„Mögulega er hann duglegasti Crossfittari í heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 08:30 Rökkvi Hrafn Guðnason og Ari Tómas fengu mynd af sér með stórstjörnunni Brent Fikowski sem vann bronsið á heimsleikunum í ár rétt á undan BKG. Instagram/@agegroupacademy Rökkvi Hrafn Guðnason var nálægt því að komast á verðlaunapall í flokki sextán til sautján ára á heimsleikunum í CrossFit en endaði í fjórða sætinu. Það var margt gott sem gerðist hjá Rökkva á leikunum enda vann strákurinn tvær greinar og var á topp þremur í tveimur greinum til viðbótar. Rökkvi býr líka að vera á yngra ári en enginn jafnaldri hans náði jafnofarlega á leikunum í ár. Eggert Ólafsson, þjálfari hans, gerði upp frammistöðu Rökkva á heimsleiknum í ár. Hann var 35 stigum frá því að vinna bronsið en það fór til Nýsjálendingsins Hiko o te rangi Curtis. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy) „Mjög gott effort, mögulega er hann duglegasti Crossfittari í heimi. Þrátt fyrir það vorum við ekki sáttir með að missa af pallinum,“ segir Eggert í uppgjörinu á Age Group Academy síðuna. „Rökkvi hefur lengi verið þekktur fyrir að hafa enga veikleika þegar það kemur að Crossfit. Það var því skrítið að lenda í 4/9 WODum sem innihéldu veikleika,“ segir í uppgjörinu en þar er meðal annars farið yfir það sem klikkaði. Það er líka farið yfir það jákvæða og það sem boðar gott á næstu árum. „Þetta tímabil var erfitt á svo marga vegu. Þetta mót var svo erfitt á marga vegu. Það að Rökkvi hafi komist í gegnum allt sem stóð á móti honum og var að trufla hann er ótrúlegur árangur,“ segir Eggert í uppgjörinu og leggur áherslu á ótrúlegur. „Hann var sá eini á topp fimm sem var á yngra ári. Sem þýðir að allir sem unnu hann verða ekki á næsta ári. Rökkvi Hrafn, geggjað season! Verður gaman á næsta ári þegar þú mætir á Games með enga veikleika,“ segir Eggert Ólafsson að lokum í uppgjörinu. Hér fyrir neðan má einnig sjá yfirlit yfir frammistöðuna hjá Ara Tómasi sem endaði í fjórtánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy) CrossFit Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Það var margt gott sem gerðist hjá Rökkva á leikunum enda vann strákurinn tvær greinar og var á topp þremur í tveimur greinum til viðbótar. Rökkvi býr líka að vera á yngra ári en enginn jafnaldri hans náði jafnofarlega á leikunum í ár. Eggert Ólafsson, þjálfari hans, gerði upp frammistöðu Rökkva á heimsleiknum í ár. Hann var 35 stigum frá því að vinna bronsið en það fór til Nýsjálendingsins Hiko o te rangi Curtis. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy) „Mjög gott effort, mögulega er hann duglegasti Crossfittari í heimi. Þrátt fyrir það vorum við ekki sáttir með að missa af pallinum,“ segir Eggert í uppgjörinu á Age Group Academy síðuna. „Rökkvi hefur lengi verið þekktur fyrir að hafa enga veikleika þegar það kemur að Crossfit. Það var því skrítið að lenda í 4/9 WODum sem innihéldu veikleika,“ segir í uppgjörinu en þar er meðal annars farið yfir það sem klikkaði. Það er líka farið yfir það jákvæða og það sem boðar gott á næstu árum. „Þetta tímabil var erfitt á svo marga vegu. Þetta mót var svo erfitt á marga vegu. Það að Rökkvi hafi komist í gegnum allt sem stóð á móti honum og var að trufla hann er ótrúlegur árangur,“ segir Eggert í uppgjörinu og leggur áherslu á ótrúlegur. „Hann var sá eini á topp fimm sem var á yngra ári. Sem þýðir að allir sem unnu hann verða ekki á næsta ári. Rökkvi Hrafn, geggjað season! Verður gaman á næsta ári þegar þú mætir á Games með enga veikleika,“ segir Eggert Ólafsson að lokum í uppgjörinu. Hér fyrir neðan má einnig sjá yfirlit yfir frammistöðuna hjá Ara Tómasi sem endaði í fjórtánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy)
CrossFit Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira