Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 08:12 Cristiano Ronaldo vann Meistaradeildina fjórum sinnum með Real Madrid á sínum tíma. EPA-EFE/SERGEY DOLZHENKO Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. Spænska sjónvarpsstöðin El Chiringuito hefur heimildir fyrir því að Ancelotti sýni því mikinn áhuga að fá Ronaldo aftur til Real Madrid. ¡EXCLUSIVA de @EduAguirre7! "ANCELOTTI QUIERE a CRISTIANO RONALDO en el Real MADRID"#ChiringuitoCristiano pic.twitter.com/eoiq6ttvFs— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) August 16, 2021 Edu Aguirre er blaðamaður á El Chiringuito og hann segir að Real Madrid ætli að blanda sér í baráttuna um Ronaldo á næstu dögum. Lionel Messi er nú kominn til Paris Saint Germain og það gæti farið að Ronaldo fari einnig í nýtt félag. Cristiano Ronaldo á eftir eitt ár af samningi sínum hjá Juventus en portúgalski landliðsfyrirliðinn er orðinn 36 ára gamall. Hann hefur verið orðaður við bæði Paris Saint-Germain og Manchester City í sumar en síðustu fréttir er að Juventus hafi ekki fengið tilboð í leikmanninn. Cristiano Ronaldo situation. Juventus always stated they have not received any bid, as of now. #CR7PSG are not interested in signing Ronaldo and they plan to keep Mbappé.No approach from Man City - they re now focused on Harry Kane deal. More: https://t.co/Dg9EUQGk3z pic.twitter.com/qDHuhmAai3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 17, 2021 Ronaldo átti mögnuð ár hjá Real Madrid þar sem hann spilaði frá 2009 til 2018 og skoraði 450 mörk í 438 leikjum. Hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi og vann Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu. Ancelotti þjálfaði Ronaldo hjá Real Madrdid frá 2013 til 2015 og á þeim tíma skoraði CR7 110 mörk og gaf 47 stoðsendingar í 100 leikjum. Þeir unnu þrjá titla saman. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Spænska sjónvarpsstöðin El Chiringuito hefur heimildir fyrir því að Ancelotti sýni því mikinn áhuga að fá Ronaldo aftur til Real Madrid. ¡EXCLUSIVA de @EduAguirre7! "ANCELOTTI QUIERE a CRISTIANO RONALDO en el Real MADRID"#ChiringuitoCristiano pic.twitter.com/eoiq6ttvFs— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) August 16, 2021 Edu Aguirre er blaðamaður á El Chiringuito og hann segir að Real Madrid ætli að blanda sér í baráttuna um Ronaldo á næstu dögum. Lionel Messi er nú kominn til Paris Saint Germain og það gæti farið að Ronaldo fari einnig í nýtt félag. Cristiano Ronaldo á eftir eitt ár af samningi sínum hjá Juventus en portúgalski landliðsfyrirliðinn er orðinn 36 ára gamall. Hann hefur verið orðaður við bæði Paris Saint-Germain og Manchester City í sumar en síðustu fréttir er að Juventus hafi ekki fengið tilboð í leikmanninn. Cristiano Ronaldo situation. Juventus always stated they have not received any bid, as of now. #CR7PSG are not interested in signing Ronaldo and they plan to keep Mbappé.No approach from Man City - they re now focused on Harry Kane deal. More: https://t.co/Dg9EUQGk3z pic.twitter.com/qDHuhmAai3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 17, 2021 Ronaldo átti mögnuð ár hjá Real Madrid þar sem hann spilaði frá 2009 til 2018 og skoraði 450 mörk í 438 leikjum. Hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi og vann Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu. Ancelotti þjálfaði Ronaldo hjá Real Madrdid frá 2013 til 2015 og á þeim tíma skoraði CR7 110 mörk og gaf 47 stoðsendingar í 100 leikjum. Þeir unnu þrjá titla saman.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira