Gullkona frá ÓL í Tókýó segir kynlíf fyrir keppni gefa henni aukinn sprengikraft Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2021 09:01 Alla Shishkina ræðir málin við Vladimir Putin forseta í móttöku fyrir gullverðlaunahafa Rússa á Ólympíuleikum. EPA/MICHAEL KLIMENTYEV Það er gömul mýta í íþróttaheiminum að íþróttafólk eigi alls ekki að stunda kynlíf stuttu fyrir leiki eða keppni heldur spara frekar þá orku. Rússneskur gullverðlaunahafi frá því í Tókýó er ekki alveg sammála því. Alla Shishkina er þrefaldur Ólympíumeistari í listsundi en auk þess að vinna gull á Ólympíuleikunum i Tókýó á dögunum þá vann hún einnig gull á ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. "I relied on the research of doctors and consulted with Denis, our doctor."The scientific community says that if you need explosive power, you have to have sex."Shishkina also explained how refraining creates 'sports anger' in competitors https://t.co/m5p9tF4CJk— SPORTbible (@sportbible) August 19, 2021 Hin 32 ára gamla Alla segist hafa reitt sig á rannsóknir lækna og fengið ráð frá þeim um hvaða áhrif kynlíf fyrir keppni gætu haft á hana. „Vísindasamfélagið segir að ef þú vilt fá aukinn sprengikraft þá eigir þú að stunda kynlíf fyrir keppni. Ef þú ert aftur á móti að fara í langa og lýjandi keppni þá er það ekki eins góð hugmynd,“ sagði Alla Shishkina í viðtali við Sport Express í Rússlandi. „Hver fullnæging hefur sín blæbrigði og þú verður bara að hlusta á líkmann þinn. Ef þér finnst að kynlíf hjálpi þá áttu að stunda það,“ sagði Alla. Shishkina sagði líka að það gæti hjálpað þeim sem reiða sig á vöðvastyrk að stunda kynlíf án þess að fá fullnægingu. Hún segir jafnframt að það íþróttafólk sem treystir á hörku og ákveðni í keppni ætti ekki að stunda kynlíf fyrir keppni. „Testósterón ber ábyrgð á svokallaðri reiði og grimmd hjá íþróttafólki. Ef þér finnst slíkt hjálpa þér að standa þig betur í keppni þá ættir þú ekki að stunda kynlíf fyrir keppni,“ sagði Alla. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Alla Shishkina er þrefaldur Ólympíumeistari í listsundi en auk þess að vinna gull á Ólympíuleikunum i Tókýó á dögunum þá vann hún einnig gull á ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. "I relied on the research of doctors and consulted with Denis, our doctor."The scientific community says that if you need explosive power, you have to have sex."Shishkina also explained how refraining creates 'sports anger' in competitors https://t.co/m5p9tF4CJk— SPORTbible (@sportbible) August 19, 2021 Hin 32 ára gamla Alla segist hafa reitt sig á rannsóknir lækna og fengið ráð frá þeim um hvaða áhrif kynlíf fyrir keppni gætu haft á hana. „Vísindasamfélagið segir að ef þú vilt fá aukinn sprengikraft þá eigir þú að stunda kynlíf fyrir keppni. Ef þú ert aftur á móti að fara í langa og lýjandi keppni þá er það ekki eins góð hugmynd,“ sagði Alla Shishkina í viðtali við Sport Express í Rússlandi. „Hver fullnæging hefur sín blæbrigði og þú verður bara að hlusta á líkmann þinn. Ef þér finnst að kynlíf hjálpi þá áttu að stunda það,“ sagði Alla. Shishkina sagði líka að það gæti hjálpað þeim sem reiða sig á vöðvastyrk að stunda kynlíf án þess að fá fullnægingu. Hún segir jafnframt að það íþróttafólk sem treystir á hörku og ákveðni í keppni ætti ekki að stunda kynlíf fyrir keppni. „Testósterón ber ábyrgð á svokallaðri reiði og grimmd hjá íþróttafólki. Ef þér finnst slíkt hjálpa þér að standa þig betur í keppni þá ættir þú ekki að stunda kynlíf fyrir keppni,“ sagði Alla.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira