaður hjá Samsung í fangelsi vegna mútumáls Dómstóll í Suður-Kóreu hefur dæmt einn af háttsettustu yfirmönnum tæknirisans Samsung í fimm ára fangelsi fyrir mútubrot. 25. ágúst 2017 08:27 Samsung erfinginn ákærður fyrir mútugreiðslur Lee Jae-yong, Samsung erfinginn, eins og hann er oft kallaður, hefur verið ákærður fyrir markaðsmisnotkun í tengslum við sameiningu tveggja dótturfyrirtækja Samsung. 1. september 2020 09:46 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Hann sat inni eftir að hafa hlotið dóm í fyrir mútur og fjárdrátt í máli sem vakið hefur gríðarlega athygli í Suður-Kóreu á síðustu árum. Erlendir fjölmiðlar segja líklegt að hann snúi aftur til starfa hjá Samsung innan skamms. Lee, sem skipar 202. sætið á lista Forbes fyrir auðugustu menn heims, sat inni í 207 daga en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í janúar síðastliðnum. Málið sem um ræðir átti á sínum tíma þátt í að Park Geun-hye, forseti Suður-Kóreu, hrökklaðist frá völdum. Lee baðst afsökunar á gjörðum sínum eftir að honum hafði verið sleppt úr fangelsi í höfuðborginni Seúl í morgun. Þó að Lee hafi enn átt eftir að afplána ár af dómnum voru bæði stjórnmálamenn og háttsettir menn í viðskiptalífinu farnir að þrýsta á að Lee yrði sleppt þar sem talið var að fangelsisvist hans væri að tefja fyrir nauðsynlegum ákvörðunum innan þessa stærsta fyrirtækis landsins. Dómsmálaráðuneyti Suður-Kóreu greindi frá því á mánudag að Lee fengi reynslulausn ásamt átta hundruð öðrum föngum og var þar vísað í áhrif faraldurs kórónuveirunnar á efnahagslíf landsins. Lee hefur stjórnað Samsung frá því faðir hans, Lee Kun-hee, fékk hjartaáfall árið 2014. Rannsókn á meintum brotum hans og annarra hófst árið 2018.
Samsung Suður-Kórea Tengdar fréttir Yfirmaður hjá Samsung í fangelsi vegna mútumáls Dómstóll í Suður-Kóreu hefur dæmt einn af háttsettustu yfirmönnum tæknirisans Samsung í fimm ára fangelsi fyrir mútubrot. 25. ágúst 2017 08:27 Samsung erfinginn ákærður fyrir mútugreiðslur Lee Jae-yong, Samsung erfinginn, eins og hann er oft kallaður, hefur verið ákærður fyrir markaðsmisnotkun í tengslum við sameiningu tveggja dótturfyrirtækja Samsung. 1. september 2020 09:46 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Yfirmaður hjá Samsung í fangelsi vegna mútumáls Dómstóll í Suður-Kóreu hefur dæmt einn af háttsettustu yfirmönnum tæknirisans Samsung í fimm ára fangelsi fyrir mútubrot. 25. ágúst 2017 08:27
Samsung erfinginn ákærður fyrir mútugreiðslur Lee Jae-yong, Samsung erfinginn, eins og hann er oft kallaður, hefur verið ákærður fyrir markaðsmisnotkun í tengslum við sameiningu tveggja dótturfyrirtækja Samsung. 1. september 2020 09:46